Hjálp sos
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 19. Des 2010 23:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Hjálp sos
Ég veit þetta a sennilega ekki heima hérna en málið er það að ég náði að sulla smá vatni yfir turninn, ekkert gerðist nema ég tók hann úr sambandi, þurrkaði allt og það kviknaði a honum I ca 20 sek, en síðan ekki söguna meir, hvað gaeti verið að og hvaða verkstæði maelid þið með ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2712
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 506
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp sos
binnzter78 skrifaði:Ég veit þetta a sennilega ekki heima hérna en málið er það að ég náði að sulla smá vatni yfir turninn, ekkert gerðist nema ég tók hann úr sambandi, þurrkaði allt og það kviknaði a honum I ca 20 sek, en síðan ekki söguna meir, hvað gaeti verið að og hvaða verkstæði maelid þið með ?
Hvernig þurrkaðiru allt? Getur verið að þú hafir rekist í eitthvað?
Heltist á kassan? Ertu með opinn kassan? Á hvaða hluti fór vatnið á?
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 27. Feb 2025 14:56, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 19. Des 2010 23:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp sos
Kassinn ekki opinn nei en það eru holur a toppnum, þar sem tölvan stóð eðlilega for vatnið í gegnum toppinn, móðurborð liggur þvert meðfram hlið kassans, gaeti hafa farið a minnið ekki mikið lengra, ég sá ekkert vatn þegar ég skoðaði hans, nokkra litla smit dropa
-
- Vaktari
- Póstar: 2712
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 506
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp sos
Best er að aftengja tölvuna strax og láta hana standa helst í nokkra daga, til að vera viss um að allt sé gufað upp.
Hægt væri að nota líka hitablásara til að láta vatnið gufa upp aðeins fyrr. Myndi ekki nota neitt annað, nema það hafi verið pollar af vatni inní kassanum.
Reyndiru að setja hana í gang stuttu eftir að þú helltir yfir hana?
En Kísildalur er flottur staður til að byrja á, þeir hafa mikla þekkingu þar.
Hægt væri að nota líka hitablásara til að láta vatnið gufa upp aðeins fyrr. Myndi ekki nota neitt annað, nema það hafi verið pollar af vatni inní kassanum.
Reyndiru að setja hana í gang stuttu eftir að þú helltir yfir hana?
En Kísildalur er flottur staður til að byrja á, þeir hafa mikla þekkingu þar.
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 27. Feb 2025 15:12, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 19. Des 2010 23:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp sos
Ja ég gerði það en það voru engir pollar, bara smit, ef eitthvað hefur skemmst hvað er líklegt að hafi skemmst
-
- FanBoy
- Póstar: 795
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 52
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp sos
Fara með hana í Kísildal síðumúla 15, topp þjónusta þar
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Hjálp sos
binnzter78 skrifaði:Ja ég gerði það en það voru engir pollar, bara smit, ef eitthvað hefur skemmst hvað er líklegt að hafi skemmst
vatn (þe ekki eimað/hreinsað vatn) inniheldur óhreinindi, sem gerir vatnið leiðandi.. ef það er bara einn dropi sem lenti á móðurborðinu, og var á miður óheppilegum stað, þá er góður möguleiki á að það leiddi út straum og eitthvað brann yfir, held getir kysst móðurborðið bless allavega
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Geek
- Póstar: 805
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 105
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hjálp sos
Held að það sé því miður of seint. Þú gerðir rétt í að taka allt úr sambandi en ég er hræddur um að það hafi verið fatal mistök að reyna að kveikja á henni svona snemma eftir að vökvinn fór yfir hana.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Sun 19. Des 2010 23:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2712
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 506
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp sos
binnzter78 skrifaði:Engin leið að bara power supply hafi farið ?
Þetta getur verið allt, þetta getur verið ekkert.
Mæli með að fara með hana í Kísildal og láta þá fara yfir hana.
Það þarf að bilanagreina hana, og útiloka hvað er vandamálið. Það er ógerningur að vita hvernig þetta lýtur út hjá þér með þessari stuttu sos lýsingu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 121
- Staða: Tengdur
Re: Hjálp sos
falcon1 skrifaði:Held að það sé því miður of seint. Þú gerðir rétt í að taka allt úr sambandi en ég er hræddur um að það hafi verið fatal mistök að reyna að kveikja á henni svona snemma eftir að vökvinn fór yfir hana.
Nokkurn veginn þetta.
Þú gætir verið heppinn og bara aflgjafinn hafi farið. Hins vegar grunar mig að hann myndi kveðja með stæl ef það færi vatn inn í hann.
Annars bilanagreinirðu það ekki nema geta skipt stökum hlutum út.
Skelltu þér bara í Kísildal við tækifæri.
Njóttu helgarinnar.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1269
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp sos
ánægður hvað margir segja kísildal. menn vita greinilega hvert á að fara. topp þjónusta og nördar að vinna þar eins og við
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Hjálp sos
binnzter78 skrifaði:Ég veit þetta a sennilega ekki heima hérna en málið er það að ég náði að sulla smá vatni yfir turninn, ekkert gerðist nema ég tók hann úr sambandi, þurrkaði allt og það kviknaði a honum I ca 20 sek, en síðan ekki söguna meir, hvað gaeti verið að og hvaða verkstæði maelid þið með ?
Ef þú kveiktir á turninum þegar það var ennþá vatn inni í honum þá sprakk eitthvað. Það hefur orðið svokallað short circuit. Kíktu inn í turninn og leitaðu að einhverju sem virðist vera ónýtt eða er umkringt svörtu ryki.
Ef þú ert heppinn dugar kannski að skipta bara um þennan hlut.