Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Sent: Fim 03. Mar 2022 21:09
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
urban skrifaði:'ut í hött að þetta sé ekki vatnshelt.
Líka út í hött að tala um "smá poll" þegar að þú þarft að vera í stígvélum til að komast þurrum fótum yfir það.
20 cm dýpt er engin smá pollur að mínu mati.
Það samt sem áður breytir því ekki að bíllinn á að komast yfir það án vandamáls.
kjartanbj skrifaði:urban skrifaði:'ut í hött að þetta sé ekki vatnshelt.
Líka út í hött að tala um "smá poll" þegar að þú þarft að vera í stígvélum til að komast þurrum fótum yfir það.
20 cm dýpt er engin smá pollur að mínu mati.
Það samt sem áður breytir því ekki að bíllinn á að komast yfir það án vandamáls.
Hann á að gera það, en svo getur verið einhver galli eða eitthvað hafi gerst sem fylgir ekki sögunni, hver veit , veit allavega að ég ætla ekki að missa svefn yfir þessu og held áfram að keyra minn án þess að hafa áhyggjur af vatni
"Endanleg niðurstaða varð sú að til þess að raki næði jafn langt inn og gerðist hefði pollurinn þurft að vera minnsta kosti 20 sentímetra djúpur en í ábyrgðarskilmálum væri kveðið á um að Tesla bæri ekki ábyrgð á tjóni sem yrði eftir akstur í gegnum vatn af þeirri dýpt."
kjartanbj skrifaði:Þessir bílar þola alveg polla . það er bara spurning hvernig þeim eins og öðrum bílum er ekið í þessum "pollum" ég er búin að keyra í fullt af pollum á mínum misdjúpum og aldrei neitt vandamál. það veit engin nema eigandin hvernig honum var ekið í þennan poll eða hversu djúpur hann var í raun , það eru endalaust af myndböndum af Teslum keyrandi í djúpum flóðum allt upp að framrúðu án vandamála, einn sem keyrði Model S Plaid alveg á bólakaf í gegnum vatn nýlega til að búa til youtube myndband.. Þetta er stormur í vatnsglasi bara , ef þú keyrir á 40-60km hraða í 20+ cm djúpt vatn þá getur vatn auðveldlega þrýst einhverstaðar þar sem það á ekki að geta farið ekkert öðruvísi en með bensínbíla sem fá vatn inná mótor og eyðileggja vél, og engin framleiðandi ábyrgist svoleiðis tjón
urban skrifaði:kjartanbj skrifaði:urban skrifaði:'ut í hött að þetta sé ekki vatnshelt.
Líka út í hött að tala um "smá poll" þegar að þú þarft að vera í stígvélum til að komast þurrum fótum yfir það.
20 cm dýpt er engin smá pollur að mínu mati.
Það samt sem áður breytir því ekki að bíllinn á að komast yfir það án vandamáls.
Hann á að gera það, en svo getur verið einhver galli eða eitthvað hafi gerst sem fylgir ekki sögunni, hver veit , veit allavega að ég ætla ekki að missa svefn yfir þessu og held áfram að keyra minn án þess að hafa áhyggjur af vatni
Ef þetta er galli þá ættu Tesla að borga þetta án vandamáls.
En vandamálið miðað við fréttina er að þetta er bara engin galli og þú mátt ekki keyra ofan í svona djúpan poll, sem að er náttúrulega út í hött.
Semsagt, alls engin galli."Endanleg niðurstaða varð sú að til þess að raki næði jafn langt inn og gerðist hefði pollurinn þurft að vera minnsta kosti 20 sentímetra djúpur en í ábyrgðarskilmálum væri kveðið á um að Tesla bæri ekki ábyrgð á tjóni sem yrði eftir akstur í gegnum vatn af þeirri dýpt."
