Mótorhjólast í Kevlarbuxum?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Mótorhjólast í Kevlarbuxum?

Pósturaf KaldiBoi » Fös 21. Apr 2023 18:47

Daginn mótorhjólagarpar!

Ég var að íhuga að versla mér Kevlarbuxur svosem þessar: https://nitro.is/vara/rst-reinforced-st ... vlarbuxur/

Getið þið mælt með og á móti í íslensku loftslagi og malbiki :-"



Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Mótorhjólast í Kevlarbuxum?

Pósturaf Ghost » Fös 21. Apr 2023 20:36

Gera ekki shit ef þú dettur á góðum hraða og slædar eitthvað miðað við leður og annað. Nota samt mínar því þær eru bara svo þægilegar innanbæjar. :megasmile

Spurning hvort að þú sért tilbúinn að sætta þig við að vera minna varinn ef þú dettur. Bara ekki reyna að ljúga að sjálfum þér að þetta sé gott stöff :D



Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Mótorhjólast í Kevlarbuxum?

Pósturaf KaldiBoi » Lau 22. Apr 2023 09:14

Ghost skrifaði:Gera ekki shit ef þú dettur á góðum hraða og slædar eitthvað miðað við leður og annað. Nota samt mínar því þær eru bara svo þægilegar innanbæjar. :megasmile

Spurning hvort að þú sért tilbúinn að sætta þig við að vera minna varinn ef þú dettur. Bara ekki reyna að ljúga að sjálfum þér að þetta sé gott stöff :D


Enn finnst þér almennt kalt ef þú ert að ridea í bænum?
Mælir þú með Gore-tex í staðinn?



Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Mótorhjólast í Kevlarbuxum?

Pósturaf Ghost » Lau 22. Apr 2023 17:05

KaldiBoi skrifaði:
Ghost skrifaði:Gera ekki shit ef þú dettur á góðum hraða og slædar eitthvað miðað við leður og annað. Nota samt mínar því þær eru bara svo þægilegar innanbæjar. :megasmile

Spurning hvort að þú sért tilbúinn að sætta þig við að vera minna varinn ef þú dettur. Bara ekki reyna að ljúga að sjálfum þér að þetta sé gott stöff :D


Enn finnst þér almennt kalt ef þú ert að ridea í bænum?
Mælir þú með Gore-tex í staðinn?


Er alltaf í föðurlandi undir og hef ekki fundið fyrir kuldanum.
Hugsa að Gore-Tex sé betra í allan akstur. Passa bara að það séu púðar í þessu dóti á viðkvæmum stöðum.



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Mótorhjólast í Kevlarbuxum?

Pósturaf eriksnaer » Lau 22. Apr 2023 19:33

Ég hef verið í kevlar buxum og náttbuxum eða featherland undir núna í um 6 ár.

Mín reynsla er góð, en til dæmi þess er að ég setti hjólið á hliðina á milli 70-80km hraða á malbiki, kastast og renn hátt í hundrað metra… Hjálmur, goretex jakki og hanskar ónýtt, skór illa farnir en buxurnar? Smá nudd blettur á hné.

Eftir það hefur mér ekki dottið annað í hug en að nota áfram svona buxur, en jú þær haldi vatni ekki eins vel og goretex gallinn…

Mikilvægt að passa bara að það sé kevlar á fleiri stöðum en bara rassi og mjöðmum eins og ég hef séð í ódýrum buxum erlendis.


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Mótorhjólast í Kevlarbuxum?

Pósturaf KaldiBoi » Sun 23. Apr 2023 10:35

Ghost skrifaði:
Er alltaf í föðurlandi undir og hef ekki fundið fyrir kuldanum.
Hugsa að Gore-Tex sé betra í allan akstur. Passa bara að það séu púðar í þessu dóti á viðkvæmum stöðum.


eriksnaer skrifaði:Ég hef verið í kevlar buxum og náttbuxum eða featherland undir núna í um 6 ár.

Mín reynsla er góð, en til dæmi þess er að ég setti hjólið á hliðina á milli 70-80km hraða á malbiki, kastast og renn hátt í hundrað metra… Hjálmur, goretex jakki og hanskar ónýtt, skór illa farnir en buxurnar? Smá nudd blettur á hné.

Eftir það hefur mér ekki dottið annað í hug en að nota áfram svona buxur, en jú þær haldi vatni ekki eins vel og goretex gallinn…

Mikilvægt að passa bara að það sé kevlar á fleiri stöðum en bara rassi og mjöðmum eins og ég hef séð í ódýrum buxum erlendis.


Neei það borgar sig eflaust ekkert að spara á þessu þegar nokkrir þúsund kallar gera upp á milli hvort þetta sé alvarlegt eða ekki.

Keyptuð þið ykkar buxur hérna heima eða erlendis? Nú ætla ég alls alls ekki að setja skítkast á neina verslanir hérna heima og gæti meira en vel verið fáfræði hjá mér enn mér finnst þeir kaupa frekar "low-end" vörur t.d. A-rating einungis.
Er þetta rétt hjá mér eða er ég að leita á röngum stöðum?



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Mótorhjólast í Kevlarbuxum?

Pósturaf eriksnaer » Sun 23. Apr 2023 13:04

KaldiBoi skrifaði:Neei það borgar sig eflaust ekkert að spara á þessu þegar nokkrir þúsund kallar gera upp á milli hvort þetta sé alvarlegt eða ekki.

Keyptuð þið ykkar buxur hérna heima eða erlendis? Nú ætla ég alls alls ekki að setja skítkast á neina verslanir hérna heima og gæti meira en vel verið fáfræði hjá mér enn mér finnst þeir kaupa frekar "low-end" vörur t.d. A-rating einungis.
Er þetta rétt hjá mér eða er ég að leita á röngum stöðum?


Ég er í buxum frá JTS, pantaði þær á sínum tíma að utan en KÓS er með þær (voru amk), og síðast þegar eg kannaði munaði litlu sem engu á verði að utan eða hjá kós.


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme