Leiguverð á íbúðum í dag?
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Ég gæti svosem sagt að ég hafi það ágætt, verandi að leigja 64m2 íbúð fyrir eins og 65þús fyrir utan heitavatnskostnað og rafmagnskostnað, sem eru þó yfirleitt í lægra lagi. Ég bý í smábæ þar sem eru kannski tvær til þrjár fasteignir lausar, og þar af kannski eitt einbýlishús sem væri sæmilegt, ef það væri ekki svona risastórt. Ég hef lagt smá pælingar í hvort ég ætti að byggja hér, eða flytja til útlanda. Maður er bara kominn svo mikið með upp í kok á þjónustunni hér á Íslandi. Geðheilbrigðisþjónustan er af skornum skammti. Að komast í geðmöt, og til geðlækna er fjarlægur draumur. Almennar samgöngur eru lélegur brandari.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
DJOli skrifaði:Ég gæti svosem sagt að ég hafi það ágætt, verandi að leigja 64m2 íbúð fyrir eins og 65þús fyrir utan heitavatnskostnað og rafmagnskostnað, sem eru þó yfirleitt í lægra lagi. Ég bý í smábæ þar sem eru kannski tvær til þrjár fasteignir lausar, og þar af kannski eitt einbýlishús sem væri sæmilegt, ef það væri ekki svona risastórt. Ég hef lagt smá pælingar í hvort ég ætti að byggja hér, eða flytja til útlanda. Maður er bara kominn svo mikið með upp í kok á þjónustunni hér á Íslandi. Geðheilbrigðisþjónustan er af skornum skammti. Að komast í geðmöt, og til geðlækna er fjarlægur draumur. Almennar samgöngur eru lélegur brandari.
https://www.finn.no/realestate/lettings ... e=76258337
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Manager1 skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Möguleikar í stöðunni - Kaupa íbúð og nýta séreignarsparnað til að taka þátt í bólumyndun á fasteignarverði á fasteignarmarkaðinum(í rauninni nýta séreignarsparnað til að geta átt möguleika á að kaupa íbúð á uppsprengdu verði) eða flytja til útlanda.
Edit: er í 2herbergja rúmlega 60 m2 íbúð í 105 RVK.
Gaman að sjá að eini valkosturinn í staðin fyrir höfuðborgarsvæðið er útlönd, landsbyggðin greinilega ekki að skora hátt hjá þér.
Það er fullt af atvinnu í boði á landsbyggðinni og fullt af húsnæði á hlægilegu verði fyrir þá sem eru vanir húsnæðisverði á höfuðborgarsvæðinu (svo er líka ekkert svifryk á landsbyggðinni )
Þetta er að breytast svo hratt. Það er fáránlega lítið framboð á stöðum þar sem að verið er að plana stærri vinnuverkefni (Húsavík ég er að horfa á ykkur) og þar sem að ekki er verið að gera neitt spes eins og á Akureyri þá er ekkert framboð og gamlar íbúðir eru stundum að fara á svipuðu verði og nýjar íbúðir af því að það er fullt af húsnæði í byggingu en ekkert sem að er tilbúið eða óselt. Og reyndar ein blokk sem að lífeyrissjóður/verkalýðsfélag situr á af því að þeir vilja selja húsið í heilu lagi, á meðan stendur það tómt.
En án djóks þá er leiguverð í öllum stærri þéttbýlisstöðum landsins á svipuðu róli og minni staðirnir eru bara með ónýtt húsnæði í boði, það er sjaldan eitthvað sem hægt er að segja að sé nýlega byggt eða endurnýjað og ekkert endilega öruggt atvinnuástand.
Þetta er skítaástand sem að á eftir að enda illa.
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Hrikalega leiðinlegt ástand á bæði leigumarkaðinum sem og fasteignamarkaðinum í dag. Ég var svo heppinn að kaupa íbúð fyrir nokkrum árum á "eðlilegu" verði en dauðlangar að leigja í stað þess að eiga til að geta losað peningana mína og notað í annað, en að leigja venjulega íbúð á 250k per mánuð er bara rugl.
