Jæja vaktarar.
Ég er búinn að koma mér út í það að flísaleggja gólf og væri til í að fá góð ráð.
Svona til að byrja með spyr ég, er þetta mikið mál?
Nokkrir hlutir sem ég hef heyrt eru
* Byrja frá miðju og leggja niður nokkrar flísar og leyfa því að þorna og halda svo áfram
* Vera með gott undirlag, slétt og fínt
* Mæla allt út í byrjun og máta til þess að fá sem fæstar skornar flísar
* Blanda ekki of mikið af flísalími til að byrja með.
Áætlunin er að rífa upp gamalt parket sem gæti verið límt niður og þá þarf ég að finna út hvernig maður nær því lími af(Einhver ráð þar?).
Er betra að flota þunnt lag á undirlagið til þess að fá þetta allt slétt og fínt áður flísarnar eru lagðar?
Hvað finnst ykkur um svona hæðastilla sem hægt er að kaupa í flísabúðum? Plast sem maður smellir á flísarnar til að hafa þær í nákvæmlega sömu hæð.
Flísaleggja
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Flísaleggja
Ef þú hefur tök á því að vinna yfirvinnu, gerðu það þá frekar og fáðu einhvern í þetta.
Bara mitt álit og reynsla á þessum viðbjóði sem flísalöggn er
Bara mitt álit og reynsla á þessum viðbjóði sem flísalöggn er
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Flísaleggja
ekki langt síðan ég var að standa i þessu og er óhætt að segja að ég mæli ekki með þessu. mæli klárlega með því að flota flötinn fyrir flísalögn þar sem það gerir allt léttara með lagninguna fyrir utan það að þú gætir þurft að vinna upp hæðarmun sem er líklega á flísunum og parketinu sem er fyrir. Hvað eru þetta margir fermetrar sem þu ætlar að leggja ?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flísaleggja
Passa líka alltaf að spara ekki KRÓNU í það að leigja tæki og tilheyrandi í ALLT sem er hægt að nota það í. Þær krónur koma alltaf tíu sinnum til baka.
Til dæmis er eitthvað sem heitir "afrifsvél" til að taka dúka af gólfi, sem væri eflaust gott að nota, eða eitthvað svipað, til að taka límt parket af.
https://issuu.com/byko/docs/lm_2017/38
Til dæmis er eitthvað sem heitir "afrifsvél" til að taka dúka af gólfi, sem væri eflaust gott að nota, eða eitthvað svipað, til að taka límt parket af.
https://issuu.com/byko/docs/lm_2017/38
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flísaleggja
Þetta er ekkert mál fyrir mann með sæmilegt verkvit. Go for it.
Ef þú ert í einhverjum vafa þá er hellingur af how to myndböndum um þetta á Youtube, eins og flest allt annað.
Ef þú ert í einhverjum vafa þá er hellingur af how to myndböndum um þetta á Youtube, eins og flest allt annað.
Re: Flísaleggja
Byrjar á að mæla herbergið ut við alla veggi. Deilir þvi i tvent og þa ertu kominn með miðju. Tekur vinkill ef það þarft og strikar linu (krossin) á golfið.
Þa geturðu fundið ut hvenig er best að leggja flisarnar með þvi að deila þeim á golfið. Þegar þú ert buinn að þvi er ekkert verra að negla trérettskeð á golfið sem nær alla leið á golfið sem er þá máti. Byrjar að leggja uppvið hana 1/4 af gólfinu og passar að taka vinkil utfra rettskeiðinni. Klarar siðan næsta 1/4 og ert þa´buinn með helminginn af gólfinu og hefur beina linu þar sem retskeiðin er. Siðan næsta 1/4 með vinkli og klárar siðan golfið. Það er mjög goð regla að hafa alltaf blautan svamp við hendina og þrifa allt lim strax af flisunum og upp ur fugunum.
Ekki biða með skurðin fram á næsta dag heldur klara hann strax, annars geturðu lennt í vandræðum. Lætur þetta þorna yfir nott og getur þa fugað næsta dag. Fugan má ekki vera of þunn og passaðu að þetta sé ekki hraðfuga. Ekki láta selja þer fuguspaða sem eru svart gumi svona eins og skafa.
Þumalputta reglan er su að þegar fugan er þurr á flisunum er kominn timi til að fara fyrstu umferð. Það er betra að biða aðeins heldur en að fara á hana of snemma. Dregur alltaf spaðan og svampinn i 45 graður a fuguna og svampinn barar i eina att. Skolar og svo aftur. Þegar golfið er orðið svo til alveg hreint er þetta komið.
Undirlagið þarf að vera hreint og best að grunna ef þetta er gamalt. Ef það er ekki þeim mun skakkara er ekki nauðsynlegt að flota en getur þa dregið lim í verstu dældirnar. Notaðu bara venjulega krossa nema þetta eigi að vera extra gott.
p.s Hvað eru þetta storar flisar og hvernig? Natturu eða leir?
p.p.s Eins og Hagur segir er þetta ekkert stormal. Aðallega að flyta ser hægt. Stundum finnst manni þetta samt of auðvelt á Youtube.
Þa geturðu fundið ut hvenig er best að leggja flisarnar með þvi að deila þeim á golfið. Þegar þú ert buinn að þvi er ekkert verra að negla trérettskeð á golfið sem nær alla leið á golfið sem er þá máti. Byrjar að leggja uppvið hana 1/4 af gólfinu og passar að taka vinkil utfra rettskeiðinni. Klarar siðan næsta 1/4 og ert þa´buinn með helminginn af gólfinu og hefur beina linu þar sem retskeiðin er. Siðan næsta 1/4 með vinkli og klárar siðan golfið. Það er mjög goð regla að hafa alltaf blautan svamp við hendina og þrifa allt lim strax af flisunum og upp ur fugunum.
Ekki biða með skurðin fram á næsta dag heldur klara hann strax, annars geturðu lennt í vandræðum. Lætur þetta þorna yfir nott og getur þa fugað næsta dag. Fugan má ekki vera of þunn og passaðu að þetta sé ekki hraðfuga. Ekki láta selja þer fuguspaða sem eru svart gumi svona eins og skafa.
Þumalputta reglan er su að þegar fugan er þurr á flisunum er kominn timi til að fara fyrstu umferð. Það er betra að biða aðeins heldur en að fara á hana of snemma. Dregur alltaf spaðan og svampinn i 45 graður a fuguna og svampinn barar i eina att. Skolar og svo aftur. Þegar golfið er orðið svo til alveg hreint er þetta komið.
Undirlagið þarf að vera hreint og best að grunna ef þetta er gamalt. Ef það er ekki þeim mun skakkara er ekki nauðsynlegt að flota en getur þa dregið lim í verstu dældirnar. Notaðu bara venjulega krossa nema þetta eigi að vera extra gott.
p.s Hvað eru þetta storar flisar og hvernig? Natturu eða leir?
p.p.s Eins og Hagur segir er þetta ekkert stormal. Aðallega að flyta ser hægt. Stundum finnst manni þetta samt of auðvelt á Youtube.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Flísaleggja
Gott ráð er að leggja flísarnar í bleyti áður en þú leggur þær (fer eftir gæðum á flísum). en ef þær draga mikinn raka í sig þá er þetta gott að gera því annars draga þær rakan úr flísalíminu og á þá oft til að þær losni eða brotni.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Flísaleggja
af hverju ekki bara halda sig við parketið? þetta lýtur út fyrir að vera heljarinnar mál að flísaleggja og það er svo auðvelt að parketleggja :lol;
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flísaleggja
Einsog hagur segir, þá er þetta ekkert stórmál, það er, ef að þú hefur verksvit á annað borð.
En einsog Squinchy segir, þá er þetta náttúrulega hundleiðinlegt og ef að maður gerir örlítil mistök þá er maður endalaust ósáttur við sjálfan sig.
Persónulega tel ég mig alveg hafa kunnáttuna í þetta (fyrir sjálfan mig) en myndi samt vilja borga einhverjum fyrir þetta
En einsog Squinchy segir, þá er þetta náttúrulega hundleiðinlegt og ef að maður gerir örlítil mistök þá er maður endalaust ósáttur við sjálfan sig.
Persónulega tel ég mig alveg hafa kunnáttuna í þetta (fyrir sjálfan mig) en myndi samt vilja borga einhverjum fyrir þetta
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !