Fjögur tjón á einum bíl
Sent: Sun 30. Júl 2023 22:50
Keypti mér nýjan bíl í fyrra sem ég hef bara verið óheppinn með, hann er líklega svo flottur að fólk verður öfundsjúkt og þarf að skemma hann..
S.s er búinn að lenda í að það var mokað möl og grjóti yfir hann
og við það rispaðist hann
það var skrifað í lakkið á honum með stein.
Hurðað hann svo harkalega að það er djúp rispa og dæld.
Svo það nýjasta að bíllinn var lyklaður í gær
Fjögur máll, öll skiptin einhvað sem enginn sá til og ég sit uppi með tjónið.
Ætli tryggingarnar geti tekið þetta sem eitt tjón eða þarf maður að borga 4x sjálfsábyrgð eða hvernig virkar þetta
Þetta er líka í fyrsta skipti sem ég kaupi mér dýrari bíl en milljón, hef alltaf verið á bíldruslum
S.s er búinn að lenda í að það var mokað möl og grjóti yfir hann
og við það rispaðist hann
það var skrifað í lakkið á honum með stein.
Hurðað hann svo harkalega að það er djúp rispa og dæld.
Svo það nýjasta að bíllinn var lyklaður í gær
Fjögur máll, öll skiptin einhvað sem enginn sá til og ég sit uppi með tjónið.
Ætli tryggingarnar geti tekið þetta sem eitt tjón eða þarf maður að borga 4x sjálfsábyrgð eða hvernig virkar þetta
Þetta er líka í fyrsta skipti sem ég kaupi mér dýrari bíl en milljón, hef alltaf verið á bíldruslum