Síða 1 af 1
Sanngjarnt verkstæði fyrir bremsuviðgerð ?
Sent: Mið 08. Feb 2023 12:17
af Cozmic
Hverjum mæla vaktarar með ?
S.s önnur bremsan aftan festist smá ( útilega hemla )
Hverjir eru sanngjarnir í þessu og eru ekkert að svindla og ljúga til að kreista auka aur úr manni... ( eins og er víst algengt hef ég lært
)
Re: Sanngjarnt verkstæði fyrir bremsuviðgerð ?
Sent: Mið 08. Feb 2023 15:16
af gnarr
littli-jake er vinsæll á vaktinni:
viewtopic.php?t=82578
Re: Sanngjarnt verkstæði fyrir bremsuviðgerð ?
Sent: Mið 08. Feb 2023 19:44
af jonsig
Bara ekki tala illa um fólk sem þiggur bætur meðan það vinnur svart. Þá ertu shit-listed.
Re: Sanngjarnt verkstæði fyrir bremsuviðgerð ?
Sent: Mið 08. Feb 2023 21:46
af littli-Jake
jonsig skrifaði:Bara ekki tala illa um fólk sem þiggur bætur meðan það vinnur svart. Þá ertu shit-listed.
Bara svo að það sé á hreinu þá hef ég aldrei fengið krónu frá ríkinu fyrir utan þegar ég var heima í sóttkví út af COVID. Þá borgaði ríkið víst launin fyrir vinnuveitanda.
Cozmic þú mátt endilega senda mér PM
Re: Sanngjarnt verkstæði fyrir bremsuviðgerð ?
Sent: Fös 10. Feb 2023 09:20
af Hjaltiatla
Ég Skipti um bremsuklossa og bremsudiska í minn Hyundai I10 bæði að framan og aftan hjá Titancar árið 2021 fyrir 67.000 kr.
Bæði fyrir vinnu og varahlutina.
Edit (heita núna Titan1)