Afmenga bíl
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Afmenga bíl
Ég er að spá varðandi að afmenga bíl, hvað er besta leiðinn að ná lykt úr. Þetta er svona sterk efnalykt eftir ilmspjald og líklega efni sem er sett á plast. Er að nota matarsóda í sætin núna en mér finnst það ekki nást nógu vel út.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Afmenga bíl
Ef þetta er komið í sætin er spurning um að djúphreinsa hann. Getur leigt svona djúphreinsivélar td hjá Byko
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Besserwisser
- Póstar: 3168
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Afmenga bíl
Þessi fer ágætlega yfir það hvernig þú þrífur sæti og teppi í bíl almennilega.
https://www.youtube.com/watch?v=Zl_iSYY ... NltYl8_DwC
https://www.youtube.com/watch?v=Zl_iSYY ... NltYl8_DwC
Just do IT
√
√
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Afmenga bíl
Ég keypti einhverntímann eitthvað Meguiars sprey í Málningarvörur sem virkaði helvíti vel að ná sveitalykt úr bíl sem ég keypti notaðan. Man ekki hvað það heitir.
Have spacesuit. Will travel.