Síða 1 af 1

Multi Media í Grand Vitara

Sent: Fim 20. Okt 2022 12:42
af TheVikingBear
Góðan dag kæru vaktarar.

Nú er ég að forvitnast með 2 din kerfi fyrir Suzuki Grand Vitara 2011.
Það virðist margt í boði en ég hef ekki hundsvit á merkjum á þessum græjum þó ég sé svo full fær um að setja þetta upp og annað.

Ég er að leitast eftir góðri græju með android kerfi og styður bakkmyndavél og fleiri aukahluti ef ég kýs að bæta því við seinna.
Ég keypti í corolluna mína hérna áður kerfi frá ATOTO sem var voða skilvirkt og virkaði mjög vel og allir fítusar virkuðu vel en vandamálið er að
þeirra tæki voru oft bundin við þann bíl sem þú pantar fyrir og get ég því ekki notað gamla tækið í súkkuna (vegna stærðar).

Spurningin mín er þá, hverju mæla menn með sem er þá í standard stærð sem fittar þá í flesta bíla (Þarf þá bara að kaupa festingar/ramma fyrir nýjann bíl) og kostar ekki hálfann handlegg ?

Ég veit að nesradío selur svona tæki en ég beini viðskiptum mínum helst annað.

Re: Multi Media í Grand Vitara

Sent: Fim 20. Okt 2022 13:24
af agust1337
Bara panta af AliExpress (mæli ekki með einhverju of ódýru samt) og læra þetta sjálfur. Þetta er ekkert mikið bras oftast plug and play

Re: Multi Media í Grand Vitara

Sent: Fim 20. Okt 2022 14:07
af TheVikingBear
agust1337 skrifaði:Bara panta af AliExpress (mæli ekki með einhverju of ódýru samt) og læra þetta sjálfur. Þetta er ekkert mikið bras oftast plug and play


Já eins og ég segi þá er ég full fær í að setja þetta í og hef gert á fyrra tæki, er meira að athuga hvort menn hafi einhverja reynslu af einhverjum merkjum þá af ákveðnum tækjum, endingu og virkni.

Re: Multi Media í Grand Vitara

Sent: Fim 20. Okt 2022 15:36
af Diddmaster
TheVikingBear skrifaði:
agust1337 skrifaði:Bara panta af AliExpress (mæli ekki með einhverju of ódýru samt) og læra þetta sjálfur. Þetta er ekkert mikið bras oftast plug and play


Já eins og ég segi þá er ég full fær í að setja þetta í og hef gert á fyrra tæki, er meira að athuga hvort menn hafi einhverja reynslu af einhverjum merkjum þá af ákveðnum tækjum, endingu og virkni.


Veit að nokrir bíla kallar á youtube eru búnir að prufa slatta af android tækjum ef enginn hér hefur reynslu hér til að leiðbeina þér myndi ég finna eitthvað sem passer og tjékka svo á tube með reynslu

Ég er með í 06 corollu 2din tækji frá Kenwood 4x50w gamallt mjög ánægður með það nema það er ekki android mæli samt með því

Re: Multi Media í Grand Vitara

Sent: Fim 20. Okt 2022 16:00
af KaldiBoi
Sælir
https://www.aliexpress.com/item/1005002 ... pi=2%40dis%%21110.1%2173.77%21%21%2130.53%21%21%402101d8f416662815300646151e22d4%2112000027099941748%21sea&curPageLogUid=rLr2e7jPkBhV
Félagi keypti svona og virkaði merkilega vel miðað við verð, töluverður plús að geta verslað Apple Car Play með.

Edit: Getur líka verslað bakk-myndavél með þessu (og framrúðumyndavél held ég?)

Re: Multi Media í Grand Vitara

Sent: Fim 20. Okt 2022 18:31
af Steini B
Mikið gáfulegra að fá sér alvöru tæki sem er með Android Auto/Carplay

Mæli með að kaupa frá http://www.incartec.co.uk

td Pioneer SPH-DA160DAB á 60þ. (með vsk)
eða Pioneer SPH-DA360DAB á 81þ. (með vsk) og þú ert kominn með wireless Android Auto/Carplay

Hérna er svo rammi og tengi til að breyta súkku tengi í ISO ásamt fyri stýri
https://incartec.co.uk/product/Suzuki-G ... ACK-FK-715

Og shipping eru heil 36pund = 7500kr, sama hvað þú pantar mikið, komið heim á nokkrum dögum

Re: Multi Media í Grand Vitara

Sent: Fös 21. Okt 2022 11:56
af codemasterbleep
TheVikingBear skrifaði:Góðan dag kæru vaktarar.

Nú er ég að forvitnast með 2 din kerfi fyrir Suzuki Grand Vitara 2011.
Það virðist margt í boði en ég hef ekki hundsvit á merkjum á þessum græjum þó ég sé svo full fær um að setja þetta upp og annað.

Ég er að leitast eftir góðri græju með android kerfi og styður bakkmyndavél og fleiri aukahluti ef ég kýs að bæta því við seinna.
Ég keypti í corolluna mína hérna áður kerfi frá ATOTO sem var voða skilvirkt og virkaði mjög vel og allir fítusar virkuðu vel en vandamálið er að
þeirra tæki voru oft bundin við þann bíl sem þú pantar fyrir og get ég því ekki notað gamla tækið í súkkuna (vegna stærðar).

