Kia þjónustuskoðun
Sent: Fös 08. Sep 2023 19:05
Hvar er hægt að fara með Kia í þjónustuskoðun annarstaðar en í umboði?
slapi skrifaði:Hvernig bíl ertu með?
Einhver ástæða fyrir að þú vilt ekki í umboðið?
littli-Jake skrifaði:slapi skrifaði:Hvernig bíl ertu með?
Einhver ástæða fyrir að þú vilt ekki í umboðið?
Sennilega það að þjónustuskoðun hjá umboði sem er lítið annað en smurþjónusta og létt yfirferð kostar á bilinu 50 til 80k
appel skrifaði:Eiga nýjir bílar ekki að vera í besta standi? Afhverju er verið að smyrja hálfa milljón í "skoðunarkostnað" á 3-4 árum á meðan ábyrgðin gildir? Þekki þetta ekki með neina aðra vöru, fariði með raftækin ykkar í þjónustuskoðun til að viðhalda lögbundinni ábyrgð?
Bílasölur auglýsa ekki ábyrgð með fyrirvara, gera þær?
Held að Neytendastofa þurfi sambærileg völd og Samkeppnisyfirvöld.
Þetta er svo mikið ripoff. Ég fór með bílinn minn í þjónustuskoðun í 5 ár, ekki í 20 ár. Borgaði meira fyrir viðhald fyrstu 5 árin en síðari 20 árin.
Frost skrifaði:appel skrifaði:Eiga nýjir bílar ekki að vera í besta standi? Afhverju er verið að smyrja hálfa milljón í "skoðunarkostnað" á 3-4 árum á meðan ábyrgðin gildir? Þekki þetta ekki með neina aðra vöru, fariði með raftækin ykkar í þjónustuskoðun til að viðhalda lögbundinni ábyrgð?
Bílasölur auglýsa ekki ábyrgð með fyrirvara, gera þær?
Held að Neytendastofa þurfi sambærileg völd og Samkeppnisyfirvöld.
Þetta er svo mikið ripoff. Ég fór með bílinn minn í þjónustuskoðun í 5 ár, ekki í 20 ár. Borgaði meira fyrir viðhald fyrstu 5 árin en síðari 20 árin.
Eins og með allt þá er ekkert fullkomið. Bílar í dag eiga að vera í besta standi en þú getur ekki komið í veg fyrir framleiðslugalla. Framleiðendur geta breytt hönnun á íhlutum eftir að það er komin nokkura ára reynsla á þá og umboð og viðurkenndir þjónustuaðilar hafa allar þær upplýsingar sem hið almenna verkstæði hefur ekki.
Þegar það kemur að verðinu þá er kostnaður að halda úti umboði mikið meiri heldur en almennu verkstæði. Til að mynda kröfur um staðlaða þjálfun bifvélavirkja frá framleiðanda og sérverkfæri sem kosta sitt. Þetta á ekki við um almenn verkstæði.
appel skrifaði:Eiga nýjir bílar ekki að vera í besta standi? Afhverju er verið að smyrja hálfa milljón í "skoðunarkostnað" á 3-4 árum á meðan ábyrgðin gildir? Þekki þetta ekki með neina aðra vöru, fariði með raftækin ykkar í þjónustuskoðun til að viðhalda lögbundinni ábyrgð?
Bílasölur auglýsa ekki ábyrgð með fyrirvara, gera þær?
Held að Neytendastofa þurfi sambærileg völd og Samkeppnisyfirvöld.
Þetta er svo mikið ripoff. Ég fór með bílinn minn í þjónustuskoðun í 5 ár, ekki í 20 ár. Borgaði meira fyrir viðhald fyrstu 5 árin en síðari 20 árin.
appel skrifaði:Frost skrifaði:appel skrifaði:Eiga nýjir bílar ekki að vera í besta standi? Afhverju er verið að smyrja hálfa milljón í "skoðunarkostnað" á 3-4 árum á meðan ábyrgðin gildir? Þekki þetta ekki með neina aðra vöru, fariði með raftækin ykkar í þjónustuskoðun til að viðhalda lögbundinni ábyrgð?
Bílasölur auglýsa ekki ábyrgð með fyrirvara, gera þær?
Held að Neytendastofa þurfi sambærileg völd og Samkeppnisyfirvöld.
Þetta er svo mikið ripoff. Ég fór með bílinn minn í þjónustuskoðun í 5 ár, ekki í 20 ár. Borgaði meira fyrir viðhald fyrstu 5 árin en síðari 20 árin.
Eins og með allt þá er ekkert fullkomið. Bílar í dag eiga að vera í besta standi en þú getur ekki komið í veg fyrir framleiðslugalla. Framleiðendur geta breytt hönnun á íhlutum eftir að það er komin nokkura ára reynsla á þá og umboð og viðurkenndir þjónustuaðilar hafa allar þær upplýsingar sem hið almenna verkstæði hefur ekki.
Þegar það kemur að verðinu þá er kostnaður að halda úti umboði mikið meiri heldur en almennu verkstæði. Til að mynda kröfur um staðlaða þjálfun bifvélavirkja frá framleiðanda og sérverkfæri sem kosta sitt. Þetta á ekki við um almenn verkstæði.
Bílafyrirtækin græða ekkert á nýsölu bíla, heldur á varahlutasölu. Hvað segir það okkur? Bílar eru hannaðir til að bila. Ekki rétt? Hver býr til bíl sem bilar ekki, sá sem býr ekki til varahluti.