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Íbúðir upp í breiðholti í þessari stærð í kringum 160-200þ. Meira miðsvæðis bara hærra.
Almenna leigufélagið setti 90fm íbúðirnar í fellunum á 290þ bara svo við höldum áfram í ruglinu (alls ekki dýrar íbúðir).
Margir í vinnunni hjá mér að flytja í Reykjanesbæ / Þórlákshöfn og eru að kaupa sér hús -120-200fm á 29-45mkr...Held að 45mkr er orðið standard verð fyrir 100fm á höfuðborgarsvæðinu í dag.
Almenna leigufélagið setti 90fm íbúðirnar í fellunum á 290þ bara svo við höldum áfram í ruglinu (alls ekki dýrar íbúðir).
Margir í vinnunni hjá mér að flytja í Reykjanesbæ / Þórlákshöfn og eru að kaupa sér hús -120-200fm á 29-45mkr...Held að 45mkr er orðið standard verð fyrir 100fm á höfuðborgarsvæðinu í dag.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Ég var að leigja 53 fm fína íbúð á 75000-23000 í húsaleigubætur frá des 2014 til júní 2017 og svo fór ég í aðra í tvo mánuði eins íbúð á 120.000 sem var svo seldDr3dinn skrifaði:Íbúðir upp í breiðholti í þessari stærð í kringum 160-200þ. Meira miðsvæðis bara hærra.
Almenna leigufélagið setti 90fm íbúðirnar í fellunum á 290þ bara svo við höldum áfram í ruglinu (alls ekki dýrar íbúðir).
Margir í vinnunni hjá mér að flytja í Reykjanesbæ / Þórlákshöfn og eru að kaupa sér hús -120-200fm á 29-45mkr...Held að 45mkr er orðið standard verð fyrir 100fm á höfuðborgarsvæðinu í dag.
Og svo á 185000 fyrir 70fm frá ágúst 2017 til feb 2018 ath óuppgefið .ég sagði þessu upp þetta er orðinn bilun .er btw á Akranesi
Svo ef þú ætlar að leigja af leigufélögum máttu ekki vera á vanskilaskrá þó þú getir borgað tryggingu og fengið meðmæli. Svo ég er fluttur i bílskúr .Þetta er bara orðinn þvæla með verðin á þessu
Sent from my SM-A520F using Tapatalk
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
haha þetta eru bara fyndnar og stjarnfræðilegar tölur... ég og vinur minn vorum að leigja 3 herb íbúð í grafarvogi á 100k.
Núna er ég að borga um 150k fyrir að kaupa mér 125fm íbúð á Akureyri og er að eignast hana
Núna er ég að borga um 150k fyrir að kaupa mér 125fm íbúð á Akureyri og er að eignast hana
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Það sem ég hef leigt í gegnum tíðina
1999-2002 50fm á Karlagötu á 50þ. svart (alls = 30 mánuðir x 50þ. = 1.500þ.)
2004 - 110fm í Sóltúni á 100þ. svart (alls = 7 mánuðir x 100þ. = 700þ.)
2005-2007 - 90fm hjá BN á Kristnibraut á 70-95þ. (alls = 30 mánuðir x 85þ. = 2.550þ.
2007-2010 - 160fm á Ásbrú á 80-110þ. (alls = 30mánuðir x 95þ. = 2.850þ.
2010-2011 - 50fm á Hjónagörðunum á 80-100þ. (24 mánuðir x90þ. = 2.160þ.
= 9,76 milljónir í leigu frá sumri 98 til sumars 2011 (smá hlé 2002-2004 þegar ég bjó inná tengdó)
Eftir þetta keyptum við ódýra íbúð í Hraunbæ 100fm, lánin hafa staðið í stað síðan 2011 þrátt fyrir að við séum búin að greiða 90-150þ. á mánuði = 10 milljónir í afborganir frá 2011.
Íbúðin tvöfaldaðist í verði á þessum sjö árum en það þýðir bara að veðsetningarhlutfallið breyttist og við gátum tekið meiri lán núna þegar við stækkuðum við okkur.
En ég kalla þetta að sleppa vel, að hafa einungis greitt 20milljónir alls, c.a. milljón á ári undanfarin 19 ár.
