[ÓE] Lóðstöð

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

[ÓE] Lóðstöð

Pósturaf Hauxon » Mán 02. Sep 2019 14:30

Er ekki einhver hérna með lóðstöð heima sem hann/hún notar aldrei og væri til í að losna við?




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lóðstöð

Pósturaf MrIce » Mán 02. Sep 2019 23:43

Ef ekki kíktu þá í Íhluti í skipholti, þeir eiga fínar og ef ég man rétt, ekkert það dýrar


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lóðstöð

Pósturaf Hauxon » Þri 03. Sep 2019 10:36

Ég er að reyna að minnka sóun og mengun í heiminum og gefa fólki tækifæri á að koma lóðstöðinni sinni í notkun. Annars hefði ég bara farið í Íhluti ..eða pantað að utan. :lol:

Já og óska eftir notaðri lóðstöð!



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lóðstöð

Pósturaf zetor » Þri 03. Sep 2019 10:56

Ertu að meina svona system?

https://www.ebay.de/itm/2in1-Digitale-E ... 2749.l2649

Ég keypti mér eina svona og notaði hana einu sinni, ætlaði að gera við ipad en endaði með því að eyðileggja ipadinn.
Bara vandamálið er að ég er staddur í Þýskalandi Hamborg.



Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lóðstöð

Pósturaf Hauxon » Þri 03. Sep 2019 15:38

zetor skrifaði:Ertu að meina svona system?

https://www.ebay.de/itm/2in1-Digitale-E ... 2749.l2649

Ég keypti mér eina svona og notaði hana einu sinni, ætlaði að gera við ipad en endaði með því að eyðileggja ipadinn.
Bara vandamálið er að ég er staddur í Þýskalandi Hamborg.


Mér liggur ekkert á. Óska lóðstöðin væri Hakko FX-888D en ég skoða allt. :)