Sælir,
Ætla að skipta út gömlum flúorljósum í LED í bílskúrnum og hefði viljað kannski hafa þau aðeins nettari en þessa vatnsheldu verkstæðis hlúnka sem eru þarna fyrir. Hver er með bestu ljósin á ásættanlegu verði?
Bílskúrsljós
Re: Bílskúrsljós
Ég var að kaupa 4 stk af led ljósum/kösturum í Costco. Setti tvo upp í gærkvöldi og er mjög sáttur.
Kosta 3600 krónur stk og flenniljós af þessu. Ég hafði smá áhyggjur í gær hvort þetta væri of mikið af því góða en ég held að svo sé bara ekki.
set link á eitthvað afar líkt ef þetta er hreinlega ekki það sama.
https://www.costco.com/3-panel-led-gara ... 88345.html
Kosta 3600 krónur stk og flenniljós af þessu. Ég hafði smá áhyggjur í gær hvort þetta væri of mikið af því góða en ég held að svo sé bara ekki.
set link á eitthvað afar líkt ef þetta er hreinlega ekki það sama.
https://www.costco.com/3-panel-led-gara ... 88345.html
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrsljós
Mjög nett og góð ljós í Ískraft frá Opple.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Bílskúrsljós
Ég skipti mínum flúrlömpum út nýlega og keypti mér LED lampa hjá https://lampar.is/ (hét áður flúrlampar)
Voru með nokkrar týpur en ég fór í mjög þunna lampa, kringum 2,5cm, þar sem það er ekki mjög hátt til lofts í skúrnum hjá mér og það kemur mjög snyrtilega út.
Voru með nokkrar týpur en ég fór í mjög þunna lampa, kringum 2,5cm, þar sem það er ekki mjög hátt til lofts í skúrnum hjá mér og það kemur mjög snyrtilega út.
Re: Bílskúrsljós
Þetta er allt mjög svipað
Ég setti ljós í skúrinn hjá mér frá Bauhaus og er mjög sáttur, það tekur sirka mínútu að hengja þau upp og tengja
Ég setti ljós í skúrinn hjá mér frá Bauhaus og er mjög sáttur, það tekur sirka mínútu að hengja þau upp og tengja
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6797
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrsljós
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1774
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrsljós
Ágætt að hafa í huga kalvin gildið á ljósunum.
Persónulega myndi ég halda mig í kringum 4000k í bílskúr (max 5000k).
Persónulega myndi ég halda mig í kringum 4000k í bílskúr (max 5000k).
PS4
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrsljós
DabbiGj skrifaði:Þetta er allt mjög svipað
....
Sum af þessum ljósum eru með alveg skelfilegum led borðum sem eru með hræðilega lélegt CRI(color rendering index) þar sem allir litir blandast saman.
Vonandi með að kaupa eitthvað merki þá fær maður ekki bottom of the barrel led borða.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrsljós
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Tengdur
Re: Bílskúrsljós
Myndi kíkja í bauhaus, þeir eru með gott úrval
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Bílskúrsljós
Pandemic skrifaði:DabbiGj skrifaði:Þetta er allt mjög svipað
....
Sum af þessum ljósum eru með alveg skelfilegum led borðum sem eru með hræðilega lélegt CRI(color rendering index) þar sem allir litir blandast saman.
Vonandi með að kaupa eitthvað merki þá fær maður ekki bottom of the barrel led borða.
Bauhaus eru með Osram á góðu verði, sitt eigið merki og eitthvað meira til.
Ég er mjög ánægður með lýsinguna sem kemur frá ljósunum sem ég keypti en ég man ekki hvort það hafi verið eitthvað sérstakt merki.
Keypti 12 ljós og þau eru öll i fullu fjöri
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrsljós
svensven skrifaði:Ég skipti mínum flúrlömpum út nýlega og keypti mér LED lampa hjá https://lampar.is/ (hét áður flúrlampar)
Voru með nokkrar týpur en ég fór í mjög þunna lampa, kringum 2,5cm, þar sem það er ekki mjög hátt til lofts í skúrnum hjá mér og það kemur mjög snyrtilega út.
Áhugavert, er einmit í þessum pælingum og lofthæð hjá mér lág. Finn þessa lampa ekki á síðunni þeirra og jafnvel eru þeir ekki þar, ertu með meira info um þá?
Re: Bílskúrsljós
russi skrifaði:svensven skrifaði:Ég skipti mínum flúrlömpum út nýlega og keypti mér LED lampa hjá https://lampar.is/ (hét áður flúrlampar)
Voru með nokkrar týpur en ég fór í mjög þunna lampa, kringum 2,5cm, þar sem það er ekki mjög hátt til lofts í skúrnum hjá mér og það kemur mjög snyrtilega út.
Áhugavert, er einmit í þessum pælingum og lofthæð hjá mér lág. Finn þessa lampa ekki á síðunni þeirra og jafnvel eru þeir ekki þar, ertu með meira info um þá?
Ég er með þessa, eða amk mjög svipaða, https://lampar.is/verslun/ljos-og-lampa ... pi-1200mm/
Sá svo að Byko er líka með lampa sem eru gefnir upp c.a 2,5cm https://byko.is/ljos-og-rafmagn/lysing/ ... nformation
Ég tók þessa hjá Lampar líka vegna þess að ég bý í Hafnarfirði svo það var stutt að fara. Leyst vel á þá svo ég nennti ekki að eyða meiri tíma í leit
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrsljós
ég skipti nú bara perunum út hjá mér í LED, fengust í Costco á sínum tíma
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrsljós
Ég keypti Osram power batten í Bauhaus. Líta vel út, eru svipað stór og ein pera inní hlunkunum sem voru fyrir.
Ætlaði svo að setja þau upp og tók eftir fúskslysi í rafmagnsmálum. Það þarf víst að greiða úr því áður en þau fara endanlega upp.
Ætlaði svo að setja þau upp og tók eftir fúskslysi í rafmagnsmálum. Það þarf víst að greiða úr því áður en þau fara endanlega upp.