Viðgerð á Mazda 3 2016

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Yaso
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf Yaso » Þri 04. Feb 2025 13:02

Góðan daginn.

Getið þið, sem betur vitið, bent mér á gott bifreiðaverkstæði, á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir við Mazda bíla.

Með fyrirfram þökk.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf Nördaklessa » Þri 04. Feb 2025 13:09

Veit að Titan1 er Alhliða verstæði sem takur að sér allar týpur


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1260
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 75
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf demaNtur » Þri 04. Feb 2025 14:59

Nördaklessa skrifaði:Veit að Titan1 er Alhliða verstæði sem takur að sér allar týpur


Hef séð virkinlega lélegan frágang eftir þá, mæli ekki með þeim því miður. Þeir eru samt mjög ódýrir :D

Ég þekki þann sem er með hraun bílaservice mjög vel, vann með honum lengi og hann er mjög góður bifvélavirki. Hann er ódýr og ég treysti honum 100%, hann gerir við alla bíla hjá mér og mínum.
Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf rapport » Þri 04. Feb 2025 15:55

Yaso skrifaði:Góðan daginn.

Getið þið, sem betur vitið, bent mér á gott bifreiðaverkstæði, á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir við Mazda bíla.

Með fyrirfram þökk.


Hvað þarf að laga?

Bremsur, púst, fjöðrun, vél eða boddý?

Það eru til fín smærri verkstæði/einyrkjar sem sérhæfa sig ekki í bíltegund heldur ákveðnum viðgerðum




Höfundur
Yaso
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf Yaso » Mið 05. Feb 2025 10:16

rapport skrifaði:
Yaso skrifaði:Góðan daginn.

Getið þið, sem betur vitið, bent mér á gott bifreiðaverkstæði, á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir við Mazda bíla.

Með fyrirfram þökk.


Hvað þarf að laga?

Bremsur, púst, fjöðrun, vél eða boddý?

Það eru til fín smærri verkstæði/einyrkjar sem sérhæfa sig ekki í bíltegund heldur ákveðnum viðgerðum


Þetta er pústviðgerð og líka að lesa af honum þar sem hann er með "check engine" ljós.



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf Prentarakallinn » Fim 06. Feb 2025 10:41

Yaso skrifaði:
rapport skrifaði:
Yaso skrifaði:Góðan daginn.

Getið þið, sem betur vitið, bent mér á gott bifreiðaverkstæði, á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir við Mazda bíla.

Með fyrirfram þökk.


Hvað þarf að laga?

Bremsur, púst, fjöðrun, vél eða boddý?

Það eru til fín smærri verkstæði/einyrkjar sem sérhæfa sig ekki í bíltegund heldur ákveðnum viðgerðum


Þetta er pústviðgerð og líka að lesa af honum þar sem hann er með "check engine" ljós.


Myndi fara með hann á pústverkstæði fyrir pústið, annað hvort pústverkstæði einars eða kvikk (ekki rugla við KvikkFix). Vélarljós er oftast ekkert nema einhver skynjari, ef ljósið er ekki rautt, blikkandi eða ef það eru gangtruflanir þá er þetta að mestum líkindum ekkert til að hafa áhyggjur af strax.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf rapport » Fim 06. Feb 2025 10:46

Yaso skrifaði:
rapport skrifaði:
Yaso skrifaði:Góðan daginn.

Getið þið, sem betur vitið, bent mér á gott bifreiðaverkstæði, á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir við Mazda bíla.

Með fyrirfram þökk.


Hvað þarf að laga?

Bremsur, púst, fjöðrun, vél eða boddý?

Það eru til fín smærri verkstæði/einyrkjar sem sérhæfa sig ekki í bíltegund heldur ákveðnum viðgerðum


Þetta er pústviðgerð og líka að lesa af honum þar sem hann er með "check engine" ljós.


Ég á ódýra obd2 tölvu, 4þ. af Temu akkúrat fyrir þetta. Lesa hvaða skynjari er að flagga vandamáli svo maður geti tékkað á því... og yfirleitt pantað nýjan skynjara...




T.Gumm
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 29. Jún 2024 01:23
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf T.Gumm » Fim 06. Feb 2025 19:55

ef þú ert ekki búinn að redda þessu, þá geturu komið í Fjöðrina í Dugguvogi 21 á morgun um 2 leytið




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 170
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf Sinnumtveir » Fös 07. Feb 2025 18:40

Prentarakallinn skrifaði:
Yaso skrifaði:
rapport skrifaði:
Yaso skrifaði:Góðan daginn.

Getið þið, sem betur vitið, bent mér á gott bifreiðaverkstæði, á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir við Mazda bíla.

Með fyrirfram þökk.


Hvað þarf að laga?

Bremsur, púst, fjöðrun, vél eða boddý?

Það eru til fín smærri verkstæði/einyrkjar sem sérhæfa sig ekki í bíltegund heldur ákveðnum viðgerðum


Þetta er pústviðgerð og líka að lesa af honum þar sem hann er með "check engine" ljós.


Myndi fara með hann á pústverkstæði fyrir pústið, annað hvort pústverkstæði einars eða kvikk (ekki rugla við KvikkFix). Vélarljós er oftast ekkert nema einhver skynjari, ef ljósið er ekki rautt, blikkandi eða ef það eru gangtruflanir þá er þetta að mestum líkindum ekkert til að hafa áhyggjur af strax.


Hef ekki farið lengi en hér í den voru bjb.is rosalega öflugir í pústviðgerðum.



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á Mazda 3 2016

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 11. Feb 2025 12:08

Sinnumtveir skrifaði:
Prentarakallinn skrifaði:
Yaso skrifaði:
rapport skrifaði:
Yaso skrifaði:Góðan daginn.

Getið þið, sem betur vitið, bent mér á gott bifreiðaverkstæði, á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir við Mazda bíla.

Með fyrirfram þökk.


Hvað þarf að laga?

Bremsur, púst, fjöðrun, vél eða boddý?

Það eru til fín smærri verkstæði/einyrkjar sem sérhæfa sig ekki í bíltegund heldur ákveðnum viðgerðum


Þetta er pústviðgerð og líka að lesa af honum þar sem hann er með "check engine" ljós.


Myndi fara með hann á pústverkstæði fyrir pústið, annað hvort pústverkstæði einars eða kvikk (ekki rugla við KvikkFix). Vélarljós er oftast ekkert nema einhver skynjari, ef ljósið er ekki rautt, blikkandi eða ef það eru gangtruflanir þá er þetta að mestum líkindum ekkert til að hafa áhyggjur af strax.


Hef ekki farið lengi en hér í den voru bjb.is rosalega öflugir í pústviðgerðum.


Þeir eru góðir en hafa alveg verið að smyrja ofan á og eru mjög dýrir fyrir


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB