Subwoofer í Audi A3 2013
Sent: Þri 01. Nóv 2022 11:02
Sælir vinir,
Var að festa kaup á Audi A3 2013 árgerð og innbyggða bassaboxið (Subwooferinn) virkar ekki.
Þegar ég keypti þá hafði s.s. fyrri eigandi skrúfað Subwooferinn niður í "min." í hljóðkerfinu svo það var ekki greinilegt þá en þegar maður fór að fikta eftir kaup og skrúfa það upp þá kemur minni hljómur því hærra sem ég skrúfa hann upp.
Hef reynt að googla mig áfram í þessu með takmörkuðum árangri.
Hefur einhver lent í þessu eða hefur einhver ráð hvernig skal laga eða hvert skal leita?
Með fyrirfram þökk
Var að festa kaup á Audi A3 2013 árgerð og innbyggða bassaboxið (Subwooferinn) virkar ekki.
Þegar ég keypti þá hafði s.s. fyrri eigandi skrúfað Subwooferinn niður í "min." í hljóðkerfinu svo það var ekki greinilegt þá en þegar maður fór að fikta eftir kaup og skrúfa það upp þá kemur minni hljómur því hærra sem ég skrúfa hann upp.
Hef reynt að googla mig áfram í þessu með takmörkuðum árangri.
Hefur einhver lent í þessu eða hefur einhver ráð hvernig skal laga eða hvert skal leita?
Með fyrirfram þökk