Lakk viðgerðir
Sent: Sun 23. Jún 2024 17:05
Góðan dag!
Núna var ég nýverið að fá mér nýjan (gamlann) bíl.
Eftir því sem tímann leið hef ég tekið meir og meir eftir ástandi lakks.
Ég er að sjá tugi ef ekki hundruð lakk skemmda eftir steinakast (1-2mm) þar sem sést í hvíta grunninn.
Ég hef rekist á eftirfarandi vöru og var að pæla hvað mönnum finnst um svona lausn?
https://touchuprx.com/products/the-touchup-rx-kit/
Ásamt þessum litlu skemmdum þá er ég með nokkra ryðbletti á þaki (1-2cm) og er að leitast eftir góðum
tutorial hvernig er best að laga án þess að spreyja risa flöt. Flest allt sem ég finn á YouTube fer í svaka
pússvinnu (já ég veit að það er best).
Ég er líka opin fyrir ábendingum um staði sem sjá um svona viðgerðir. Hafa það til hliðsjónar að bíllinn er
bara 800þ.kr. virði!
Fyrirfram þakkir,
Z
Núna var ég nýverið að fá mér nýjan (gamlann) bíl.
Eftir því sem tímann leið hef ég tekið meir og meir eftir ástandi lakks.
Ég er að sjá tugi ef ekki hundruð lakk skemmda eftir steinakast (1-2mm) þar sem sést í hvíta grunninn.
Ég hef rekist á eftirfarandi vöru og var að pæla hvað mönnum finnst um svona lausn?
https://touchuprx.com/products/the-touchup-rx-kit/
Ásamt þessum litlu skemmdum þá er ég með nokkra ryðbletti á þaki (1-2cm) og er að leitast eftir góðum
tutorial hvernig er best að laga án þess að spreyja risa flöt. Flest allt sem ég finn á YouTube fer í svaka
pússvinnu (já ég veit að það er best).
Ég er líka opin fyrir ábendingum um staði sem sjá um svona viðgerðir. Hafa það til hliðsjónar að bíllinn er
bara 800þ.kr. virði!
Fyrirfram þakkir,
Z