Ný þvottavél - hvaða?

Athvarf handlagna heimilisnördsins

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf machinefart » Þri 20. Feb 2018 22:39

rapport skrifaði:Ég var að versla alla línuna og tók allt frá Electrolux og valdi betri týpurnar því ég vissi að það væru almennilegar græjur

10kg þvottavél, 9kg þurrkara sem hægt er að tengja beint í vatnslás, vandaða uppþvottavél (og sleppti þessu push up drasli, finnst það vera svo ótraust eitthvað) og ísskáp sem mér leist vel og og hafði fengið meðmæli frá vinnufélaga mínum.

Fyndnast var að bæklingur með þurrkaranum voru leiðbeiningar merktar AEG út í gegn.

Hef aldrei átt svona fancy græjur áður og meira að segja yngri dóttirin 11 ára kom og spurði hvort hún mætti læra á þvottavélina og þurrkarann.

Mynd


Pant fá rapport eftir 3 ár!



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf rapport » Fim 22. Feb 2018 13:33

machinefart skrifaði:Pant fá rapport eftir 3 ár!


Fimm ára ábyrgð, eigum við ekki að segja að við heyrumst þá?

https://www.husa.is/netverslun/heimilis ... rrkskapar/




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf machinefart » Lau 24. Feb 2018 21:24

rapport skrifaði:
machinefart skrifaði:Pant fá rapport eftir 3 ár!


Fimm ára ábyrgð, eigum við ekki að segja að við heyrumst þá?

https://www.husa.is/netverslun/heimilis ... rrkskapar/


Úff já. Auðvitað ætti það ekki að vera þannig en mér sárnar að lesa þetta með Rúmlega 2ja ára "dýrari týpuna" Electrolux ofn sem rafha neita að laga. En já sýnir bara hvað söluaðili skiptir miklu máli og props á húsasmiðjuna




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf arons4 » Lau 24. Feb 2018 22:24

machinefart skrifaði:
rapport skrifaði:
machinefart skrifaði:Pant fá rapport eftir 3 ár!


Fimm ára ábyrgð, eigum við ekki að segja að við heyrumst þá?

https://www.husa.is/netverslun/heimilis ... rrkskapar/


Úff já. Auðvitað ætti það ekki að vera þannig en mér sárnar að lesa þetta með Rúmlega 2ja ára "dýrari týpuna" Electrolux ofn sem rafha neita að laga. En já sýnir bara hvað söluaðili skiptir miklu máli og props á húsasmiðjuna

Húsasmiðjan eru ekki að greiða þessa 5 ára ábyrgð sjálfir...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf GuðjónR » Lau 24. Feb 2018 23:21

Það toppar engin Costco í ábyrgðarmálum, þú getur verið með 20 ára vél keypta hjá þeim og fengið hana endurgreidda sé hún hætt að virka. Einnig getur þú skilað jólatrénu þínu sem var lífandi milli jóla og nýárs en dó á þrettándanum, no questions asked!




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf machinefart » Sun 25. Feb 2018 00:17

arons4 skrifaði:
machinefart skrifaði:
rapport skrifaði:
machinefart skrifaði:Pant fá rapport eftir 3 ár!


Fimm ára ábyrgð, eigum við ekki að segja að við heyrumst þá?

https://www.husa.is/netverslun/heimilis ... rrkskapar/


Úff já. Auðvitað ætti það ekki að vera þannig en mér sárnar að lesa þetta með Rúmlega 2ja ára "dýrari týpuna" Electrolux ofn sem rafha neita að laga. En já sýnir bara hvað söluaðili skiptir miklu máli og props á húsasmiðjuna

Húsasmiðjan eru ekki að greiða þessa 5 ára ábyrgð sjálfir...


Mér finnst það bara ekki skipta mig neinu máli sem kúnni hvernig samninga seljandi er með varðandi svona dót. Ég kaupi sama merki á 2 stöðum og ábyrgðin er mismunandi. Husasmiðjan er þá búin að semja við framleiðanda (og samningurinn er alltaf að einhverju leyti gagnkvæmur, Husasmiðjan þarf að veita ákveðið þjónustustig bjóða ákveðið vöruúrval etc etc) og býður betri loka vöru. Hvort þeir beri kostnað per ábyrgðar atvik umfram utanhald skiptir mig bara engu máli. Þeir eru með betri vöru in the end og mega alveg fá hrós fyrir það.