Spurningin mín er þá, hverju mæla menn með sem er þá í standard stærð sem fittar þá í flesta bíla (Þarf þá bara að kaupa festingar/ramma fyrir nýjann bíl) og kostar ekki hálfann handlegg ?

Ég veit að nesradío selur svona tæki en ég beini viðskiptum mínum helst annað.


Þetta hjálpar þér kannski takmarkað. Er sjálfur með eldri útgáfuna af Vitöru þar sem bara Suzuki útvarpið passar í bílinn.

Án þess að ég viti það fyrir víst þá grunar mig að þú lendir mögulega alltaf í því að þurfa að breyta innréttingunni eitthvað ef þú hyggst fjárfesta í einhverri græju og nota hana á milli bíla.

Ég keypti einhvern ramma sem átti að passa í 2nd gen Grand Vitara og einfalt útvarp (single din). Ramminn passaði flott en útvarpið passaði ekki rétt í innréttinguna.

Það er spurning hvort staðlað tvöfalt DIN útvarp passi beint í Súkkuna og þá eins aðra bíla? Mig grunar að það væri eina tækið sem þú gætir verið nokkuð öruggur með. Eitthvað eins og þetta https://ht.is/kenwood-4x50w-biltaki-blu ... 2-din.html . Sem er þó ekki það sem þú ert að leitast eftir.

Þú gætir svo sem haft það í huga að þú ert á 2011 módeli núna. Þegar þú kaupir næst bíl verður hann þá ekki svolítið nýrri en 2011? Mögulega bara með þetta multimedia útvarp sem staðalbúnað?

Re: Multi Media í Grand Vitara

Sent: Fös 21. Okt 2022 13:35
af Diddmaster
codemasterbleep skrifaði:
TheVikingBear skrifaði:Góðan dag kæru vaktarar.

Nú er ég að forvitnast með 2 din kerfi fyrir Suzuki Grand Vitara 2011.
Það virðist margt í boði en ég hef ekki hundsvit á merkjum á þessum græjum þó ég sé svo full fær um að setja þetta upp og annað.

Ég er að leitast eftir góðri græju með android kerfi og styður bakkmyndavél og fleiri aukahluti ef ég kýs að bæta því við seinna.
Ég keypti í corolluna mína hérna áður kerfi frá ATOTO sem var voða skilvirkt og virkaði mjög vel og allir fítusar virkuðu vel en vandamálið er að
þeirra tæki voru oft bundin við þann bíl sem þú pantar fyrir og get ég því ekki notað gamla tækið í súkkuna (vegna stærðar).

Spurningin mín er þá, hverju mæla menn með sem er þá í standard stærð sem fittar þá í flesta bíla (Þarf þá bara að kaupa festingar/ramma fyrir nýjann bíl) og kostar ekki hálfann handlegg ?

Ég veit að nesradío selur svona tæki en ég beini viðskiptum mínum helst annað.


Þetta hjálpar þér kannski takmarkað. Er sjálfur með eldri útgáfuna af Vitöru þar sem bara Suzuki útvarpið passar í bílinn.

Án þess að ég viti það fyrir víst þá grunar mig að þú lendir mögulega alltaf í því að þurfa að breyta innréttingunni eitthvað ef þú hyggst fjárfesta í einhverri græju og nota hana á milli bíla.

Ég keypti einhvern ramma sem átti að passa í 2nd gen Grand Vitara og einfalt útvarp (single din). Ramminn passaði flott en útvarpið passaði ekki rétt í innréttinguna.

Það er spurning hvort staðlað tvöfalt DIN útvarp passi beint í Súkkuna og þá eins aðra bíla? Mig grunar að það væri eina tækið sem þú gætir verið
nokkuð öruggur með. Eitthvað eins og þetta https://ht.is/kenwood-4x50w-biltaki-blu ... 2-din.html . Sem er þó ekki það sem þú ert að leitast eftir.

Þú gætir svo sem haft það í huga að þú ert á 2011 módeli núna. Þegar þú kaupir næst bíl verður hann þá ekki svolítið nýrri en 2011? Mögulega bara með þetta multimedia útvarp sem staðalbúnað?


Ég þurfti einmitt að panta inréttingardæmi í minn
Diddmaster skrifaði:
TheVikingBear skrifaði:
agust1337 skrifaði:Bara panta af AliExpress (mæli ekki með einhverju of ódýru samt) og læra þetta sjálfur. Þetta er ekkert mikið bras oftast plug and play


Já eins og ég segi þá er ég full fær í að setja þetta í og hef gert á fyrra tæki, er meira að athuga hvort menn hafi einhverja reynslu af einhverjum merkjum þá af ákveðnum tækjum, endingu og virkni.


Veit að nokrir bíla kallar á youtube eru búnir að prufa slatta af android tækjum ef enginn hér hefur reynslu hér til að leiðbeina þér myndi ég finna eitthvað sem passer og tjékka svo á tube með reynslu

Ég er með í 06 corollu 2din tækji frá Kenwood 4x50w gamallt mjög ánægður með það nema það er ekki android mæli samt með því