En m.v. að þetta var alltaf ódýrasta leiga sem hægt var að finna og við vorum heppin að komast inn hjá BN og Stúdentagörðum, þá get ég ekki ímyndað mér hvernig þetta er hjá þeim sem hafa alla tíð leigt á frjálsum markaði eða hjá þeim sem hafa lent í slæmum lánum eða vanskilum.
Að heyra talað um 250þ. á mánuði í leigu fyrir íbúð í blokk = 4 milljónir á ári...
Það finnst mér klikkað og sérstaklega klikkað þegar maður veit um heilu starfsstéttirnar sem vinna 160+ klst á mánuði í vaktavinnu fyrir 350-400þ. á mánuði eftir skatt.
1999-2002 50fm á Karlagötu á 50þ. svart (alls = 30 mánuðir x 50þ. = 1.500þ.)
2004 - 110fm í Sóltúni á 100þ. svart (alls = 7 mánuðir x 100þ. = 700þ.)
2005-2007 - 90fm hjá BN á Kristnibraut á 70-95þ. (alls = 30 mánuðir x 85þ. = 2.550þ.
2007-2010 - 160fm á Ásbrú á 80-110þ. (alls = 30mánuðir x 95þ. = 2.850þ.
2010-2011 - 50fm á Hjónagörðunum á 80-100þ. (24 mánuðir x90þ. = 2.160þ.
= 9,76 milljónir í leigu frá sumri 98 til sumars 2011 (smá hlé 2002-2004 þegar ég bjó inná tengdó)
Eftir þetta keyptum við ódýra íbúð í Hraunbæ 100fm, lánin hafa staðið í stað síðan 2011 þrátt fyrir að við séum búin að greiða 90-150þ. á mánuði = 10 milljónir í afborganir frá 2011.
Íbúðin tvöfaldaðist í verði á þessum sjö árum en það þýðir bara að veðsetningarhlutfallið breyttist og við gátum tekið meiri lán núna þegar við stækkuðum við okkur.
En ég kalla þetta að sleppa vel, að hafa einungis greitt 20milljónir alls, c.a. milljón á ári undanfarin 19 ár.
En m.v. að þetta var alltaf ódýrasta leiga sem hægt var að finna og við vorum heppin að komast inn hjá BN og Stúdentagörðum, þá get ég ekki ímyndað mér hvernig þetta er hjá þeim sem hafa alla tíð leigt á frjálsum markaði eða hjá þeim sem hafa lent í slæmum lánum eða vanskilum.
Að heyra talað um 250þ. á mánuði í leigu fyrir íbúð í blokk = 4 milljónir á ári...
Það finnst mér klikkað og sérstaklega klikkað þegar maður veit um heilu starfsstéttirnar sem vinna 160+ klst á mánuði í vaktavinnu fyrir 350-400þ. á mánuði eftir skatt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
rapport skrifaði:Það sem ég hef leigt í gegnum tíðina
1999-2002 50fm á Karlagötu á 50þ. svart (alls = 30 mánuðir x 50þ. = 1.500þ.)
2004 - 110fm í Sóltúni á 100þ. svart (alls = 7 mánuðir x 100þ. = 700þ.)
2005-2007 - 90fm hjá BN á Kristnibraut á 70-95þ. (alls = 30 mánuðir x 85þ. = 2.550þ.
2007-2010 - 160fm á Ásbrú á 80-110þ. (alls = 30mánuðir x 95þ. = 2.850þ.
2010-2011 - 50fm á Hjónagörðunum á 80-100þ. (24 mánuðir x90þ. = 2.160þ.
= 9,76 milljónir í leigu frá sumri 98 til sumars 2011 (smá hlé 2002-2004 þegar ég bjó inná tengdó)
Eftir þetta keyptum við ódýra íbúð í Hraunbæ 100fm, lánin hafa staðið í stað síðan 2011 þrátt fyrir að við séum búin að greiða 90-150þ. á mánuði = 10 milljónir í afborganir frá 2011.
Íbúðin tvöfaldaðist í verði á þessum sjö árum en það þýðir bara að veðsetningarhlutfallið breyttist og við gátum tekið meiri lán núna þegar við stækkuðum við okkur.
