Tengja örbylgju-combi/ofn

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Tengja örbylgju-combi/ofn

Pósturaf blitz » Mán 13. Nóv 2017 18:12

Er með svona örbylgju combi ofn sem þarf að tengja.

https://www.ikea.is/products/78911

Það er ekki hefðbundin kló á endanum, bara vírar líkt og á ofnum. Hann þarf að vera á 16 ampera öryggi.

Greinin sem er bakvið tengilinn sem er á myndinni hér að neðan er á 16 amp öryggi (og eini tengillinn á því öryggi sýnist mér á öllu)
https://imgur.com/a/cHjIg

Er í lagi að setja kló á ofninn og tengja í þennan tengill eða þarf ég að láta taka tengilinn burt og víra þetta saman með samtengi?


PS4


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Pósturaf Tbot » Mán 13. Nóv 2017 18:23

Ef tengillinn þolir 16A þá þarftu kló sem er gerð fyrir/þolir 16 A.

Þarf ekki sérstaka samtengingu.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Pósturaf jonsig » Þri 14. Nóv 2017 16:26

Hingja í rafverktaka í staðin fyrir að grilla rassinn á þér.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Pósturaf andribolla » Þri 14. Nóv 2017 20:13




Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tengja örbylgju-combi/ofn

Pósturaf Urri » Mið 15. Nóv 2017 09:10

blitz skrifaði:Er með svona örbylgju combi ofn sem þarf að tengja.

https://www.ikea.is/products/78911

Það er ekki hefðbundin kló á endanum, bara vírar líkt og á ofnum. Hann þarf að vera á 16 ampera öryggi.

Greinin sem er bakvið tengilinn sem er á myndinni hér að neðan er á 16 amp öryggi (og eini tengillinn á því öryggi sýnist mér á öllu)
https://imgur.com/a/cHjIg

Er í lagi að setja kló á ofninn og tengja í þennan tengill eða þarf ég að láta taka tengilinn burt og víra þetta saman með samtengi?


Þetta er bara plug and play sýnist mér. ef þessi tengill er sá eini á þessari grein og er 16A þá er þetta allt í lagi.
Er sjálfur rafvirki. Þú þarft hinsvegar að setja kló á kapalendann. og þessi sem var linkaður hérna er allt í lagi. bara tengja rétt í klónni pls.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX