Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
- Reputation: 5
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Sælir vaktarar
Getur einhver frætt mig um laun verkamann í byggingargeiranum og laun húsasmiða sem eru búnir með sveinspróf?
var að skoða einhverja kjarasamninga og finnst erfitt að trúa því að lærður húsasmiður með sveinspróf sé á lægri launum en ég sem venjulegur öryggisvörður í staðbunndinni gæslu hjá Securitas.
Mbk
Hjorleifsson
Getur einhver frætt mig um laun verkamann í byggingargeiranum og laun húsasmiða sem eru búnir með sveinspróf?
var að skoða einhverja kjarasamninga og finnst erfitt að trúa því að lærður húsasmiður með sveinspróf sé á lægri launum en ég sem venjulegur öryggisvörður í staðbunndinni gæslu hjá Securitas.
Mbk
Hjorleifsson
STEAM
- Level: 43
- Worth: $10.636
- Games owned: 812
- DLC owned: 652
- Games not played: 426 (52%)
- Games not in store: 25
- Hours spent: 5,125h
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Er búinn með eitt ár í skóla og búinn með samninginn, er á mun hærri launum en staðallinn segir fyrir lærðann. Held að staðallinn segir ekkert til um laun í þessum geira, sérstaklega eins og markaðurinn er í dag
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
- Reputation: 5
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
benony13 skrifaði:Er búinn með eitt ár í skóla og búinn með samninginn, er á mun hærri launum en staðallinn segir fyrir lærðann. Held að staðallinn segir ekkert til um laun í þessum geira, sérstaklega eins og markaðurinn er í dag
Fínt að vita af því, er að íhuga að fara í húsasmíði en fannst þessi laun ekki vera virði þess miðað við tíman í skóla og vera í ca 70 vikur á skítalaunum sem nemi.
STEAM
- Level: 43
- Worth: $10.636
- Games owned: 812
- DLC owned: 652
- Games not played: 426 (52%)
- Games not in store: 25
- Hours spent: 5,125h
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Þekki reyndar nýútskrifaðan húsgagnasmið sem vinnur á tölvustýrðu verkstæði við glugga og innréttingasmíðar og ekki á höfuðborgarsvæðinu.
Launin eru skelfilega lág.
Launin eru skelfilega lág.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Fer eftir því hvað þú ert að gera. Hugsa að hæsta hlutfall milljónamæringa í iðnaðarstéttinni séu húsasmiðir með fyrirtæki. Erlent vinnuafl hefur verið notað massíft til að cappa yfirborganir á venjulegum iðnmenntuðum starfskröftum, en þú kemst hjá þessu snjalla plotti viðskiptapakks/braskara með að skapa þér sérhæfingu. Draslið á eftir að finna upp counter fyrir það einhvernvegin
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
veit ekki með husasmiðinn en er rafvirki og ef mér líst ekki á launin mín fer ég eitthvert annað þar sem er borgað betur + fríðindi. nóg af vinnu í boði núna. hef heyrt svipað um píparann.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Gunnar skrifaði:veit ekki með husasmiðinn en er rafvirki og ef mér líst ekki á launin mín fer ég eitthvert annað þar sem er borgað betur + fríðindi. nóg af vinnu í boði núna. hef heyrt svipað um píparann.
Það vantar rafvirkja og alveg nóg af vinnu að fá (er líka rafvirki) en já svo líka þarf fólk bara að vera duglegt að byðja um launahækkanir og sýna framá að það eigi það skilið hvort sem það er rafvirki smiður eða hvað annað.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Það er enginn smiður í dag undir 2400 kr (amk íslendingar) ætla nánast að fullyrða það
Ætla meðaltaxti sé ekki svona sirka 2.800, fer nátturulega eftir aldri og reynslu lílklegast líka
Ætla meðaltaxti sé ekki svona sirka 2.800, fer nátturulega eftir aldri og reynslu lílklegast líka
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Svipuð staða hérna meginn vinn sem öryggisvörður en kláraði húsasmiðinn fyrir nokkrum árum ca þegar kreppan kom. Þá var mjög lítill möguleiki á vinnu við fagið svo ég fór útí annað. Hef þokkalegt uppúr því sem ég er að gera núna en verið að velta fyrir mér að fara útí smiðinn aftur. væri mjög fínt ef einhver gæti komið með ca raunhæfar tölur um laun fyrir 100% starf sem lærður húsasmiður.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
stefhauk skrifaði:Svipuð staða hérna meginn vinn sem öryggisvörður en kláraði húsasmiðinn fyrir nokkrum árum ca þegar kreppan kom. Þá var mjög lítill möguleiki á vinnu við fagið svo ég fór útí annað. Hef þokkalegt uppúr því sem ég er að gera núna en verið að velta fyrir mér að fara útí smiðinn aftur. væri mjög fínt ef einhver gæti komið með ca raunhæfar tölur um laun fyrir 100% starf sem lærður húsasmiður.
Miðað við það sem ég þekki eru tölurnar nokkuð áreiðanlegar sem voru settar upp hér fyrir ofan. Svo er þessi starfsgeiri eins og margir aðrir þannig uppsettir að þeim mun duglegri sem þú ert þeim mun hærri laun færðu. Spilar svo auðvitað líka inn að reynslan talar sínu máli.
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
halldorjonz skrifaði:Það er enginn smiður í dag undir 2400 kr (amk íslendingar) ætla nánast að fullyrða það
Ætla meðaltaxti sé ekki svona sirka 2.800, fer nátturulega eftir aldri og reynslu lílklegast líka
hahaha það er bara ekki rétt ég er húsasmiður og er rétt að skríða upp í 2300 kr... það fer bara allt eftir því hvar á landinu þú býrð hversu hátt tímakaupið er og líka eftir verktaka og því miður þá er akureyri lálauna svæði, þekki menn sem hafa hækkað um 500+ kr á tíman við það að flytja suður og smíða þar
i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
stebbz13 skrifaði:halldorjonz skrifaði:Það er enginn smiður í dag undir 2400 kr (amk íslendingar) ætla nánast að fullyrða það
Ætla meðaltaxti sé ekki svona sirka 2.800, fer nátturulega eftir aldri og reynslu lílklegast líka
hahaha það er bara ekki rétt ég er húsasmiður og er rétt að skríða upp í 2300 kr... það fer bara allt eftir því hvar á landinu þú býrð hversu hátt tímakaupið er og líka eftir verktaka og því miður þá er akureyri lálauna svæði, þekki menn sem hafa hækkað um 500+ kr á tíman við það að flytja suður og smíða þar
Ertu þá ekki rétt yfir lágmarki ?
http://www.samidn.is/forsida/kjarasamni ... ngaridnadi
Eða er ég að skoða vitlaust ?
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
vesley skrifaði:stebbz13 skrifaði:halldorjonz skrifaði:Það er enginn smiður í dag undir 2400 kr (amk íslendingar) ætla nánast að fullyrða það
Ætla meðaltaxti sé ekki svona sirka 2.800, fer nátturulega eftir aldri og reynslu lílklegast líka
hahaha það er bara ekki rétt ég er húsasmiður og er rétt að skríða upp í 2300 kr... það fer bara allt eftir því hvar á landinu þú býrð hversu hátt tímakaupið er og líka eftir verktaka og því miður þá er akureyri lálauna svæði, þekki menn sem hafa hækkað um 500+ kr á tíman við það að flytja suður og smíða þar
Ertu þá ekki rétt yfir lágmarki ?
http://www.samidn.is/forsida/kjarasamni ... ngaridnadi
Eða er ég að skoða vitlaust ?
jújú það passar hjá þér
i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Ég er búinn að reka byggingafyrirtæki í talsverðann tíma og gráður og réttindi eru ekki mikils metin. Þeir sem að eru duglegir og klárir fá flott laun, óháð því hvað þeir hafa lært. Eins fá slappir starfsmenn léleg laun, sama hvort þeir séu meistarar eða verkamenn. Tímakaupið fer alveg frá 1750kr og upp í 3800kr á tímann hjá mínum mönnum.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Ég er rafvirki, verkstjóri með 3150 á tímann. Landsbyggðin.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
- Reputation: 5
- Staðsetning: Ísland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Byrjenda launin mín sem verkamaður er 1900kr á tíman í dagvinnu (plús 50kr fyrir hver vinnuvélaréttindi) og svo er þetta eins og Hrotti segir að ef þú stendur þig, ert duglegur og allt svoleiðis þá hækka launin. skiptir ekki máli hvort þú sért lærður eða ekki.
STEAM
- Level: 43
- Worth: $10.636
- Games owned: 812
- DLC owned: 652
- Games not played: 426 (52%)
- Games not in store: 25
- Hours spent: 5,125h
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Þetta eru "fín" laun en ekkert svakaleg og þá sérstaklega í ljósi þess að iðnaðarmenn eru með þeim fyrstu á atvinnuleysisbætur í öllum niðursveiflum. Þú ert samt rétt undir tæknifræðing (BSc) á byrjunnarlaunum á stofu.tdog skrifaði:Ég er rafvirki, verkstjóri með 3150 á tímann. Landsbyggðin.
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Ég er lærður húsasmiður hjá litlu fyrirtæki og vinn í reykjavík 2.700kr á tímann + bíll.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Knubbe skrifaði:Ég er lærður húsasmiður hjá litlu fyrirtæki og vinn í reykjavík 2.700kr á tímann + bíll.
Jafnaðarlaun eða dagvinnutaxti?
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Dagvinnutaxti þar sem jafnaðarlaun eru ólögleg síðast þegar ég vissi.
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Knubbe skrifaði:Dagvinnutaxti þar sem jafnaðarlaun eru ólögleg síðast þegar ég vissi.
Jafnaðarkaup eru ekki ólögleg en það er reyndar allt önnur umræða.
En ég er í raun bara handlangari, er búinn með ár í skóla og er á samning. Er með 2400 á tímann ásamt bíl. Þetta er ekki stórt fyrirtæki, kannski 15 kallar allt í allt.
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Það eru góð laun fyrir handlangara myndi ég segja.Ef ég sletti smá hvað er þá motivationið þitt að klára þetta nám ef þú ert kominn með decent laun nú þegar?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Knubbe skrifaði:Dagvinnutaxti þar sem jafnaðarlaun eru ólögleg síðast þegar ég vissi.
Þú ert þá væntanlega með 4.860.- kr. í eftirvinnu og svo 10.17% orlof ofan á allt saman?
Eru það ekki ágætis laun fyrir verkamann með próf?
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Hærra orlof reyndar enn þetta er fínt eins og er enn maður er alltaf að skoða í kringum sig, núna er besta tækifærið til þess því það vantar öllum iðnaðarmenn
Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
jonsig skrifaði:Þetta eru "fín" laun en ekkert svakaleg og þá sérstaklega í ljósi þess að iðnaðarmenn eru með þeim fyrstu á atvinnuleysisbætur í öllum niðursveiflum. Þú ert samt rétt undir tæknifræðing (BSc) á byrjunnarlaunum á stofu.tdog skrifaði:Ég er rafvirki, verkstjóri með 3150 á tímann. Landsbyggðin.
Ég vinn hjá framleiðslufyrirtæki í fiskiðnaðinum, þegar krónan hrynur er veisla hjá mér.