Hrærivél - hvaða?

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Hrærivél - hvaða?

Pósturaf ColdIce » Lau 17. Feb 2018 21:06

Sælir Vaktarar.

Eftir frábær ráð við þvottavélakaup um daginn, þá er ekki úr vegi að leita til ykkar með þetta líka.
Konan vill almennilega hrærivél sem endist í áratugi(ekki spyrja..)
Eins og svo margar aðrar konur, þá vill hún KitchenAid Artisan(ekki Classic) en ég vil meina að það sé bara til að geta sagst eiga það.
Mér er reyndar nokk sama hvaða vél ég kaupi, svo lengi sem hún sé frábær, hljóðlát og endingargóð. Hefur einhver hér verið að standa í þessu?
Eins og er þá er ég að skoða þessar KitchenAid Artisan, Electrolux frá og Kenwood. Kenwood Chef 1000W er græjan sem ég vil helst gefa henni.

http://www.rafha.is/product/ekm-4000-el ... rivel-raud
https://elko.is/kenwood-hraerivel-1000w-si-mega

Getur einhver miðlað reynslu?

Fyrirfram þakkir!


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Feb 2018 21:14

Alltaf KitchenAid, það er bara eitthvað við það að konur vilja þær vélar og geyma þær síðan sem skraut ofan á borði.

Kaupa líka skemtilegan lit ekki þetta plain drasl. Þótt electrolux eða kenwood séu flottar og fínar og virka en KitchenAid er bara god like fyrir konurnar svo er til endalaust af viðbótarbúnaði á þetta.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf ColdIce » Lau 17. Feb 2018 21:51

Dúlli skrifaði:Alltaf KitchenAid, það er bara eitthvað við það að konur vilja þær vélar og geyma þær síðan sem skraut ofan á borði.

Kaupa líka skemtilegan lit ekki þetta plain drasl. Þótt electrolux eða kenwood séu flottar og fínar og virka en KitchenAid er bara god like fyrir konurnar svo er til endalaust af viðbótarbúnaði á þetta.

Valid punktar.
Hef hins vegar heyrt að þú getur fengið mun betri vél frá Kenwood á helmingi minna, sem er ástæðan fyrir að ég stökk ekki á KitchenAid strax.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf audiophile » Lau 17. Feb 2018 21:53

Ef hún vill Kitchen Aid þýðir ekkert að sýna henni eitthvað annað. Kenwood eru víst mjög góðar en konan mín vildi Kitchen Aid og hef notað hana nokkrum sinnum og eru alveg fínar í notkun. Þær eru líka flottar.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf hfwf » Lau 17. Feb 2018 22:00

Sá í Costco í dag KitcenAid kodda, ég ákvað þá og hér eftir að ég mun aldrei kaupa vörur frá KitcenAid, ekkert nema hipstera dæmi,
Færi klárlega í KEnwood eins og sagt er hér að ofan.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf ColdIce » Lau 17. Feb 2018 22:04

audiophile skrifaði:Ef hún vill Kitchen Aid þýðir ekkert að sýna henni eitthvað annað. Kenwood eru víst mjög góðar en konan mín vildi Kitchen Aid og hef notað hana nokkrum sinnum og eru alveg fínar í notkun. Þær eru líka flottar.

Hún er opin fyrir Kenwood eftir að ég sagði henni að KA væri bara overpriced statement. Þannig að nú vill hún bara alvöru hrærivél með úrval af fylgihlutum


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf audiophile » Lau 17. Feb 2018 22:13

ColdIce skrifaði:
audiophile skrifaði:Ef hún vill Kitchen Aid þýðir ekkert að sýna henni eitthvað annað. Kenwood eru víst mjög góðar en konan mín vildi Kitchen Aid og hef notað hana nokkrum sinnum og eru alveg fínar í notkun. Þær eru líka flottar.

Hún er opin fyrir Kenwood eftir að ég sagði henni að KA væri bara overpriced statement. Þannig að nú vill hún bara alvöru hrærivél með úrval af fylgihlutum


Farðu þá bara alla leið með þetta :megasmile

https://elko.is/kenwood-hraerivel-xl-tit-mega


Have spacesuit. Will travel.


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Feb 2018 22:15

ColdIce skrifaði:
audiophile skrifaði:Ef hún vill Kitchen Aid þýðir ekkert að sýna henni eitthvað annað. Kenwood eru víst mjög góðar en konan mín vildi Kitchen Aid og hef notað hana nokkrum sinnum og eru alveg fínar í notkun. Þær eru líka flottar.

Hún er opin fyrir Kenwood eftir að ég sagði henni að KA væri bara overpriced statement. Þannig að nú vill hún bara alvöru hrærivél með úrval af fylgihlutum


KitchenAid er kannski örlítið dýrt en þetta eru alvöru gæði meira að segja margir kokkar og bakarar sem ég þekki til mæla með þeim.

Mamma á vél sem er að detta í 20 ára aldur og virkar eins og hún væri komin beint út úr búð, keypti sér líka viðbót á hana í fyrra passar á milli módela og margt fleira.

Þótt þessar vélar eru dýrari þá eru þær búnar að sanna sig með gæðum yfir árin svo til dæmis þegar ég verslaði fyrir konuna var keypti fjólublá / bleika vél þar sem það kom ekki til greina að fá svart, hvítt eða rautt, hún bara nennti ekki þeim litum.

Svo fara þessar kitchenaid vélar á afslátt á nánast öllum útsölu, þegar þetta var keypt handa konunni 2015/2016 þá kostaði hún á afsl 59.000 + matreiðslubók og bökunarmót að andvirði 20.000 í elko og það koma stöðugt flottir pakkar og viðbætur sem fylgja.

