Var að mála hjá mér alla íbúðina um daginn og sá strax að það var notað sílíkon kítti á alla gólflista og í kringum allar hurðar hjá mér. Málningin loðir ekki við sílíkonið svo mig vantar ráð til að koma þessu í gott horf.
Hefur einhver prófað akrýlgrunn eins og https://husa.is/netverslun/malning/grun ... id=7097845
með góðum árangri
eða er best að hreinsa kíttið upp, pússa og mála
Mála yfir sílíkon kítti
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Tengdur
Mála yfir sílíkon kítti
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mála yfir sílíkon kítti
Ég er enginn expert, en ég minnir að það sé tekið framm á túbuinni ef það er hægt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mála yfir sílíkon kítti
Black skrifaði:Var að mála hjá mér alla íbúðina um daginn og sá strax að það var notað sílíkon kítti á alla gólflista og í kringum allar hurðar hjá mér. Málningin loðir ekki við sílíkonið svo mig vantar ráð til að koma þessu í gott horf.
Hefur einhver prófað akrýlgrunn eins og https://husa.is/netverslun/malning/grun ... id=7097845
með góðum árangri
eða er best að hreinsa kíttið upp, pússa og mála
það getur verið erfitt að mála þetta og magnað að þetta sé notað í öll rými hjá þér þar sem það þarf bara sílikon í eldhús og baðherbergi. Ef þú ætlar að rífa þetta í burtu þá er lang best að kítta þetta með Akrýl kítti þar sem það er hægt að mála yfir það og það leyfir smá hreifingu á veggjum án þess að það fari að springa.
Síðast breytt af einarhr á Lau 12. Des 2020 18:46, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Tengdur
Re: Mála yfir sílíkon kítti
einarhr skrifaði:Black skrifaði:Var að mála hjá mér alla íbúðina um daginn og sá strax að það var notað sílíkon kítti á alla gólflista og í kringum allar hurðar hjá mér. Málningin loðir ekki við sílíkonið svo mig vantar ráð til að koma þessu í gott horf.
Hefur einhver prófað akrýlgrunn eins og https://husa.is/netverslun/malning/grun ... id=7097845
með góðum árangri
eða er best að hreinsa kíttið upp, pússa og mála
það getur verið erfitt að mála þetta og magnað að þetta sé notað í öll rými hjá þér þar sem það þarf bara sílikon í eldhús og baðherbergi. Ef þú ætlar að rífa þetta í burtu þá er lang best að kítta þetta með Akrýl kítti þar sem það er hægt að mála yfir það og það leyfir smá hreifingu á veggjum án þess að það fari að springa.
Mér fannst það líka frekar ótrúlegt þegar ég sá að þetta er meðfram öllum gólflistum, fataskápum og hurðum
Ætla að prófa kaupa þetta efni í Húsasmiðjunni. Uppfæri svo póstinn hvort það hafi virkað
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Mála yfir sílíkon kítti
Ég málaði yfir sílíkon kítti sem er ofaná veggflísum í eldhúsinu, mér var ráðlagt einmitt að mála yfir því kíttið vill svo loða við sig ryk. Gerði það, tók smá þolinmæði og hugsanlega 2 umferðir (man það ekki alveg) en það virkaði.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.