Grilluppskriftir - vantar góðar hugmyndir
Sent: Fim 29. Mar 2018 15:43
Nú er maður búinn að standsetja grillið fyrir seasonið
Það var smá metnaður seinasta sumar og keypt grænmetisgrind fyrir grænmetisætuna á heimilinu og því er líka velkomið að deila hugmyndum um gott grillað grænmeti.
Það sem klikkar aldrei hjá mér er:
Þykkt nautakjöt, bökunarkartöflur, maísstönglar og bernaise úr dós (hef aldrei lagt í að gera bernaise frá grunni).
Heimagerðir hamborgarar, með alskonar útí, hef t.d. notað steiktan lauk, capers, doritos (svart). Geri bara nógu stóra borgarabollur sem ég flet svo aðeins út. Sósur eru svo thing, allt frá sýrðum rjóma með BBQ útí yfir í sweet curry mango, að hafa úrval klikkar ekki, og það þarf alltaf að vera tómatsneiðar og laukur skorinn í heilar sneiðar = laukhringir eða heil sneið af lauk. Meira að segja krakkarnir eru farnir að borða það (stundum).
Hef lent í að klúðra grísakjöti, bara sé aldrei hvenær það er almennilega tilbúið, lambalærisneiðum (aðallega ef kjötið er feitt eða hreinlega lélegt).
Vil ekki grilla kjúkling, finnst mjög óspennandi að elda kjúkling þó ég kaupi KFC og stundum heilan eldaðan úr Hagkaup/Krónunni.
Hvað sniðugu hugmyndir hafið þið sem vertværi að prófa?
Það var smá metnaður seinasta sumar og keypt grænmetisgrind fyrir grænmetisætuna á heimilinu og því er líka velkomið að deila hugmyndum um gott grillað grænmeti.
Það sem klikkar aldrei hjá mér er:
Þykkt nautakjöt, bökunarkartöflur, maísstönglar og bernaise úr dós (hef aldrei lagt í að gera bernaise frá grunni).
Heimagerðir hamborgarar, með alskonar útí, hef t.d. notað steiktan lauk, capers, doritos (svart). Geri bara nógu stóra borgarabollur sem ég flet svo aðeins út. Sósur eru svo thing, allt frá sýrðum rjóma með BBQ útí yfir í sweet curry mango, að hafa úrval klikkar ekki, og það þarf alltaf að vera tómatsneiðar og laukur skorinn í heilar sneiðar = laukhringir eða heil sneið af lauk. Meira að segja krakkarnir eru farnir að borða það (stundum).
Hef lent í að klúðra grísakjöti, bara sé aldrei hvenær það er almennilega tilbúið, lambalærisneiðum (aðallega ef kjötið er feitt eða hreinlega lélegt).
Vil ekki grilla kjúkling, finnst mjög óspennandi að elda kjúkling þó ég kaupi KFC og stundum heilan eldaðan úr Hagkaup/Krónunni.
Hvað sniðugu hugmyndir hafið þið sem vertværi að prófa?