Kenwood er örugglega flott og hún er sátt með það þá go for it, vil bara benda á að KitchenAid er ekki bara tískuvara, þetta er vara þar sem hægt er en í dag að fá varahluti í 20 ára gamlar vélar og viðbætur sem passa á milli kynslóða. :happy




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf ColdIce » Lau 17. Feb 2018 22:22

https://www.heimkaup.is/kitchen-aid-art ... andy-apple

Pantaði þessa. Ef ég fæ reglulega góðar kökur úr henni, þá er ég góður!
Þakka ykkur innilega! :D


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf worghal » Lau 17. Feb 2018 22:28

Dúlli skrifaði:Alltaf KitchenAid, það er bara eitthvað við það að konur vilja þær vélar og geyma þær síðan sem skraut ofan á borði.

Kaupa líka skemtilegan lit ekki þetta plain drasl. Þótt electrolux eða kenwood séu flottar og fínar og virka en KitchenAid er bara god like fyrir konurnar svo er til endalaust af viðbótarbúnaði á þetta.

þetta svar er "form over function"

Kitchen-aid var einusinni mega-brand en þær alvöru eldhús kerlingar sem ég hef talað við vilja ekki sjá þær.
Kenwood er alltaf nefnt þegar kemur að góðu merki.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf einarhr » Lau 17. Feb 2018 22:52

Á eina gamla Kenwood og núna fékk ég (þar sem ég elda og baka) KitchenAid frá Tengdó í fyrirfram brúðkaupsgjöf. (Enginn pressa frá henni hahaha)

Helsti munurinn er að Kenwood er mikið til úr plasti og ekki eins sterkbyggð og KitchenAid og farin að slitna töluvert.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf vesley » Sun 18. Feb 2018 02:09

worghal skrifaði:
Dúlli skrifaði:Alltaf KitchenAid, það er bara eitthvað við það að konur vilja þær vélar og geyma þær síðan sem skraut ofan á borði.

Kaupa líka skemtilegan lit ekki þetta plain drasl. Þótt electrolux eða kenwood séu flottar og fínar og virka en KitchenAid er bara god like fyrir konurnar svo er til endalaust af viðbótarbúnaði á þetta.

þetta svar er "form over function"

Kitchen-aid var einusinni mega-brand en þær alvöru eldhús kerlingar sem ég hef talað við vilja ekki sjá þær.
Kenwood er alltaf nefnt þegar kemur að góðu merki.


Miðað við að þær hafa ekki breyst í tæp 80 ár og eru alveg ruglað endingagóðar þá skil ég ekki hatrið á þeim. Amma á eina sem er í kringum 50 ára gömul og aldrei hefur hún klikkað. Veit að margar 20-30 ára og jafnvel eldri sem virka jafnvel og glæný vél.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf urban » Sun 18. Feb 2018 02:40

Dúlli skrifaði:
ColdIce skrifaði:
audiophile skrifaði:Ef hún vill Kitchen Aid þýðir ekkert að sýna henni eitthvað annað. Kenwood eru víst mjög góðar en konan mín vildi Kitchen Aid og hef notað hana nokkrum sinnum og eru alveg fínar í notkun. Þær eru líka flottar.

Hún er opin fyrir Kenwood eftir að ég sagði henni að KA væri bara overpriced statement. Þannig að nú vill hún bara alvöru hrærivél með úrval af fylgihlutum


KitchenAid er kannski örlítið dýrt en þetta eru alvöru gæði meira að segja margir kokkar og bakarar sem ég þekki til mæla með þeim.

Mamma á vél sem er að detta í 20 ára aldur og virkar eins og hún væri komin beint út úr búð, keypti sér líka viðbót á hana í fyrra passar á milli módela og margt fleira.

Þótt þessar vélar eru dýrari þá eru þær búnar að sanna sig með gæðum yfir árin svo til dæmis þegar ég verslaði fyrir konuna var keypti fjólublá / bleika vél þar sem það kom ekki til greina að fá svart, hvítt eða rautt, hún bara nennti ekki þeim litum.

Svo fara þessar kitchenaid vélar á afslátt á nánast öllum útsölu, þegar þetta var keypt handa konunni 2015/2016 þá kostaði hún á afsl 59.000 + matreiðslubók og bökunarmót að andvirði 20.000 í elko og það koma stöðugt flottir pakkar og viðbætur sem fylgja.

Kenwood er örugglega flott og hún er sátt með það þá go for it, vil bara benda á að KitchenAid er ekki bara tískuvara, þetta er vara þar sem hægt er en í dag að fá varahluti í 20 ára gamlar vélar og viðbætur sem passa á milli kynslóða. :happy


Allt þetta á líka við um Kenwood Chef vélarnar. (veist svo sem ekki með útsölurnar)
Ef að ég man rétt þá fékk mamma sína jólin eftir að systir mín fæddist.
Sem að var þá jólin 1978, sú vél hefur veirð gríðarlega mikið notkuð á sínum tíma.

Ef að ég man rétt, þá hefur veirð skipt um einn gorm í henni á öllum þessum árum.

En það má náttúrulega ekki gleyma hinum hlutanum.
Þú ert ekki að kaupa 20 - 40 ára gömul tæki í dag, hvort sem að kenwood eða Kitchen aid sem að er valið.

Tæki í dag, alveg sama hvað það er, endast ekki einsog tæki gerðu fyrir ca 30 árum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf Benzmann » Sun 18. Feb 2018 12:01

keyptu kitchenAid, annars mun hún aldrei hætta að tuða um það.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hrærivél - hvaða?

Pósturaf bixer » Sun 18. Feb 2018 12:36

.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:18, breytt samtals 1 sinni.