Síða 1 af 1
Ryksuga budget 20.000
Sent: Þri 10. Apr 2018 01:54
af jardel
Er að leita mér að ryksugu þarf að vera góð á teppi og parket. Hef ekkert vit á ryksugum.
Gætuð þið bent mér á góða ryksugu fyrir þetta busget
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Þri 10. Apr 2018 02:26
af ZiRiuS
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Þri 10. Apr 2018 07:41
af g0tlife
Til ódýrari í elko en mæli með þessari (Á fyrir animals týpuna).
ENGAR snúrur og ENGIR pokar. Er engastund að ryksuga líka að ná í hana og ryksuga einn stað er engin vinna.
https://elko.is/bbhl21840-bosch-handryksuga-bbhl21840
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Þri 10. Apr 2018 08:26
af rapport
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Þri 10. Apr 2018 08:40
af Televisionary
Sparaðu lengur og keyptu þér Dyson, það er ekki til neitt betra í veröldinni. Ég er með þrjú stykki í húsinu Eina "ball", eina "upright" og eina handryksugu. Þetta er að verða 6 ára og þetta virkar allt eins og daginn sem þetta kom úr verksmiðjunni. Allt pokalaust og þú bara þværð síurnar og allt eins og nýtt. Fæst í Rafland.
Ef fjárveitingin er skorðuð við 20 þúsund eða þar um bil myndi ég skoða þessa Bosch ryksugu sem að er bent á hér ofar í þræðinum.
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Þri 10. Apr 2018 10:41
af k0fuz
Mæli með að kaupa miele á 22k í eirvik.
Ég fór í þessa fyrir stuttu og hún er þrusu góð.. fjölskyldan hefur líka góða reynslu af öllu sem kemur frá miele.. Þetta endist og endist.
http://www.eirvik.is/?prodid=1173
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Þri 10. Apr 2018 14:43
af Black
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Mið 11. Apr 2018 01:13
af jardel
Takk fyrir góð svör ég er tilbúinn að hækka budgetið í 30.000 ef ég næ ryksuga með á í sogkrafti á teppum og 15 metra skúrum vinnuradius
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Mið 11. Apr 2018 08:35
af Viktor
Er hvergi verið að selja "bakpoka" ryksugur?
Maður hefur séð þetta í fyrirtækjum og ég skil ekki afhverju fólk er ekki með svona heima hjá sér líka. Lítur út fyrir að vera 10x minna vesen.
Re: Ryksuga budget 20.000
Sent: Mið 11. Apr 2018 09:40
af Pandemic
Checkaðu á Rekstrarlandi. Þeir eru með Nilfisk sem hefur þótt frekar solid merki
https://www.rekstrarland.is/vorur/rekst ... ilistaeki/