En ég kalla þetta að sleppa vel, að hafa einungis greitt 20milljónir alls, c.a. milljón á ári undanfarin 19 ár.
En m.v. að þetta var alltaf ódýrasta leiga sem hægt var að finna og við vorum heppin að komast inn hjá BN og Stúdentagörðum, þá get ég ekki ímyndað mér hvernig þetta er hjá þeim sem hafa alla tíð leigt á frjálsum markaði eða hjá þeim sem hafa lent í slæmum lánum eða vanskilum.
Að heyra talað um 250þ. á mánuði í leigu fyrir íbúð í blokk = 4 milljónir á ári...
Það finnst mér klikkað og sérstaklega klikkað þegar maður veit um heilu starfsstéttirnar sem vinna 160+ klst á mánuði í vaktavinnu fyrir 350-400þ. á mánuði eftir skatt.
Það væri sniðugt fyrir þig að greiða upp verðtryggða lánið og taka í staðinn óverðtryggð lán á móti. Þannig gætir þú farið að borga niður sjálft lánið í staðinn fyrir að elta þessa endalausu verðtryggingu sem er ekki til neins góðs í þessari uppsetningu.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
jonfr1900 skrifaði:Það væri sniðugt fyrir þig að greiða upp verðtryggða lánið og taka í staðinn óverðtryggð lán á móti. Þannig gætir þú farið að borga niður sjálft lánið í staðinn fyrir að elta þessa endalausu verðtryggingu sem er ekki til neins góðs í þessari uppsetningu.
Verðtryggð lán eru með lægri vöxtum en óverðtryggð lán u.þ.b. þannig að [vextir verðtryggðs láns]+[verðbólga]=[vextir óverðtryggðs láns] (sjá http://herborg.is). Ef lánveitandi rukkar ekki uppgreiðslugjald getur maður meðhöndlað verðtryggð lán rétt eins og óverðtryggð með því að borga inn á höfuðstólinn hvern mánuð því sem nemur verðbólgunni og þá lækkar höfuðstóllinn rétt eins og á verðtryggðu láni.
Verðbólgan hefur verið mjög lítil síðustu fjögur árin (sjá https://www.sedlabanki.is/annad-efni/verdbolga/) sem þýðir að á þessum tíma hefur verið hagstæðara að vera með verðtryggð lán. Á móti kemur að áhættan er meiri því verðbólgan gæti rokið upp hvenær sem er meðan óverðtryggð lán eru oft með föstum vöxtum til t.d. þriggja ára.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
pegasus skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það væri sniðugt fyrir þig að greiða upp verðtryggða lánið og taka í staðinn óverðtryggð lán á móti. Þannig gætir þú farið að borga niður sjálft lánið í staðinn fyrir að elta þessa endalausu verðtryggingu sem er ekki til neins góðs í þessari uppsetningu.
Verðtryggð lán eru með lægri vöxtum en óverðtryggð lán u.þ.b. þannig að [vextir verðtryggðs láns]+[verðbólga]=[vextir óverðtryggðs láns] (sjá http://herborg.is). Ef lánveitandi rukkar ekki uppgreiðslugjald getur maður meðhöndlað verðtryggð lán rétt eins og óverðtryggð með því að borga inn á höfuðstólinn hvern mánuð því sem nemur verðbólgunni og þá lækkar höfuðstóllinn rétt eins og á verðtryggðu láni.
Verðbólgan hefur verið mjög lítil síðustu fjögur árin (sjá https://www.sedlabanki.is/annad-efni/verdbolga/) sem þýðir að á þessum tíma hefur verið hagstæðara að vera með verðtryggð lán. Á móti kemur að áhættan er meiri því verðbólgan gæti rokið upp hvenær sem er meðan óverðtryggð lán eru oft með föstum vöxtum til t.d. þriggja ára.
Ég myndi vilja sjá svona reiknivél sem ber saman t.d. 2 lán, annað verðtryggt og annað óverðtryggt, og hvernig það þróast þegar maður greiðir svona inn á höfuðstól.
