Þykkur harðviður?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Þykkur harðviður?
Hæ.
Mig vantar bút af einhverjum þykkum harðvið, um það bil 35x40x7 cm. Húsasmiðjan/Byko/Bauhaus selja þetta bara í allt of löngum og þunnum plötum fyrir eldhússkenka. Einhver séns að það myndi fást annarstaðar?
Mig vantar bút af einhverjum þykkum harðvið, um það bil 35x40x7 cm. Húsasmiðjan/Byko/Bauhaus selja þetta bara í allt of löngum og þunnum plötum fyrir eldhússkenka. Einhver séns að það myndi fást annarstaðar?
Re: Þykkur harðviður?
Held að þinn eini séns með svona lítinn bút, sé að fara milli trésmíðaverkstæða og ath hvort þeir eigi eitthvað.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
Held að ég hafi séð það í Menningunni á Rúv um daginn, þá var maður með verkstæði á Smiðjuvegi(?) sem sérhæfði sig í að smíða húsgögn úr harðviði og öðru þannig.
Spurning um að finna það?
:edit:
Fann þetta
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/menni ... 844/8l2saa
Spurning um að finna það?
:edit:
Fann þetta
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/menni ... 844/8l2saa
Síðast breytt af Jón Ragnar á Fös 28. Ágú 2020 07:58, breytt samtals 1 sinni.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
Ok, takk fyrir þessar ráðleggingar. Ætla að reyna að ná að tékka á einhverju af þessu eftir vinnu á eftir.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mið 13. Jún 2018 10:49
- Reputation: 2
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
ertu buinn að athuga handverkshusið
https://handverkshusid.is/product-categ ... hardvidur/
https://handverkshusid.is/product-categ ... hardvidur/
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
thordur03 skrifaði:þú gætir kanski séð hvort skórægtin sé með einhvað fyrir þig
Góður punktur. Þeir gætu átt lerki eða ösp. Ef þú ert ekki harður á því að hafa þetta harðvið þá furu og greni líka.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
Kristján Gerhard skrifaði:thordur03 skrifaði:þú gætir kanski séð hvort skórægtin sé með einhvað fyrir þig
Góður punktur. Þeir gætu átt lerki eða ösp. Ef þú ert ekki harður á því að hafa þetta harðvið þá furu og greni líka.
Þetta þarf að vera ágætlega harður viður. Er að að fikta í CNC fræsara í fablab, ætla að búa til trommuskel fyrir raftrommurnar mínar, svo viðurinn þarf að þola að vera fræstur frekar þunnt og þola síðan þrýstinginn við að strekkja trommuhimnuna yfir.
Re: Þykkur harðviður?
asgeirbjarnason skrifaði:Kristján Gerhard skrifaði:thordur03 skrifaði:þú gætir kanski séð hvort skórægtin sé með einhvað fyrir þig
Góður punktur. Þeir gætu átt lerki eða ösp. Ef þú ert ekki harður á því að hafa þetta harðvið þá furu og greni líka.
Þetta þarf að vera ágætlega harður viður. Er að að fikta í CNC fræsara í fablab, ætla að búa til trommuskel fyrir raftrommurnar mínar, svo viðurinn þarf að þola að vera fræstur frekar þunnt og þola síðan þrýstinginn við að strekkja trommuhimnuna yfir.
mæli með að hringja bara og spurja þeir eiga alskonar til, þer eru með fína flettisög í þjórsárdal
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
Handverkshúsið var ekki með efni og sagði mér að það væri ólíklegt að nokkur hérna á landi væri allajafna að selja svona þykkt efni, því það væri lítil eftirspurn eftir því og mjög dýrt. Gæðatré voru með efni sem var rétt yfir 5 sentimetrar, sem mér leyst vel á en ætlaði að skoða aðeins meira, gruna samt að ég muni enda á því efni. Innviður var lokað þegar ég renndi við og náði ekki að kíkja á fleiri staði.
Takk fyrir allar ábendingarnar, þetta var að opna fyrir mér heilan heim af high-end timbursölum sem ég hafði ekki hugmynd um.
Takk fyrir allar ábendingarnar, þetta var að opna fyrir mér heilan heim af high-end timbursölum sem ég hafði ekki hugmynd um.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
Prufaðu að tala við húsgagna og innréttinga fyrirtæki sem sérsmíða fyrir fólk td Brúnás, AXIS og aðra. Oft sem svona fyrirtæki taka að sér dýra sérsmíði og þau gætu átt bút handa þér. Aldrei að vita hvað sumir auðjöfrar hafa látið smíða fyrir sig og þessi fyrirtæki hafa látið sérpanta eða flutt inn efni td harðvið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þykkur harðviður?
En að líma tvær plötur saman eins og maður sér gaurana á jútúb gera? þyrftir reyndar að vera með þykktarhefil til þess að fá hliðarnar perfect.