Hæ gott fólk,
Ég er að vona að einhver hér kannist við þetta tengi sem er í ljós í skáp sem við eignuðumst nýlega, og vonandi hvar ég get fundið stykkið sem þarf til að koma því í gang.
Kv.
Örn
Ljós í skáp
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1578
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Ljós í skáp
Klippiru það ekki bara burt og tengir inná spenni?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Ljós í skáp
ColdIce skrifaði:Klippiru það ekki bara burt og tengir inná spenni?
Það gæti endað sem besta lausnin, en ég er einnig forvitinn og ætti réttilega að heita Georg.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljós í skáp
Skoðaðu perurnar, væntanlega eru þetta perur sem þurfa spennubreyti, þ.e fara ekki beint í 220V. Svo þarftu bara að redda þér spennubreyti með réttri útgangsspennu, og svo bara klippirðu þetta tengi af og splæsir við vírana úr spennubreytinum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljós í skáp
Ég myndi athuga hvaða tegund þetta er (toga niður perurnar) og skoða spennu og wött/amper sem þær þurfa. Það kemur svona tengi á ýmsum lömpum og littlum spot ljósum (til að skipta út fyrir halogen ljós) frá t.d. Osram.
Eins og hagur nefnir er þetta tengi eftir spenni (svo ekki tengja þetta beint í 230V...færð kannski ágætis birtu í micro sekúndu)
Eins og hagur nefnir er þetta tengi eftir spenni (svo ekki tengja þetta beint í 230V...færð kannski ágætis birtu í micro sekúndu)
Hlynur