*-*
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
appel skrifaði:Ég myndi vilja sjá svona reiknivél sem ber saman t.d. 2 lán, annað verðtryggt og annað óverðtryggt, og hvernig það þróast þegar maður greiðir svona inn á höfuðstól.
https://aurbjorg.is/#/
https://aurbjorg.is/?gclid=EAIaIQobChMI ... frodleikur
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
pegasus skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það væri sniðugt fyrir þig að greiða upp verðtryggða lánið og taka í staðinn óverðtryggð lán á móti. Þannig gætir þú farið að borga niður sjálft lánið í staðinn fyrir að elta þessa endalausu verðtryggingu sem er ekki til neins góðs í þessari uppsetningu.
Verðtryggð lán eru með lægri vöxtum en óverðtryggð lán u.þ.b. þannig að [vextir verðtryggðs láns]+[verðbólga]=[vextir óverðtryggðs láns] (sjá http://herborg.is). Ef lánveitandi rukkar ekki uppgreiðslugjald getur maður meðhöndlað verðtryggð lán rétt eins og óverðtryggð með því að borga inn á höfuðstólinn hvern mánuð því sem nemur verðbólgunni og þá lækkar höfuðstóllinn rétt eins og á verðtryggðu láni.
Verðbólgan hefur verið mjög lítil síðustu fjögur árin (sjá https://www.sedlabanki.is/annad-efni/verdbolga/) sem þýðir að á þessum tíma hefur verið hagstæðara að vera með verðtryggð lán. Á móti kemur að áhættan er meiri því verðbólgan gæti rokið upp hvenær sem er meðan óverðtryggð lán eru oft með föstum vöxtum til t.d. þriggja ára.
Virkar ekki og þessir lágu vextir eru bara blekking. Formúlan er reyndar þessi hérna eftir því sem ég hef séð í útreikningum bankana og þetta væntanlega einnig notað hjá íbúðarlánasjóði.
Höfuðstóll + vextir + verðtrygging-vextir + verðtrygging-höfuðstóll = greiðsla.
Þetta þýðir meðal annars að höfuðstólinn lækkar í raun aldrei á greiðslutímanum og afborguninn mun eingöngu hækka yfir greiðslutímann þangað til að honum er lokið. Það er hægt að sjá þetta í öllum þessum reiknivélum sem bankanir eru með í dag.
Óverðtryggð lán eru bara.
Höfuðstóll + vextir = greiðsla.
Höfuðstólinn lækkar í þessu tilfelli. Vaxtaformúla bankana í tilfelli óverðtryggðra lána er þessi hérna. Stýrivextir + 1,50% (getur verð breytilegt eftir bönkum).
Ég tel víst að verðbólguskot sé á leiðinni vegna húsnæðis á Íslandi. Þar sem það er talið í vísitölunni (mjög heimskulegt) og óstöðugleikinn þar mun valda þessu verðbólguskoti á meðan raunverðbólgan mun ekki fara mikið yfir 0,5% yfir nokkura mánaða tímabil á meðan þetta gengur yfir. Raunverðbólgan mun síðan fara aftur niður í 0% og niður fyrir það á ný. Verðbólgan með húsnæði er nú þegar kominn í 2,3% með húsnæði (Febrúar 2018). Samræmd vísitala neysluverðs (verðbólga án húsnæðis) var í Febrúar 2018 samkvæmt Hagstofunni -1%.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
appel skrifaði:
Ég myndi vilja sjá svona reiknivél sem ber saman t.d. 2 lán, annað verðtryggt og annað óverðtryggt, og hvernig það þróast þegar maður greiðir svona inn á höfuðstól.
Það er hægt að setja inn tölunar hérna á vefsíðu Landsbankans. Þetta er inná öllum heimasíðum hinna bankana (reikna með því. Hef ekki athugað það sérstaklega).
https://www.landsbankinn.is/einstakling ... nivel=opin
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Jafnar greiðslur = ((höfuðstóll + áfallnir vextir)/fjöldi afborgana eftir)*vísitala = afborgun
Jafnar afborganir = Höfuðstóll*vísitala/fjöldi afborgana eftir + áfallnir vextir = afborgun
Með jöfnum greiðslum er fólk að lenda í "vaxtavöxtum" vegna verðbólgu = lánin lækka ekki í krónum en virði m.v. verðlag fer lækkandi, en lækkar hægar þar sem lánið er í raun þennig að fyrst eru vextirnir borgaðir og svo höfuðstóllinn.
