Spurning fyrir málara
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Spurning fyrir málara
hvað mundi kosta að fá málara til að gangafrá 10m2 eldhús?. Ég er ekki að treysta mér í að slípa, pússa hvað sem þetta kallast
Ég víl að vegginir séu svona svona
zoom out
zoom in
hef ekkert að segja LOL!
Re: Spurning fyrir málara
Semboy skrifaði:
hvað mundi kosta að fá málara til að gangafrá 10m2 eldhús?. Ég er ekki að treysta mér í að slípa, pússa hvað sem þetta kallast
Ég víl að vegginir séu svona svona
zoom out
zoom in
Er þetta ekki svona old school hraunmáling?
Re: Spurning fyrir málara
einarn skrifaði:Semboy skrifaði:
hvað mundi kosta að fá málara til að gangafrá 10m2 eldhús?. Ég er ekki að treysta mér í að slípa, pússa hvað sem þetta kallast
Ég víl að vegginir séu svona svona
zoom out
zoom in
Er þetta ekki svona old school hraun máling?
Re: Spurning fyrir málara
Kaupir 10l fötu af sparsli og breiða spaða, svo dregurðu bara jafnt yfir tvisvar, slípar eitthvað örlítið á milli og slípar svo vandlega með brettinu eftir seinni. Kostnaður um 8-10 þús, efni, spaði og bretti. Málarinn myndi kannski rukka þig um 3x 3 tíma fyrir þetta, þarf þrjár heimsóknir til að skila slípuðu. Segjum 50þ ca til að vera safe, ef þetta væri svart amk.
Síðast breytt af JVJV á Fös 09. Okt 2020 01:20, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1774
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 141
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning fyrir málara
Eins og menn hafa bent á er þetta frekar 'einfalt' - það þarf bara að heilspartla vegginn.
Þótt þetta sé einfalt og flestir geta hent sér í þetta verkefni er ekkert sjálfgefið að fá jafna áferð á vegginn og gæti alveg verið þess virði að fá fagmann í þetta.
Þótt þetta sé einfalt og flestir geta hent sér í þetta verkefni er ekkert sjálfgefið að fá jafna áferð á vegginn og gæti alveg verið þess virði að fá fagmann í þetta.
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning fyrir málara
Sammála síðustu ræðumönnum. Það er einfalt að sletta efninu á, en þú þarft yfirleitt mun fleiri umferðir heldur en fagmaður og það er erfitt að ná þessu perfect. Var að gera svipað hjá mér og það sem mér fannst erfiðast var að passa mig á því að pússa ekki of mikið.
Svo gæti verið þess virði að prófa að rúllusparsla þetta.
Myndi kannski skjóta á 100-150k fyrir svona verk.
Svo gæti verið þess virði að prófa að rúllusparsla þetta.
Myndi kannski skjóta á 100-150k fyrir svona verk.