Munu kínverskir bílaframleiðendur taka yfir heiminn?
Sent: Þri 14. Maí 2024 22:02
Það er áhugavert að sjá uppgang kínverskra bílaframleiðenda síðustu ár. Kringum 2000 voru eiginlega engir bílar framleiddir af viti í Kína, núna eru þeir að flytja þá út í massavís og gætu umbylt markaðnum... sérstaklega hvað rafbíla varðar.
Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda
https://www.dv.is/pressan/2024/5/14/kin ... ithraedda/
Bandaríkin setja 100% toll á kínverska rafmagnsbíla
https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024- ... ila-412671
Það er ljóst að það er byrjuð ákveðin styrjöld hvað bílaframleiðslu varðar.
Kínverskir bílar hræódýrir, og auðvitað framleiðslan stórkostlega niðurgreidd af kínverskum stjórnvöldum.
Reyndar sé ég nú ekki að þessi BYD bílar séu eitthvað ódýrari en Teslur á Íslandi:
https://byd.is/
grunnverð á BYD Seal er 8,5 milljónir.
en meirihluti verðs bíls á Íslandi skýrist væntanlega af ofsaálagningu íslenska stjórnvalda ásamt flutningskostnaði og öðru séríslensku einsog yfirbyggingu söluaðila hér.
Svo er merkilegt að sjá hvernig kínverskir aðilar hafa keypt evrópska framleiðendur einsog Volvo, Polestar, MG, og reyndar fleiri.
Sjálfum langar mér ekkert í kínverskan bíl, en ef verðið er helmingur af verði sambærilegs bíls frá öðrum framleiðenda þá hugsar maður sig um.
Er kominn með nóg af því að bílar séu svona rándýrir hérna, að ekki sé hægt að kaupa sér bíldruslu til að komast í vinnuna og heim aftur fyrir minna en 8 milljónir... bara djók.
Kínverski rafbíllinn sem gerir aðra bílaframleiðendur skíthrædda
https://www.dv.is/pressan/2024/5/14/kin ... ithraedda/
Bandaríkin setja 100% toll á kínverska rafmagnsbíla
https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024- ... ila-412671
Það er ljóst að það er byrjuð ákveðin styrjöld hvað bílaframleiðslu varðar.
Kínverskir bílar hræódýrir, og auðvitað framleiðslan stórkostlega niðurgreidd af kínverskum stjórnvöldum.
Reyndar sé ég nú ekki að þessi BYD bílar séu eitthvað ódýrari en Teslur á Íslandi:
https://byd.is/
grunnverð á BYD Seal er 8,5 milljónir.
en meirihluti verðs bíls á Íslandi skýrist væntanlega af ofsaálagningu íslenska stjórnvalda ásamt flutningskostnaði og öðru séríslensku einsog yfirbyggingu söluaðila hér.
Svo er merkilegt að sjá hvernig kínverskir aðilar hafa keypt evrópska framleiðendur einsog Volvo, Polestar, MG, og reyndar fleiri.
Sjálfum langar mér ekkert í kínverskan bíl, en ef verðið er helmingur af verði sambærilegs bíls frá öðrum framleiðenda þá hugsar maður sig um.
Er kominn með nóg af því að bílar séu svona rándýrir hérna, að ekki sé hægt að kaupa sér bíldruslu til að komast í vinnuna og heim aftur fyrir minna en 8 milljónir... bara djók.