Jafnar afborganir = Höfuðstóll*vísitala/fjöldi afborgana eftir + áfallnir vextir = afborgun
Með jöfnum greiðslum er fólk að lenda í "vaxtavöxtum" vegna verðbólgu = lánin lækka ekki í krónum en virði m.v. verðlag fer lækkandi, en lækkar hægar þar sem lánið er í raun þennig að fyrst eru vextirnir borgaðir og svo höfuðstóllinn.
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Það er svo oft sem fólk talar um að óverðtryggð lán séu hagstæðari en verðtryggð lán. Það er ekki alveg svo einfalt og fer eftir aðstæðum hvers og eins.
Verðtryggð lán -> ef allt fer til fjandans þá fer verðbólgan á höfuðstólinn og þú nærð þér líklega í gegnum kreppuna með hægum hækkunum á þínum afborgunum per mánuð þó lánið stökkbreytist. (Gott fyrir þá sem spenna bogann mikið og hafa ekki mikið ráð fyrir auka kostnað)
Óverðtryggð lán -> ef allt fer til fjandans þá hækka óverðtryggðu vextirnir og það fer beint á afborgunina per mánuð. Margir yrðu þá að endurfjármagna með kostnaði sem því fylgir eða þeim mun verra. (Gott fyrir fjársterka sem telja sig geta ráðið við hækkun afborgana ef því ber undir)
Hafa skal varann á að bera saman verðtryggt og óverðtryggt lán án þess að bera saman upphæð afborgana.
Ef þú borgar nákvæmlega sömu krónutölu á mánuði í bæði verðtryggt og óverðtryggt þá endar þú á næstum á nákvæmlega sama stað ef vextir halda sér og verðbólgan líka. Ég væri til, alveg eins og appel hér að ofan, að fá almennilega reiknivél þar sem maður getur reiknað nákvæmlega lánið út frá því hvað þú leggur mikið inn á lánið aukalega per mánuð og bera saman á milli.
Fyrir mér hafa óverðtryggð og verðtryggð lán sína kosti og galla og hvorugt betra. Jafnvel bæði rusl ef ég miða við foreldra mína í Noregi sem keyptu sér eign á 2,4% óverðtryggðum vöxtum.
Verðtryggð lán -> ef allt fer til fjandans þá fer verðbólgan á höfuðstólinn og þú nærð þér líklega í gegnum kreppuna með hægum hækkunum á þínum afborgunum per mánuð þó lánið stökkbreytist. (Gott fyrir þá sem spenna bogann mikið og hafa ekki mikið ráð fyrir auka kostnað)
Óverðtryggð lán -> ef allt fer til fjandans þá hækka óverðtryggðu vextirnir og það fer beint á afborgunina per mánuð. Margir yrðu þá að endurfjármagna með kostnaði sem því fylgir eða þeim mun verra. (Gott fyrir fjársterka sem telja sig geta ráðið við hækkun afborgana ef því ber undir)
Hafa skal varann á að bera saman verðtryggt og óverðtryggt lán án þess að bera saman upphæð afborgana.
Ef þú borgar nákvæmlega sömu krónutölu á mánuði í bæði verðtryggt og óverðtryggt þá endar þú á næstum á nákvæmlega sama stað ef vextir halda sér og verðbólgan líka. Ég væri til, alveg eins og appel hér að ofan, að fá almennilega reiknivél þar sem maður getur reiknað nákvæmlega lánið út frá því hvað þú leggur mikið inn á lánið aukalega per mánuð og bera saman á milli.
Fyrir mér hafa óverðtryggð og verðtryggð lán sína kosti og galla og hvorugt betra. Jafnvel bæði rusl ef ég miða við foreldra mína í Noregi sem keyptu sér eign á 2,4% óverðtryggðum vöxtum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Tesli skrifaði:Það er svo oft sem fólk talar um að óverðtryggð lán séu hagstæðari en verðtryggð lán. Það er ekki alveg svo einfalt og fer eftir aðstæðum hvers og eins.
