Fyrir þá sem stúta USB-C klónni reglulega á fartölvuhleðslutækinu.

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fyrir þá sem stúta USB-C klónni reglulega á fartölvuhleðslutækinu.

Pósturaf jonsig » Fös 05. Apr 2024 16:52

Sælir
Var að rústa tenginu á hleðslutæki nr.2 á þessu ári.
Byrjaði á að skemma tengið á 100W lenovo Usb-c hleðslutækinu um jólin og núna á 65W hleðslutækinu.

Les mikið með tölvuna í kjöltunni og ef hún dettur þá eru þessir kaplar RIP.

En til að redda þessu:
Plan A: Origo reddar mér nýjum hleðslutækjum á 6900 + 10900kr.
Plan B: Kaupa 5stk breakout USB-C borð fyrir 8.99$ á amazon með þokkalegum treisum og tengingu fyrir CC1 og fá það sent með sólgleraugunum.

Mynd
Mynd
Mynd

Síðan væri gott að troða þessu í tengibox eða snikka einhverja plötu undir til að halda við kapalinn með t.d. einu dragbandi.
Geri það seinna.

En get núna amk notað fartölvuna mína án þess að borga einhverjum vampírum fyrir hannaða úreldingu og hafa mig í áskrift af nýjum hleðslutækjum.




Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem stúta USB-C klónni reglulega á fartölvuhleðslutækinu.

Pósturaf Televisionary » Fös 05. Apr 2024 23:08

Komdu yfir á myrku hliðina og fáðu þér Apple hleðslutæki. Það er hægt að skipta um snúrur í þeim, USB-C í báðum endum.
Síðast breytt af Televisionary á Fös 05. Apr 2024 23:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem stúta USB-C klónni reglulega á fartölvuhleðslutækinu.

Pósturaf jonsig » Lau 06. Apr 2024 08:09

naa.. kýs að nota heilann.




Zensi
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem stúta USB-C klónni reglulega á fartölvuhleðslutækinu.

Pósturaf Zensi » Lau 27. Apr 2024 16:58




Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem stúta USB-C klónni reglulega á fartölvuhleðslutækinu.

Pósturaf jonsig » Lau 27. Apr 2024 19:55



Ég veit nógu mikið um rafmagn til að treysta ekki þessum maglocks. Þegar það kemur sambandsleysi í þetta, þá bráðnar eitthvað. Og mér finnst auðveldara að skipta um usb-c hulsuna á fartölvumóðurborðinu heldur en að laga brunarústir á móðurborðinu.