Óska eftir verkfæri til láns - reddað

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 335
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Óska eftir verkfæri til láns - reddað

Pósturaf Fennimar002 » Sun 13. Okt 2024 17:52

Sælir Vaktarar!
Er í smá bobba :-" byrjaði að skipta um bremsudiska og klossa að aftan á i20 bíl kærustunnar en komst siðan aþ þvi að það þarf sér verkfæri til þess að ná stimplinum (e. piston) inn. Ég hélt að pabbi ætti svona í geymslunni en finn það hvergi.
Þar sen konan þarf bílinn í fyrramálið…….. væri einhver möguleiki að fellow vaktari gæri lánað mér svona verkfæri svo eg geti klárað verkið í kvöld? [-o<
Síðast breytt af Fennimar002 á Mán 14. Okt 2024 16:08, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz