Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf osek27 » Mán 03. Jan 2022 12:42

Einhver sem hefur keypt Uniden R7 í bandaríkum og notar hann hér á íslandi?
Eru sömu tíðni og allt þetta löggumælu dót það sama og í usa? Google sagði mér að usa radar vara virka óliklega í evrópu.
Sá í best buy Uniden R7 og Escort360 sem er núþegar seldur hér heima.
Einhver með reynslu af þessu?




IM2PRO4YOU
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf IM2PRO4YOU » Mán 03. Jan 2022 14:58

Uniden R7 svínvirkar á Íslandi!

Lögreglan hérna notar KA band fyrir radarmælingar og þar einmitt stendur R7 upp úr enda með ótrúlega drægni.

Það eina sem að ég hef að setja út á hann er að hraðamyndavélar eru ekki merktar inn í hann en þú getur manually merkt þær inn þegar þú keyrir framhjá þeim.

Þarft svo bara að afvirkja þær tíðnir sem við notum ekki á íslandi svo að hann fari ekki að bípa á allar rennihurðir og svona :)



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf osek27 » Mán 03. Jan 2022 15:30

IM2PRO4YOU skrifaði: Þarft svo bara að afvirkja þær tíðnir sem við notum ekki á íslandi

Get ég fundið hvaða tíðni eru notuð á Íslandi?
Ég get fengið R7 eða Escort360. Er R7 ekki betra choice hér á íslandi?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf vesley » Mán 03. Jan 2022 22:39

Ég er að fá þónokkra Uniden til landsins í þessum mánuði á betri verðum.
Líka verið að skoða að taka inn Denevo sem er evrópskir radarvarar sem fá rosalega flotta umfjöllun




IM2PRO4YOU
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf IM2PRO4YOU » Þri 04. Jan 2022 09:58

osek27 skrifaði:
IM2PRO4YOU skrifaði: Þarft svo bara að afvirkja þær tíðnir sem við notum ekki á íslandi

Get ég fundið hvaða tíðni eru notuð á Íslandi?
Ég get fengið R7 eða Escort360. Er R7 ekki betra choice hér á íslandi?


Þarft í raun að afvirkja allt nema KA og MRCD

Lítil ástæða til að hafa laser kveikt þar sem að líkurnar á að hún hafi náð þér eru nánast 100% þegar radarvarinn lætur þig vita.

Hef enga persónulega reynslu af Escort 360 en Uniden R7 á að vera með betri drægni og hefur reynst mér ótrulega vel.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf vesley » Mán 17. Jan 2022 13:35

Uniden er því miður ekki væntanlegt strax.

Sótti hinsvegar annað merki sem er enn ofar á listanum.

Genevo Max. Toppurinn í radavörum .
Fullt verð mun vera á 119.900kr. Þeir sem forpanta fá 10.000kr í afslátt.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf jonfr1900 » Mán 17. Jan 2022 17:58

osek27 skrifaði:
IM2PRO4YOU skrifaði: Þarft svo bara að afvirkja þær tíðnir sem við notum ekki á íslandi

Get ég fundið hvaða tíðni eru notuð á Íslandi?
Ég get fengið R7 eða Escort360. Er R7 ekki betra choice hér á íslandi?


Þú getur fundið tíðniskipulagið hérna (í docx skjali). Þú ert að leita eftir skjalinu með tíðnina frá 10Ghz og upp í 400Ghz.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf Tiger » Fim 20. Jan 2022 22:50

IM2PRO4YOU skrifaði:Þarft í raun að afvirkja allt nema KA og MRCD

Lítil ástæða til að hafa laser kveikt þar sem að líkurnar á að hún hafi náð þér eru nánast 100% þegar radarvarinn lætur þig vita.


Er þessi nálgun ekki svolítið einföld, spyr sá sem ekki veit? Ef þú ert bíllinn sem er 400m fyrir aftan bílinn sem löggan var að skjóta á með laser, þá varar hann þig við að það sé laser að skjóta í nágreninu ekki satt?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf Black » Fim 20. Jan 2022 23:42

Tiger skrifaði:
IM2PRO4YOU skrifaði:Þarft í raun að afvirkja allt nema KA og MRCD

Lítil ástæða til að hafa laser kveikt þar sem að líkurnar á að hún hafi náð þér eru nánast 100% þegar radarvarinn lætur þig vita.


Er þessi nálgun ekki svolítið einföld, spyr sá sem ekki veit? Ef þú ert bíllinn sem er 400m fyrir aftan bílinn sem löggan var að skjóta á með laser, þá varar hann þig við að það sé laser að skjóta í nágreninu ekki satt?


Eina skiptið sem radarvarin hefur bjargaði mér þá var það Laser, vill ekki fara í nánari lýsingar á því en hann bjargaði mér :D (mörg ár síðan)

En hef verið að sjá að löggan er að nota Lidar mæla sem radarvarinn detectar ekki,
Og einnig að radarvarar séu aö picka upp Adaptive Cruise control í öðrum bílum.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


IM2PRO4YOU
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:10
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf IM2PRO4YOU » Fim 20. Jan 2022 23:49

Black skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM2PRO4YOU skrifaði:Þarft í raun að afvirkja allt nema KA og MRCD

Lítil ástæða til að hafa laser kveikt þar sem að líkurnar á að hún hafi náð þér eru nánast 100% þegar radarvarinn lætur þig vita.


Er þessi nálgun ekki svolítið einföld, spyr sá sem ekki veit? Ef þú ert bíllinn sem er 400m fyrir aftan bílinn sem löggan var að skjóta á með laser, þá varar hann þig við að það sé laser að skjóta í nágreninu ekki satt?


Eina skiptið sem radarvarin hefur bjargaði mér þá var það Laser, vill ekki fara í nánari lýsingar á því en hann bjargaði mér :D (mörg ár síðan)

En hef verið að sjá að löggan er að nota Lidar mæla sem radarvarinn detectar ekki,
Og einnig að radarvarar séu aö picka upp Adaptive Cruise control í öðrum bílum.


Hann varar bara við laser ef að laserinn hittir bílinn, engin leið til að fá signal af honum hann þarf directly að hitta eða hitta rosa nálægt til að radarvarinn nemi hann ;)

Það er eitthvað smá um false laser alerts svo ég slökkti á þessu hjá mér enda laser ekki algengt og litlar líkur að radarvarinn bjargi þér.

Adaptive cruise control notar laser svo það getur myndað false alerts í einhverjum tilfellum.

Hingað til hefur notkun á Lidar verið lítil sem engin.

Ertu að segja mér að radarvari hafi aldrei bjargað þér frá KA bandi? Það er svolítið magnað þar sem að það er algengasta leið til hraðamælingar á íslandi.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf Black » Lau 22. Jan 2022 11:58

IM2PRO4YOU skrifaði:
Black skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM2PRO4YOU skrifaði:Þarft í raun að afvirkja allt nema KA og MRCD

Lítil ástæða til að hafa laser kveikt þar sem að líkurnar á að hún hafi náð þér eru nánast 100% þegar radarvarinn lætur þig vita.


Er þessi nálgun ekki svolítið einföld, spyr sá sem ekki veit? Ef þú ert bíllinn sem er 400m fyrir aftan bílinn sem löggan var að skjóta á með laser, þá varar hann þig við að það sé laser að skjóta í nágreninu ekki satt?


Eina skiptið sem radarvarin hefur bjargaði mér þá var það Laser, vill ekki fara í nánari lýsingar á því en hann bjargaði mér :D (mörg ár síðan)

En hef verið að sjá að löggan er að nota Lidar mæla sem radarvarinn detectar ekki,
Og einnig að radarvarar séu aö picka upp Adaptive Cruise control í öðrum bílum.


Hann varar bara við laser ef að laserinn hittir bílinn, engin leið til að fá signal af honum hann þarf directly að hitta eða hitta rosa nálægt til að radarvarinn nemi hann ;)

Það er eitthvað smá um false laser alerts svo ég slökkti á þessu hjá mér enda laser ekki algengt og litlar líkur að radarvarinn bjargi þér.

Adaptive cruise control notar laser svo það getur myndað false alerts í einhverjum tilfellum.

Hingað til hefur notkun á Lidar verið lítil sem engin.

Ertu að segja mér að radarvari hafi aldrei bjargað þér frá KA bandi? Það er svolítið magnað þar sem að það er algengasta leið til hraðamælingar á íslandi.


Eina sem radarvarinn hefur bjargað mér á KA bandi, var að ég hafði nokkrar sek til að negla niður og vera tekinn á hærri hraða :catgotmyballs

En ég hef ekki verið með radarvara í 7 ár núna og ekki fengið sekt.Eftir að google keypti Waze þá nota ég google maps þegar ég er að keyra og fólk virðist vera duglegt að merkja inná hvar löggan er að mæla.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf vesley » Lau 22. Jan 2022 12:30

Black skrifaði:
Eina sem radarvarinn hefur bjargað mér á KA bandi, var að ég hafði nokkrar sek til að negla niður og vera tekinn á hærri hraða :catgotmyballs

En ég hef ekki verið með radarvara í 7 ár núna og ekki fengið sekt.Eftir að google keypti Waze þá nota ég google maps þegar ég er að keyra og fólk virðist vera duglegt að merkja inná hvar löggan er að mæla.



Búinn að vera að nota Genevo Max núna undanfarið. Nemur KA með mjög góðum fyrirvara í bænum og ef breytt er í highway þegar maður fer út á land þá er það ennþá fyrr. Hann les inn allar Google Maps uppfærslur og því með allar myndavélar skráðar í sig ásamt því að hafa chipset fyrir Gatso myndavélarnar.

Með filterinn í high þá skynjar hann gott sem aldrei falskar viðvaranir á multiradar.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf Black » Lau 22. Jan 2022 20:36

vesley skrifaði:
Black skrifaði:
Eina sem radarvarinn hefur bjargað mér á KA bandi, var að ég hafði nokkrar sek til að negla niður og vera tekinn á hærri hraða :catgotmyballs

En ég hef ekki verið með radarvara í 7 ár núna og ekki fengið sekt.Eftir að google keypti Waze þá nota ég google maps þegar ég er að keyra og fólk virðist vera duglegt að merkja inná hvar löggan er að mæla.



Búinn að vera að nota Genevo Max núna undanfarið. Nemur KA með mjög góðum fyrirvara í bænum og ef breytt er í highway þegar maður fer út á land þá er það ennþá fyrr. Hann les inn allar Google Maps uppfærslur og því með allar myndavélar skráðar í sig ásamt því að hafa chipset fyrir Gatso myndavélarnar.

Með filterinn í high þá skynjar hann gott sem aldrei falskar viðvaranir á multiradar.


Já var að tala um mobile speed camera í google maps, þegar ég sé lögguna vera mæla þá reporta ég það í maps, og þá fá allir sem eru með maps opið og eru að keyra þar meldingu um það sé verið að mæla.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Uniden R7 keyptur í USA á ísl? Einhver sem á

Pósturaf vesley » Lau 22. Jan 2022 21:26

Black skrifaði:
vesley skrifaði:
Black skrifaði:
Eina sem radarvarinn hefur bjargað mér á KA bandi, var að ég hafði nokkrar sek til að negla niður og vera tekinn á hærri hraða :catgotmyballs

En ég hef ekki verið með radarvara í 7 ár núna og ekki fengið sekt.Eftir að google keypti Waze þá nota ég google maps þegar ég er að keyra og fólk virðist vera duglegt að merkja inná hvar löggan er að mæla.



Búinn að vera að nota Genevo Max núna undanfarið. Nemur KA með mjög góðum fyrirvara í bænum og ef breytt er í highway þegar maður fer út á land þá er það ennþá fyrr. Hann les inn allar Google Maps uppfærslur og því með allar myndavélar skráðar í sig ásamt því að hafa chipset fyrir Gatso myndavélarnar.

Með filterinn í high þá skynjar hann gott sem aldrei falskar viðvaranir á multiradar.


Já var að tala um mobile speed camera í google maps, þegar ég sé lögguna vera mæla þá reporta ég það í maps, og þá fá allir sem eru með maps opið og eru að keyra þar meldingu um það sé verið að mæla.



Mín megin notkun er líka ekki miðuð við höfuðborgarsvæðið. Heldur ef verið er að keyra Reykjanesbrautina eða ef maður er á flakki norður. Fjölskyldan á bústað fyrir norðan og fínt að hafa radarvara þegar maður rúllar í gegnum Blönduós svæðið sem dæmi. Nú er ég ekki þekktur fyrir að keyra eins og glanni en maður getur auðvitað slysast yfir 90 þegar umferðin er lítil :japsmile
Ekki það að með þessum nýju breytingum á höfuðborgarsvæðinu þar sem sumar 60 götur verða 40 götur og allt þar eftir fjöllum getur radarvari alveg bjargað manni fyrir horn ef maður gleymir sér.
Einu tvö skiptin sem ég hef verið tekinn hef ég verið að keyra á umferðarhraða bara í takt við aðra í kringum mig, það var áður en ég fékk mér radarvara.
Síðast breytt af vesley á Lau 22. Jan 2022 21:26, breytt samtals 1 sinni.