Ég tók quote frá veraldavefnum:
AEG error E20, E21, E22, E23, E24, E25, E32, C2, or F2
AEG error E20
Your AEG washing machine doesn't drain the water. The drum may be full of water. This can be due to a clogged drain filter or another problem with the drain. Open the flap at the front of the washing machine on the bottom right. Remove the filter and clean it. Next, replace the filter. Check that there's no kink in the drain hose. Also make sure the drain hose is raised no more than 1 meter above the washing machine. Otherwise the washing machine must pump up the water too far.
Ég fór eftir öllu þessu, samt virðist ekkert virka. Ég hlustaði aðeins á hana vinna og mér finnst dælan ekki vera alveg að standa undir álaginu, heyrist bara suð þegar hún er í vatnslosunar hami og ekki þetta venjulega humm sem er í takti
Allavega, hefur einhver lent í svipuðum málum og geta leyst þetta?
Mbk.