Volvo hleðslutæki
Sent: Mán 11. Feb 2019 12:27
Sælir vaktarar.
Nú er ég að velta fyrir mér þessum hleðslutækjum frá Volvo fyrir hybrid bílana.
Ég fékk með bílnum kapal með veggkló, spennubreyti og svo út í bílinn, en hann er bara um 3 metrar og drífur hvorki lönd né strönd. Ég ræddi við Brimborg og þeir bönnuðu mér alfarið að nota framlengingarsnúru en vildu selja mér lengri snúru á 80.000 kr. Ástæðuna segja þeir einhvern hitanema í klónni sem slekkur á hleðslunni ef innstungan fer að ofhitna. Það eru ásættanleg rök, en verðið er verra.
Þess vegna er ég að spá hvort það sé í lagi að fremlengja snúruna hinu megin. Þá myndi ég frekar versla kapall eins og þennan, og ætti hann þá líka ef ég myndi vilja nýta mér hleðslustöðlvar eins og í Kringlunni eða á öðrum stöðum þar sem er staur en ekki snúra.
Eru einhverjir hér sem þekkja þetta eða hafa skoðun á málinu?
Mbk, HImminn.
Nú er ég að velta fyrir mér þessum hleðslutækjum frá Volvo fyrir hybrid bílana.
Ég fékk með bílnum kapal með veggkló, spennubreyti og svo út í bílinn, en hann er bara um 3 metrar og drífur hvorki lönd né strönd. Ég ræddi við Brimborg og þeir bönnuðu mér alfarið að nota framlengingarsnúru en vildu selja mér lengri snúru á 80.000 kr. Ástæðuna segja þeir einhvern hitanema í klónni sem slekkur á hleðslunni ef innstungan fer að ofhitna. Það eru ásættanleg rök, en verðið er verra.
Þess vegna er ég að spá hvort það sé í lagi að fremlengja snúruna hinu megin. Þá myndi ég frekar versla kapall eins og þennan, og ætti hann þá líka ef ég myndi vilja nýta mér hleðslustöðlvar eins og í Kringlunni eða á öðrum stöðum þar sem er staur en ekki snúra.
Eru einhverjir hér sem þekkja þetta eða hafa skoðun á málinu?
Mbk, HImminn.