Hæhæ.
Mikið helv.. djö... er búið að vera heitt í sumar
Er einhver leið til að kæla niður heilt herbergi á þægilegan hátt?
Það er opinn glugginn sem sem vísar í norður, dreg fyrir ef sólinn nær til hans.
Ég er með miðlungsstóra viftu í botni og svo keypti ég einskonar "loftkælitæki" sem maður fyllir á með vatni og það blæs köldu lofti - þar sem það blæs er bærilegt.
Tölvan og vinnuaðstaðan er hér inni.
Hvað get ég gert meira? Veit þetta verður ekki vandamál eftir nokkrar vikur í viðbót, en er meira en til í að borga fyrir góða lausn - nenni bara ekki þessum hita lengur.
Loftkæling á herbergi
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Loftkæling á herbergi
Ef þú dregur fyrir eina opna gluggann þá fer hittinn bara í hringi með viftunni. Efast um að loftkælitækið hafi undan að kæla
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2019 22:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Loftkæling á herbergi
mála pálmatré á vegginn, setja á sig sólarvörn og ímynda sér að maður sé á Tene er besta leiðin til að höndla svona hita
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftkæling á herbergi
Zethic skrifaði:Ef þú dregur fyrir eina opna gluggann þá fer hittinn bara í hringi með viftunni. Efast um að loftkælitækið hafi undan að kæla
Ég dreg í raun ekki fyrir opna gluggann, aðeins þann hluta gluggans sem sólin myndi annars ná til og hita í gegnum
Re: Loftkæling á herbergi
Gólf kælir með barkann út um gluggann. Kostar slatta en virkar.
Eitthvað þessu líkt:
https://www.kgg.is/product/faeranleg-loftkaeling-35kw/
Eitthvað þessu líkt:
https://www.kgg.is/product/faeranleg-loftkaeling-35kw/
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftkæling á herbergi
TheAdder skrifaði:Gólf kælir með barkann út um gluggann. Kostar slatta en virkar.
Eitthvað þessu líkt:
https://www.kgg.is/product/faeranleg-loftkaeling-35kw/
Takk!
Ég hafði sendilegt samaband við þá