Tóti skrifaði:kjartanbj skrifaði:Þessir bílar þola alveg polla . það er bara spurning hvernig þeim eins og öðrum bílum er ekið í þessum "pollum" ég er búin að keyra í fullt af pollum á mínum misdjúpum og aldrei neitt vandamál. það veit engin nema eigandin hvernig honum var ekið í þennan poll eða hversu djúpur hann var í raun , það eru endalaust af myndböndum af Teslum keyrandi í djúpum flóðum allt upp að framrúðu án vandamála, einn sem keyrði Model S Plaid alveg á bólakaf í gegnum vatn nýlega til að búa til youtube myndband.. Þetta er stormur í vatnsglasi bara , ef þú keyrir á 40-60km hraða í 20+ cm djúpt vatn þá getur vatn auðveldlega þrýst einhverstaðar þar sem það á ekki að geta farið ekkert öðruvísi en með bensínbíla sem fá vatn inná mótor og eyðileggja vél, og engin framleiðandi ábyrgist svoleiðis tjón
Ekkert mótfallin þessum bílum.
En ekki líka þessu við eldsneytisbíla dísel eða bensín bílum menn geta gert ráðstafanir en þurfa ekki í 20 cm vatni.
kjartanbj skrifaði:
Það er ekkert að fara gerast ef þú keyrir í gegnum svona poll á 5-10km/h , hinsvegar ef þú keyrir á 40+ km/h þá eru allt önnur öfl að verki og líkurnar á tjóni eru töluvert meiri , það eru óendanlega mörg myndbönd af Teslum keyrandi í miklu dýpri vatni en 20cm án vandamála, auðvitað getur framleiðandi ekki ábyrgst driver error vandamál , ekkert frekar en framleiðandi af bensín bíl myndi ábyrgjast svona tjón þar sem vatn færi inná vél
kjartanbj skrifaði:Tóti skrifaði:kjartanbj skrifaði:Þessir bílar þola alveg polla . það er bara spurning hvernig þeim eins og öðrum bílum er ekið í þessum "pollum" ég er búin að keyra í fullt af pollum á mínum misdjúpum og aldrei neitt vandamál. það veit engin nema eigandin hvernig honum var ekið í þennan poll eða hversu djúpur hann var í raun , það eru endalaust af myndböndum af Teslum keyrandi í djúpum flóðum allt upp að framrúðu án vandamála, einn sem keyrði Model S Plaid alveg á bólakaf í gegnum vatn nýlega til að búa til youtube myndband.. Þetta er stormur í vatnsglasi bara , ef þú keyrir á 40-60km hraða í 20+ cm djúpt vatn þá getur vatn auðveldlega þrýst einhverstaðar þar sem það á ekki að geta farið ekkert öðruvísi en með bensínbíla sem fá vatn inná mótor og eyðileggja vél, og engin framleiðandi ábyrgist svoleiðis tjón
Ekkert mótfallin þessum bílum.
En ekki líka þessu við eldsneytisbíla dísel eða bensín bílum menn geta gert ráðstafanir en þurfa ekki í 20 cm vatni.
fullt af fólksbílum með loftinntak mjög neðarlega og geta auðveldlega fengið inná sig vatn og eyðilagt mótor ef þeir keyra í 20cm djúpt vatn á einhverri ferð, það voru bílar á þessum sama degi sem lentu í þessum sömu stöðum þar sem vatn hafði safnast fyrir sem dóu í miðjum pollunum
urban skrifaði:kjartanbj skrifaði:
Það er ekkert að fara gerast ef þú keyrir í gegnum svona poll á 5-10km/h , hinsvegar ef þú keyrir á 40+ km/h þá eru allt önnur öfl að verki og líkurnar á tjóni eru töluvert meiri , það eru óendanlega mörg myndbönd af Teslum keyrandi í miklu dýpri vatni en 20cm án vandamála, auðvitað getur framleiðandi ekki ábyrgst driver error vandamál , ekkert frekar en framleiðandi af bensín bíl myndi ábyrgjast svona tjón þar sem vatn færi inná vél
Ertu svona rosalega öruggur um þessa staðhæfingu hjá þér að það sé ekkert að fara að gerast ?
ertu öruggur á því að gæjinn hafi verið á 40+ ?
