Cable management [Hvar finn ég]

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
mariodawg
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 02. Mar 2020 18:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf mariodawg » Mið 27. Jan 2021 18:15

Góðan daginn,

Getur einhver sagt mér í hvaða búð er hægt að finna "all things cable management". Þá er ég að tala um svona smotterís hluti eins og rásir/rennur fyrir snúrur, (klemmur) til að halda stökum snúrum, dragbönd úr efni ekki plasti og þannig dót. Aðallega hluti til þess að fela snúrur í kringum tölvu aðstöðuna.

Fyrirfram þakkir!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf jonsig » Mið 27. Jan 2021 18:24

mariodawg skrifaði:Góðan daginn,

Getur einhver sagt mér í hvaða búð er hægt að finna "all things cable management". Þá er ég að tala um svona smotterís hluti eins og rásir/rennur fyrir snúrur, (klemmur) til að halda stökum snúrum, dragbönd úr efni ekki plasti og þannig dót. Aðallega hluti til þess að fela snúrur í kringum tölvu aðstöðuna.

Fyrirfram þakkir!


Grísaskott/spíralbarkar eru merkilega góðir til að tidy´a upp. Poulsen.
Stýringa rennur eru flottar líka í svona þar sem hliðarnar eru hálfgerðar greiður til að troða skottum í síðan kemur lok yfir. Rönning
Því miður eru bara til plast ströpp og síðan stál ströpp, en þau eru aðallega sniðug í einhverjar permanent lagnir., það getur verið pain að eiga við þau.
Getur líka keypt lím-festi kubba sem þú límir á hvað sem er og setur 1stk strapp í gegn og í kapalinn. það er líka í rönning




einarhro
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 23. Des 2020 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf einarhro » Mið 27. Jan 2021 18:32

Held ég hafi séð allskonar svoleiðis dót í Kísildal.




oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf oskarom » Mið 27. Jan 2021 22:37

Hef verið að nota þetta til að halda snúrunum við skrifborðið í skefjum.

https://verslun.origo.is/Snurur-og-kapl ... 509.action



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf oliuntitled » Mið 27. Jan 2021 22:44

Getur fengið ódýra bakka til að festa undir borð í Ikea -> https://www.ikea.is/products/14163
Getur svo fengið snúrubarka á mörgum stöðum, ég keypti svartann spíralbarka í kísildal.
Ef þú vilt franskann rennilás utanum snúrur er best að panta það að utan, mikið ódýrara .. hef fengið þannig af ebay og reyni að passa að panta frá sellers í Bretlandi uppá sem stystann sendingartíma, er að borga aðeins meira en töluvert sneggra á leiðinni.

Ískraft, Pronet, Johan Rönning, Íhlutir og svo tölvuverslanir ættu að vera með þetta nánast allt ... fer í raun hversu mikið þú þarft og hversu miklum peningi þú tímir.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 28. Jan 2021 07:31

https://www.cablesandkits.com/

Þau senda til Íslands


Just do IT
  √

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf Viktor » Fim 28. Jan 2021 09:19



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Haraldur25
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:00
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf Haraldur25 » Fim 28. Jan 2021 09:32

oliuntitled skrifaði:Getur fengið ódýra bakka til að festa undir borð í Ikea -> https://www.ikea.is/products/14163
Getur svo fengið snúrubarka á mörgum stöðum, ég keypti svartann spíralbarka í kísildal.
Ef þú vilt franskann rennilás utanum snúrur er best að panta það að utan, mikið ódýrara .. hef fengið þannig af ebay og reyni að passa að panta frá sellers í Bretlandi uppá sem stystann sendingartíma, er að borga aðeins meira en töluvert sneggra á leiðinni.

Ískraft, Pronet, Johan Rönning, Íhlutir og svo tölvuverslanir ættu að vera með þetta nánast allt ... fer í raun hversu mikið þú þarft og hversu miklum peningi þú tímir.


Ég er með svona bakka undir mínu deski frá IKEA.
100% mæli með.


Cosmos C700M--AMD 5900X--Asus Strix x570-E--6800XT Red Devil limited-- Seasonic Prime Platinum 1300W-- Samsung 840 SSD 126gb- Samsung NVME 980 pro 512gb-- Teamgroup NVME 1TB--G Skill 3200Mhz CL 14 2x8 GB- EKWB 360 AIO

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf stinkenfarten » Fim 28. Jan 2021 09:50

Haraldur25 skrifaði:
oliuntitled skrifaði:Getur fengið ódýra bakka til að festa undir borð í Ikea -> https://www.ikea.is/products/14163
Getur svo fengið snúrubarka á mörgum stöðum, ég keypti svartann spíralbarka í kísildal.
Ef þú vilt franskann rennilás utanum snúrur er best að panta það að utan, mikið ódýrara .. hef fengið þannig af ebay og reyni að passa að panta frá sellers í Bretlandi uppá sem stystann sendingartíma, er að borga aðeins meira en töluvert sneggra á leiðinni.

Ískraft, Pronet, Johan Rönning, Íhlutir og svo tölvuverslanir ættu að vera með þetta nánast allt ... fer í raun hversu mikið þú þarft og hversu miklum peningi þú tímir.


Ég er með svona bakka undir mínu deski frá IKEA.
100% mæli með.


sama hér, pláss fyrir tvær langar framlengingar undir skrifborðinu og nóg af plássi til að fela kaplana. bestu kaupin sem ég hef gert.


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3167
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Cable management [Hvar finn ég]

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 28. Jan 2021 10:00

Mæli einnig með að skoða fjöltengi með festingu. Gerir mikið fyrir tölvuaðstöðuna að skrúfa það undir borðið svo það sé ekki sýnilegt.
Fæst á mörgum stöðum, ég verslaði mitt t.d af Íhlutum í Skipholti.


Just do IT
  √