Verðtryggð lán -> ef allt fer til fjandans þá fer verðbólgan á höfuðstólinn og þú nærð þér líklega í gegnum kreppuna með hægum hækkunum á þínum afborgunum per mánuð þó lánið stökkbreytist. (Gott fyrir þá sem spenna bogann mikið og hafa ekki mikið ráð fyrir auka kostnað)
Óverðtryggð lán -> ef allt fer til fjandans þá hækka óverðtryggðu vextirnir og það fer beint á afborgunina per mánuð. Margir yrðu þá að endurfjármagna með kostnaði sem því fylgir eða þeim mun verra. (Gott fyrir fjársterka sem telja sig geta ráðið við hækkun afborgana ef því ber undir)
Hafa skal varann á að bera saman verðtryggt og óverðtryggt lán án þess að bera saman upphæð afborgana.
Ef þú borgar nákvæmlega sömu krónutölu á mánuði í bæði verðtryggt og óverðtryggt þá endar þú á næstum á nákvæmlega sama stað ef vextir halda sér og verðbólgan líka. Ég væri til, alveg eins og appel hér að ofan, að fá almennilega reiknivél þar sem maður getur reiknað nákvæmlega lánið út frá því hvað þú leggur mikið inn á lánið aukalega per mánuð og bera saman á milli.
Fyrir mér hafa óverðtryggð og verðtryggð lán sína kosti og galla og hvorugt betra. Jafnvel bæði rusl ef ég miða við foreldra mína í Noregi sem keyptu sér eign á 2,4% óverðtryggðum vöxtum.
Þetta er ekki rétt. Þetta er vinsæl kenning hjá þeim sem vilja verðtryggð lán. Á Íslandi vantar húsnæðislán með föstum vöxtum allan lánstímann en vegna óstöðugleika þá er það ekki í boði (er í boði í öðrum ríkjum Evrópu).
Í verðtryggðum lánum þá hækka lánin einnig á móti rýrnun íslensku krónunnar auk verðbólguþátta (vísitalan með húsnæðisverði). Þetta er lagt ofan á höfuðstólinn eins og ég nefni í öðru svari á þessum þræði.
Óverðtryggð lán eru hagstæðari jafnvel þó svo að vaxtahækkun sé alltaf möguleiki (og mun alltaf eiga sér stað). Vextir hækka einnig á verðtryggðum lánum á sama þegar stýrivöxtum er breytt. Það er einnig að vextir á verðtryggðum lánum eru neikvæðir miðað við stýrivexti um 1,85% síðast þegar ég athugaði (getur verið mismunandi milli þeirra sem lána í svona). Það er bara hagfræði sem gengur ekki upp.
Ég fann þessa hérna mynd í grein eftir hagfræðing (greinin sjálf er ekki með þá niðurstöðu sem ætla mætti en kemur mér lítið á óvart þannig séð).
Verðtryggt eða óverðtryggt: hvort er betra?
Þegar það kemur að því að ég kaupi hús (lengst frá Reykjavík og þessum svæðum þar sem húsnæðisverð er að rjúka upp) þá mun ég eingöngu taka óverðtryggt lán. Það mun tryggja að ég get borgað niður höfuðstólinn og eignast húsið á endanum. Þrátt fyrir vaxtabreytingar og aðra vitleysu sem á eftir að ganga yfir Ísland á næstu árum (vegna húsnæðisbólunar á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir).
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 273
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 24
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Tesli skrifaði: Ég væri til, alveg eins og appel hér að ofan, að fá almennilega reiknivél þar sem maður getur reiknað nákvæmlega lánið út frá því hvað þú leggur mikið inn á lánið aukalega per mánuð og bera saman á milli.
.
Hérna geturðu sett inn höfuðstól og hversu margar afborganir þú átt eftir og hvernig lánið lítur út miðavið hvað þú leggur mikið inn á höfðustól á mánuði:
https://www.landsbankinn.is/einstakling ... kadulanin/