Veit einhver hér um einhvert fyrirtæki sem selur svona T-slot Ál prófíla hér á landi og er með á lager. Er búinn að kíkja á vefsíður hjá þeim sem mér dettur í hug, málmsmiðjur og þess háttar og engin er með svona listað hjá sér.
Síðast breytt af njordur á Mið 15. Apr 2020 16:38, breytt samtals 1 sinni.
Ég er einmitt að leita af svona fyrir smá verkefni og google er ekki að gefa manni mikið. Ætla að hringja á morgun í þessi helstu ál fyrirtæki en ef einhver hefur fundið svona þá væri gaman að vita
Er að leita af einhverju svona:
Síðast breytt af gretarjons á Þri 05. Nóv 2024 18:30, breytt samtals 1 sinni.