Aftermarket Led kerfi
Sent: Lau 23. Nóv 2019 19:51
Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Yawnk skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/32961928955.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.4f784c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.
Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...
Jón Ragnar skrifaði:Yawnk skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/32961928955.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.4f784c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.
Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...
Hvernig ætli þetta sé í ljósum sem eru ekk með projector?
Konan á Jazz og hatar halogen ljósin í honum
littli-Jake skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Yawnk skrifaði:littli-Jake skrifaði:Þarf versla mér nýtt. Er einhver hér með kerfi sem hann er sáttur með?
Ef þú átt við LED aðalljósakerfi í bíla, þá var ég í sömu hugleiðingum fyrir tæpu ári síðan.
Ég ákvað að leita á náðir AliExpress og fann þar þetta fína LED kitt frá Philips. Flott birta af þessu og kemur vel út, amk í projector aðalljósunum hjá mér.
https://www.aliexpress.com/item/32961928955.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.4f784c4d5eH8Vp
Hægt að fá þetta í ýmsum útfærslum.
Flott kerfi og hefur staðið sig með prýði núna í tæpt ár...
Hvernig ætli þetta sé í ljósum sem eru ekk með projector?
Konan á Jazz og hatar halogen ljósin í honum
Stutta svarið. Ekki gera það.
kjartanbj skrifaði:Þetta passar í bæði.. En til þess að fá geisla réttan þarf peran að passa akkúrat í þetta ljósker, semsagt staðsetning dioðurnar þarf að vera á akkúrat réttum stað til að geislinn verði réttur sem er ólíklegt að þú munir akkúrat hitta á, þannig endar á að þú blindir fólk á móti og færð líklega verri lýsingu