Pósturaf TheAdder » Lau 26. Okt 2024 16:55
Fyrsta lausn er að smyrja þá fleti sem eru að snertast með sílíkon smurningu. Það reddar ótrúlega miklu.
Framhaldslausn, er að fara með þjöl og/eða sandpappír á fletina, reyna að minnka núninginn á milli eins og hægt er. En það þarf klárlega að rétta stólpann eða skipta um hann, Vélar og Verkfæri eru líklegir til þess að eiga hann til, Assa 9887-4 stólpi.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo