Setja myndavélar í bíla
Sent: Mið 12. Mar 2025 21:27
af Fautinn
Hæ, var nú að googla en sé ekki marga sem eru að setja myndavélar í bíla, sá í costco á tilboði myndavélar og var í að spá hverjir settu þetta í bíla hérna heima?
https://www.latestdeals.co.uk/deals/roa ... cam-costco reyndar tilboð hérna heima á ca 34.000 10.000 kr afsl.
Re: Setja myndavélar í bíla
Sent: Fim 13. Mar 2025 14:33
af thorthor
Bláorka geta pottþétt gert þetta. Þeir eru staðsettir á Fosshálsi 27, bakvið Höfðabíla. Sjá nánar á blaorka.is.
Ég held að þeir taki 20.000 kr. á tímann.
Ódýrari dash cams eru ekkert sérstaklega góðar, en geta verið nægjanlegar í mörgum tilvikum.
Sjálfur er ég að leita að dash cam sem er 2-channel (að framan og aftan) eða 4-channel (+ hægri og vinstri), sem hægt er að tengjast í gegnum internetið þegar ég er ekki nálægt bílnum. Þá þarf þó að vera mobile WiFi í bílnum.
Ég fann Thinkware U3000 2CH, sem lítur vel út, en er samt ekki búinn að ákveða hvað ég ætla að kaupa.
Re: Setja myndavélar í bíla
Sent: Fim 13. Mar 2025 14:56
af Langeygður