Þeas Husasmiðjan er að bjóða betri ábyrgð á sama vörumerki óháð því hvort Electrolux eða þeir beri kostnað af atvikum. Það hvorki afsakar rafha né dregur úr þjónustustigi húsasmiðjunnar.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf arons4 » Sun 25. Feb 2018 00:24

machinefart skrifaði:
arons4 skrifaði:
machinefart skrifaði:
rapport skrifaði:
machinefart skrifaði:Pant fá rapport eftir 3 ár!


Fimm ára ábyrgð, eigum við ekki að segja að við heyrumst þá?

https://www.husa.is/netverslun/heimilis ... rrkskapar/


Úff já. Auðvitað ætti það ekki að vera þannig en mér sárnar að lesa þetta með Rúmlega 2ja ára "dýrari týpuna" Electrolux ofn sem rafha neita að laga. En já sýnir bara hvað söluaðili skiptir miklu máli og props á húsasmiðjuna

Húsasmiðjan eru ekki að greiða þessa 5 ára ábyrgð sjálfir...


Mér finnst það bara ekki skipta mig neinu máli sem kúnni hvernig samninga seljandi er með varðandi svona dót. Ég kaupi sama merki á 2 stöðum og ábyrgðin er mismunandi. Husasmiðjan er þá búin að semja við framleiðanda (og samningurinn er alltaf að einhverju leyti gagnkvæmur, Husasmiðjan þarf að veita ákveðið þjónustustig bjóða ákveðið vöruúrval etc etc) og býður betri loka vöru. Hvort þeir beri kostnað per ábyrgðar atvik umfram utanhald skiptir mig bara engu máli. Þeir eru með betri vöru in the end og mega alveg fá hrós fyrir það.

Þeas Husasmiðjan er að bjóða betri ábyrgð á sama vörumerki óháð því hvort Electrolux eða þeir beri kostnað af atvikum. Það hvorki afsakar rafha né dregur úr þjónustustigi húsasmiðjunnar.

Var húsasmiðjan byrjuð að bjóða þessa 5 ára ábyrð þegar ofninn er keyptur?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf rapport » Sun 25. Feb 2018 01:57

Ég er viss um að ef ég lendi í ábyrgðaveseni þá sé bakland Húsasmiðjunnar betra en hjá mörgum öðrum.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Pósturaf machinefart » Sun 25. Feb 2018 12:07

arons4 skrifaði:
machinefart skrifaði:
arons4 skrifaði:
machinefart skrifaði:
rapport skrifaði:
machinefart skrifaði:Pant fá rapport eftir 3 ár!


Fimm ára ábyrgð, eigum við ekki að segja að við heyrumst þá?

https://www.husa.is/netverslun/heimilis ... rrkskapar/


Úff já. Auðvitað ætti það ekki að vera þannig en mér sárnar að lesa þetta með Rúmlega 2ja ára "dýrari týpuna" Electrolux ofn sem rafha neita að laga. En já sýnir bara hvað söluaðili skiptir miklu máli og props á húsasmiðjuna

Húsasmiðjan eru ekki að greiða þessa 5 ára ábyrgð sjálfir...


Mér finnst það bara ekki skipta mig neinu máli sem kúnni hvernig samninga seljandi er með varðandi svona dót. Ég kaupi sama merki á 2 stöðum og ábyrgðin er mismunandi. Husasmiðjan er þá búin að semja við framleiðanda (og samningurinn er alltaf að einhverju leyti gagnkvæmur, Husasmiðjan þarf að veita ákveðið þjónustustig bjóða ákveðið vöruúrval etc etc) og býður betri loka vöru. Hvort þeir beri kostnað per ábyrgðar atvik umfram utanhald skiptir mig bara engu máli. Þeir eru með betri vöru in the end og mega alveg fá hrós fyrir það.

Þeas Husasmiðjan er að bjóða betri ábyrgð á sama vörumerki óháð því hvort Electrolux eða þeir beri kostnað af atvikum. Það hvorki afsakar rafha né dregur úr þjónustustigi húsasmiðjunnar.

Var húsasmiðjan byrjuð að bjóða þessa 5 ára ábyrð þegar ofninn er keyptur?


Ég er annaðhvort ekki nægilega skýr eða þú ert ekki búinn að lesa þráðinn. Mín vél er keypt í rafha. Skil ekki hvaða máli það skiptir hvort húsasmiðjan hafi verið að bjóða þetta eða ekki við kaup á minni vel þegar hún er ekki keypt þar. Rafha býður þetta amk ekki í dag og buðu þetta ekki þá . Jafnframt standa þeir heldur ekki við lögbundinn 5 ára kvörtunarfrest vegna galla sem kallast svik í mínum bókum.