Ég vil bara eitthvað sem nýtur góða þjónustu og ég get 100% reitt mig á aðra heiðarlega þjónustuaðila ef eitthvað klikkar. Hvaða bílar falla þar undir? Hvaða bílar hafa alvöru umboð, alvöru þjónustuverkstæði og flest alla parta til á þessu skíta einokunarskeri sem maður þarf ekki að bíða í mánuð eftir með langan biðtíma af því engin veit shit, eða að ég þurfi að spyrja alla bílskúrsfrændur fyrir ráð til að ekki vera tekinn ósmurður (Já ég er komin með nóg af slæmri reynslu

En ég sit núna uppi með ónýtt headgasket í chevy cruze, því engin hvorki frá umboði né öðrum verkstæðum gátu fyrir líf sitt gert við vélakælikerfi bílsins eða nennti án þess að rukka mig virði bílsins fyrir það.
Ég Býst við að Toyota rollur / yaris og honda CRV/civic falli þar undir. Eitthvað fleira?