Þarf að láta sprauta toppinn á bílnum.
Sent: Mán 31. Júl 2023 19:41
Þarf að láta sprauta toppinn á bílnum mínum eftir steinkast, nýtt og gamalt. Einhver verkstæði sem þið getið mælt með í ódýrari kantinum?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
Viktor skrifaði:Það er ekkert mál að sprauta bíl, og ekkert svo dýrt.
Undirbúningsvinnan er svo allt annað mál, þar sem þú þarft að fjarlægja ryð, spartla, þorna, pússa, spreyja yfir til að sjá hvort það sé slétt, spartla aftur, láta þorna, pússa osfrv.
Þetta er mjög tímafrekt og þarf mikla vandvirkni því þegar þú glærar yfir sést allt spartl í gegn ef það er ekki spegilslétt.
Ef þú gerir þetta ódýrt þá koma litlar skemmtilegar bólur í nýja fína lakkið þitt eftir nokkra mánuði, ef það er falið ryð sem er ekki fjarlægt