Ert þú til í að leggja þinn bíl undir í þessu ?
Sjáðu til, jú á sinn hátt er ekkert að fara að gerast, það er EF þú myndir keyra þinn bíl í 20cm poll á 5km/h og EF það færi vatn inná geymi þannig þá væri Tesla ekki að fara að borga það tjón frekar en þú myndir keyra í gegnum pollinn á 40km/h
Það er alveg öruggt mál miðað við það sem að kemur fram í fréttinni, þar sem að þeir bera bara enga ábyrgð þá.
Það er helvíti dýrt tjón að treysta á að gerist ekki.
Munurinn á Teslunni hja´þér og flest öllum bensínbílum er síðan hæðin á því sem að gæti skemmst, 20 cm virðast vera nóg á teslunni, loftinntakið á nær öllum bílum er mun mikið ofar og þarft að fara í gegnum töluvert dýpra vatn til að fá vatn inná vél, ekki það að þetta er eitthvað sem að þú veist vel sem jeppakall.
Já og þetta með 5-10 km vs 40+km/h.
Kemuru til með að hægja þá þér niður í 5 km/h við alla polla hér eftir, svona uppá ef að einhver þeirra skyldi nú ná 20 cm ?
Ég væri drullu hræddur við að sitja uppi með svona mikið tjón eftir svona fréttir.
Ekki að ég þurfi að hafa áhyggjur af því, á ekki teslu og kem ekki til með að eignast næstu árin sjálfsagt, en dauðlangar samt í svoleiðis, þetta færi mig til að langa minna í hana.
urban skrifaði:kjartanbj skrifaði:
Það er ekkert að fara gerast ef þú keyrir í gegnum svona poll á 5-10km/h , hinsvegar ef þú keyrir á 40+ km/h þá eru allt önnur öfl að verki og líkurnar á tjóni eru töluvert meiri , það eru óendanlega mörg myndbönd af Teslum keyrandi í miklu dýpri vatni en 20cm án vandamála, auðvitað getur framleiðandi ekki ábyrgst driver error vandamál , ekkert frekar en framleiðandi af bensín bíl myndi ábyrgjast svona tjón þar sem vatn færi inná vél
....
Munurinn á Teslunni hja´þér og flest öllum bensínbílum er síðan hæðin á því sem að gæti skemmst, 20 cm virðast vera nóg á teslunni, loftinntakið á nær öllum bílum er mun mikið ofar og þarft að fara í gegnum töluvert dýpra vatn til að fá vatn inná vél, ekki það að þetta er eitthvað sem að þú veist vel sem jeppakall.
Já og þetta með 5-10 km vs 40+km/h.
Kemuru til með að hægja þá þér niður í 5 km/h við alla polla hér eftir, svona uppá ef að einhver þeirra skyldi nú ná 20 cm ?
.....
Frussi skrifaði:urban skrifaði:kjartanbj skrifaði:
Það er ekkert að fara gerast ef þú keyrir í gegnum svona poll á 5-10km/h , hinsvegar ef þú keyrir á 40+ km/h þá eru allt önnur öfl að verki og líkurnar á tjóni eru töluvert meiri , það eru óendanlega mörg myndbönd af Teslum keyrandi í miklu dýpri vatni en 20cm án vandamála, auðvitað getur framleiðandi ekki ábyrgst driver error vandamál , ekkert frekar en framleiðandi af bensín bíl myndi ábyrgjast svona tjón þar sem vatn færi inná vél
....
Munurinn á Teslunni hja´þér og flest öllum bensínbílum er síðan hæðin á því sem að gæti skemmst, 20 cm virðast vera nóg á teslunni, loftinntakið á nær öllum bílum er mun mikið ofar og þarft að fara í gegnum töluvert dýpra vatn til að fá vatn inná vél, ekki það að þetta er eitthvað sem að þú veist vel sem jeppakall.
Já og þetta með 5-10 km vs 40+km/h.
