Hvar fær maður svona rafhlöður?
Hef altaf keypt þetta hjá rafborg ,en eru þau ekki lengur með þetta.
Búin að fara í íhlutir og eru þau ekki með svona.
Eru fleiri búðir sem serhæfa sig í svona rafhlöðumálum?
Rafhlöðunar koma ekki með þessum örmum ,er sjálfur að "sjóða" það á .
hvar fær maður svona Rafhlöður
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 705
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 35
- Staða: Tengdur
hvar fær maður svona Rafhlöður
- Viðhengi
-
- 20241015_130642.jpg (145.41 KiB) Skoðað 1142 sinnum
-
- 20241015_130542.jpg (152.95 KiB) Skoðað 1142 sinnum
-
- 20241015_132104.jpg (332.79 KiB) Skoðað 1131 sinnum
Síðast breytt af gotit23 á Þri 15. Okt 2024 13:21, breytt samtals 1 sinni.
Re: hvar fær maður svona Rafhlöður
Magnað að Rafborg geti ekki reddað þessum, ertu með product kóðan?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 705
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 35
- Staða: Tengdur
Re: hvar fær maður svona Rafhlöður
olihar skrifaði:Magnað að Rafborg geti ekki reddað þessum, ertu með product kóðan?
Nei því miður ekkert um þetta nema það sem stóð á einni (sjá mynd 3 sem að ég var að bæta við)
Síðast breytt af gotit23 á Þri 15. Okt 2024 14:31, breytt samtals 1 sinni.
Re: hvar fær maður svona Rafhlöður
Ahh sé þú bættir við mynd.
Er ég einn um að eiga mjög erfitt með að lesa...
PKCELL Ni-MH - Eitthvað eitthvað mHh 1.2V
Er ég einn um að eiga mjög erfitt með að lesa...
PKCELL Ni-MH - Eitthvað eitthvað mHh 1.2V
Re: hvar fær maður svona Rafhlöður
Veit ekki hvort og þá hvar þú færð þetta hérna heima en er þetta ekki týpan? 1/3 AAA Ni-MH
https://www.amazon.com/AAA-NiMH-Battery ... B01LXOP51X
Annars eru Ni-MH held ég alltaf endurhlaðanlegar þannig að kannski geturðu bara hlaðið þessa?
https://www.amazon.com/AAA-NiMH-Battery ... B01LXOP51X
Annars eru Ni-MH held ég alltaf endurhlaðanlegar þannig að kannski geturðu bara hlaðið þessa?
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 705
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 35
- Staða: Tengdur
Re: hvar fær maður svona Rafhlöður
andarungi skrifaði:Veit ekki hvort og þá hvar þú færð þetta hérna heima en er þetta ekki týpan? 1/3 AAA Ni-MH
https://www.amazon.com/AAA-NiMH-Battery ... B01LXOP51X
Annars eru Ni-MH held ég alltaf endurhlaðanlegar þannig að kannski geturðu bara hlaðið þessa?
Þetta er akkúrat þetta
En ég þarf að versla þetta innanlands :-)
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 705
- Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
- Reputation: 35
- Staða: Tengdur
Re: hvar fær maður svona Rafhlöður
olihar skrifaði:Ahh sé þú bættir við mynd.
Er ég einn um að eiga mjög erfitt með að lesa...
PKCELL Ni-MH - Eitthvað eitthvað mHh 1.2V
Já passar ,var að bæta myndina við
"Andarungi" í næsta póstinum fann rétta typuna á amazon ,en mér vantar að
Fá þetta innanlands.
Re: hvar fær maður svona Rafhlöður
gotit23 skrifaði:andarungi skrifaði:Veit ekki hvort og þá hvar þú færð þetta hérna heima en er þetta ekki týpan? 1/3 AAA Ni-MH
https://www.amazon.com/AAA-NiMH-Battery ... B01LXOP51X
Annars eru Ni-MH held ég alltaf endurhlaðanlegar þannig að kannski geturðu bara hlaðið þessa?
Þetta er akkúrat þetta
En ég þarf að versla þetta innanlands :-)
Af hverju ? Amason tekur 2-4 daga.
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: hvar fær maður svona Rafhlöður
Rafhlaðan er
PKCELL Ni-Mh
1/3AAA150mAh 1.2V
Ég sé þetta ekki á vefsíðu pkcell en fjöldi aðila framleiða algerlega sambærilega vöru.
Þvermálið er það sama og AAA en lengdin 1/3 af lengd AAA rafhlöðu.
PKCELL Ni-Mh
1/3AAA150mAh 1.2V
Ég sé þetta ekki á vefsíðu pkcell en fjöldi aðila framleiða algerlega sambærilega vöru.
Þvermálið er það sama og AAA en lengdin 1/3 af lengd AAA rafhlöðu.