Pappakassar fyrir flutning?

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pappakassar fyrir flutning?

Pósturaf appel » Lau 01. Des 2018 19:20

Hvar fær maður góða, lokaða og sæmilega stóra pappakassa?

Vínbúðin er bara með litla kassa undir rauðvín, aðrar verslanir bara með leiðinlega bananakassa sem eru ótraustir og opnir.


*-*


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassar fyrir flutning?

Pósturaf wicket » Lau 01. Des 2018 19:35

Fáðu kassa undan banönum í Krónunni, langbestu kassarnir. Sterkir og stórir og þeir gefa manni þá ef þeir eiga þá til.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassar fyrir flutning?

Pósturaf methylman » Lau 01. Des 2018 20:36

Á kassa úr Costco ca 6 stk sem þú getur fengið ca .40 cm a alla kanta


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassar fyrir flutning?

Pósturaf IL2 » Lau 01. Des 2018 21:47

Færð mjog goða kassa i Ikea.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pappakassar fyrir flutning?

Pósturaf Gunnar » Sun 02. Des 2018 10:12