Sælir
Er eitthvað vit í því að fara laga skjákort aftur ? Megnið af þeim sem fóru í gang síðast fóru sem gjöf í meðferðarheimili. En það er enginn gpu skortur lengur svo það er kannski ekki skemmtilegt lengur ?
Prófaði að laga aflgjafa , og það er heimskulegasta sem ég hef gert.
Frekar verkfæralítill í móðurborðaviðgerðir, þyrfti full size rework stöð í það.
Eitt hvað annað sem væri skemmtilegra?
Einhver grunnur fyrir GPU necromancy ! II þræði ?
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2015 21:34
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver grunnur fyrir GPU necromancy ! II þræði ?
Já, síðan er komið hellingar af þessu á youtube, sem var ekki til held ég fyrst þegar ég var að þessu.
Væri samt alveg skemmtilegt ef maður þarf ekki að kaupa ónýt kort á ebay á 500$ með ~50% success repair.
Væri samt alveg skemmtilegt ef maður þarf ekki að kaupa ónýt kort á ebay á 500$ með ~50% success repair.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver grunnur fyrir GPU necromancy ! II þræði ?
Enginn skortur á skjákortum, en verðin á nýjum skjákortum er samt þannig, að það gæti alveg vel borgað sig að fara aðgera við "high end" eldri skjákort.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver grunnur fyrir GPU necromancy ! II þræði ?
Án jóks þá er dass af fólki þarna úti sem heldur að það sé að fara laga svona skjákort með að setja það í bakaraofninn... og veðjar hellings pening uppá það.
Svo 4090 bilað kostar örugglega $$$$ þótt það sé bara 50/50 success viðgerð af hæfum viðgerðarmanni.
Svo 4090 bilað kostar örugglega $$$$ þótt það sé bara 50/50 success viðgerð af hæfum viðgerðarmanni.