Tvær spurningar:
- Hvernig er hægt að skipta um? Hver gerir svona? Það er held ég ekki nóg að vera bara með stiga, því hann nær ekki að ljósinu uppi í loftinu. Eina sem ég get ímyndað mér er einskonar lyfta. Úff... hver hannaði þetta hús eiginlega?

- Hvernig ljós er best að setja í þetta, sem endist að eilífu. Þetta eru ljós sem kviknar á oft á dag og slökknar oft.
Núna er bara svona glerkúplar sem hanga á svona skrúfum.
og.... VERÐI LJÓS!