Kemuru til með að hægja þá þér niður í 5 km/h við alla polla hér eftir, svona uppá ef að einhver þeirra skyldi nú ná 20 cm ?
.....
Margir fólksbílar eru með inntakið neðarlega, ég er á S40 og inntakið er í ca sömu hæð og felgumjðjurnar. Ef pollar eru stórir þá já, ég rétt skríð í gegnum þá því það er bara mjög auðvelt að fá vatn inn á vélina á fólksbílum því þeir eru jú ekki hannaðir til annars en að vera á vegum sem eru helst þurrir. Sem betur fer hef ég ekki lent í svona djúpum pollum nema þar sem er 30km hámarkshraði. Myndi líklega velja mér lengri leið ef ég sæi fram á eitthvað svona þar sem er hærri hámarkshraði
Tóti skrifaði:kjartanbj skrifaði:Þessir bílar þola alveg polla . það er bara spurning hvernig þeim eins og öðrum bílum er ekið í þessum "pollum" ég er búin að keyra í fullt af pollum á mínum misdjúpum og aldrei neitt vandamál. það veit engin nema eigandin hvernig honum var ekið í þennan poll eða hversu djúpur hann var í raun , það eru endalaust af myndböndum af Teslum keyrandi í djúpum flóðum allt upp að framrúðu án vandamála, einn sem keyrði Model S Plaid alveg á bólakaf í gegnum vatn nýlega til að búa til youtube myndband.. Þetta er stormur í vatnsglasi bara , ef þú keyrir á 40-60km hraða í 20+ cm djúpt vatn þá getur vatn auðveldlega þrýst einhverstaðar þar sem það á ekki að geta farið ekkert öðruvísi en með bensínbíla sem fá vatn inná mótor og eyðileggja vél, og engin framleiðandi ábyrgist svoleiðis tjón
Ekkert mótfallin þessum bílum.
En ekki líkja þessu við eldsneytisbíla dísel eða bensín bílum menn geta gert ráðstafanir en þurfa ekki í 20 cm vatni.
kjartanbj skrifaði:urban skrifaði:kjartanbj skrifaði:urban skrifaði:'ut í hött að þetta sé ekki vatnshelt.
Líka út í hött að tala um "smá poll" þegar að þú þarft að vera í stígvélum til að komast þurrum fótum yfir það.
20 cm dýpt er engin smá pollur að mínu mati.
Það samt sem áður breytir því ekki að bíllinn á að komast yfir það án vandamáls.
Hann á að gera það, en svo getur verið einhver galli eða eitthvað hafi gerst sem fylgir ekki sögunni, hver veit , veit allavega að ég ætla ekki að missa svefn yfir þessu og held áfram að keyra minn án þess að hafa áhyggjur af vatni
Ef þetta er galli þá ættu Tesla að borga þetta án vandamáls.
En vandamálið miðað við fréttina er að þetta er bara engin galli og þú mátt ekki keyra ofan í svona djúpan poll, sem að er náttúrulega út í hött.
Semsagt, alls engin galli."Endanleg niðurstaða varð sú að til þess að raki næði jafn langt inn og gerðist hefði pollurinn þurft að vera minnsta kosti 20 sentímetra djúpur en í ábyrgðarskilmálum væri kveðið á um að Tesla bæri ekki ábyrgð á tjóni sem yrði eftir akstur í gegnum vatn af þeirri dýpt."
Það er ekkert að fara gerast ef þú keyrir í gegnum svona poll á 5-10km/h , hinsvegar ef þú keyrir á 40+ km/h þá eru allt önnur öfl að verki og líkurnar á tjóni eru töluvert meiri , það eru óendanlega mörg myndbönd af Teslum keyrandi í miklu dýpri vatni en 20cm án vandamála, auðvitað getur framleiðandi ekki ábyrgst driver error vandamál , ekkert frekar en framleiðandi af bensín bíl myndi ábyrgjast svona tjón þar sem vatn færi inná vél