Hvar er besti díllinn á subway flísum?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Er að leita að svona flísum, hverjir bjóða best?
- Viðhengi
-
- 2C0B7D19-9D1E-4325-AFCC-39DF643A1255.jpeg (38.21 KiB) Skoðað 8339 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
hmm held murbudin se med svona a godu verdi
hef ekkert að segja LOL!
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Flestar búðir gera “tilboð” fyrir þig þegar þú mætir þannig líklega þarftu að fara á milli búða til að finna besta dílinn.
Ég keypti fyrr á árinu svona í byko en líka parket ofl. með afslátt á alla pöntunina.
Ég keypti fyrr á árinu svona í byko en líka parket ofl. með afslátt á alla pöntunina.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Spjallaðu við Álfaborg - Skútuvogi.
Fékk 10x30 flísar hjá þeim 2018 til að Subway-a eldhúsið
Lang besta verðið fékk ég þar miðað við alla aðra.
Fékk 10x30 flísar hjá þeim 2018 til að Subway-a eldhúsið
Lang besta verðið fékk ég þar miðað við alla aðra.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
daaadi skrifaði:Flestar búðir gera “tilboð” fyrir þig þegar þú mætir þannig líklega þarftu að fara á milli búða til að finna besta dílinn.
Ég keypti fyrr á árinu svona í byko en líka parket ofl. með afslátt á alla pöntunina.
Svona fyrir forvitnis sakir, hvað voru kaupin stór í heildina, og hvað var þér boðið mikill afsláttur?
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
ÓmarSmith skrifaði:Spjallaðu við Álfaborg - Skútuvogi.
Fékk 10x30 flísar hjá þeim 2018 til að Subway-a eldhúsið
Lang besta verðið fékk ég þar miðað við alla aðra.
Veistu hvaða verð þú fékkst c.a.?
Kíkti þangað áðan og sá bara 9000 kr. fm. í fljótu bragði
Hjá Byko og Húsa voru þetta frá 4-5K og upp í svipað, 9K fyrir 10x20cm hvítar.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Ég hef lent í tveim gerðum af svona flísum, ein týpan er handgerð og hin "venjuleg"
Það er algjört pain að ná fallegum línum með þessum handgerðu þar sem þær eru misstórar. Kannski eitthvað sem þarf að hafa í huga þegar maður velur svona flísar. Veit ekki hvort þær séu seldar svona handgerðar í dag, þær sem ég var að nota fundust í kjallara í 101.
Það er algjört pain að ná fallegum línum með þessum handgerðu þar sem þær eru misstórar. Kannski eitthvað sem þarf að hafa í huga þegar maður velur svona flísar. Veit ekki hvort þær séu seldar svona handgerðar í dag, þær sem ég var að nota fundust í kjallara í 101.
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
I took a photo of some of these type of flisar, but that we have at alfaborg. we also have some flat white flisar and if you're interested I can send picture of that too.
do you have a preference? this is the different sizes, so please matt and glozzy.
do you have a preference? this is the different sizes, so please matt and glozzy.
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Haur skrifaði:I took a photo of some of these type of flisar, but that we have at alfaborg. we also have some flat white flisar and if you're interested I can send picture of that too.
do you have a preference? this is the different sizes, so please matt and glozzy.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Haur skrifaði:Haur skrifaði:I took a photo of some of these type of flisar, but that we have at alfaborg. we also have some flat white flisar and if you're interested I can send picture of that too.
IMG_20201207_113522.jpg
do you have a preference? this is the different sizes, so please matt and glozzy.
Vá, takk
Hvert er fermetraverðið á neðstu?
Metro White 7,5x15
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Sallarólegur skrifaði:Haur skrifaði:Haur skrifaði:I took a photo of some of these type of flisar, but that we have at alfaborg. we also have some flat white flisar and if you're interested I can send picture of that too.
IMG_20201207_113522.jpg
do you have a preference? this is the different sizes, so please matt and glozzy.
Vá, takk
Hvert er fermetraverðið á neðstu?
Metro White 7,5x15
it's 9.449 isk per square meter, and but depending on how much you buy, you can always talk to a sale person to get a deal.
i was looking more into this tile and I found a glossy one of same size, I'll show on picture. the glossy one is 8.900 isk per square meter.
if you are not entirely sure what tile to get, then then yo can come down here and get samples, that you take home and see what fits best
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Ég var að borga nær 3000 með einhverjum Iðnaðarmanna díl sem var 25 eða 30% afsláttur.
Flísarnar mínar eru þó ekki svona í útliti, þær eru alveg flatar alla leið og eru mattar.
Svo skellti ég svartri fúgu á milli
Flísarnar mínar eru þó ekki svona í útliti, þær eru alveg flatar alla leið og eru mattar.
Svo skellti ég svartri fúgu á milli
Síðast breytt af ÓmarSmith á Mán 07. Des 2020 17:47, breytt samtals 1 sinni.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Ætlum að fara í svona flísa framkvæmdir hérna heima. Endaði hérna á vaktinni í leit eftir góðum ráðum.
Hvernig endaði þetta hjá þér Sallarólegur?
Hvernig endaði þetta hjá þér Sallarólegur?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Sidious skrifaði:Ætlum að fara í svona flísa framkvæmdir hérna heima. Endaði hérna á vaktinni í leit eftir góðum ráðum.
Hvernig endaði þetta hjá þér Sallarólegur?
Besti díllinn er núna hjá Byko sýnist mér
https://byko.is/leit/vara?GroupID=23456 ... tID=291263
Ég keypti mínar hjá Álfaborg, voru með meira úrval af flottum gólflísum, og þeir gátu boðið svipað verð og Byko (þá var ekki afsláttur hjá Byko) 4900 kr.
Þarft svo að kaupa bláann grunn yfir málninguna. Svo annan svartan grunn yfir þann grunn ef þetta er baðherbergi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB