Ég pantaði mér svona snjóblásaragræju af bandaríska Amazon og kom hún í gær.
Svo fattaði ég eftirá að ég gæti ekki sett hana í samband hérna heima því rafmagnið hérna í evrópu er 220V en í US er það 120V þannig að ég fór og keypti svona spennubreyti.
Svo var ég að prufa áðan og græjan fór í gang en eftir u.þ.b. 30-60 sek þá stoppaði vélin og fer ekki aftur í gang.
Specs á snjóblásara
- Power supply voltage: 120V - 60hz
- Power consumtion: 12.5A
Specs á spennubreyti
- Input voltage 230 V AC / 50hz
- Output voltage 110 V AC / 50hz
- Continue output power 70 VA
- Max output power 100 VA (max 60 min)
Var ég að skemma vélina með að nota vitlausan spennubreyti eða hvað er í gangi?