Síða 1 af 1

Hvar getur maður fengið svokallað bílateppi

Sent: Fim 22. Mar 2018 12:24
af andribolla
Góðan dag

ég er að leita mér að teppi til þess að klæða utanum hátalarabox í bil
veit einhver hvar hægt er að fá svoleiðis :D

Re: Hvar getur maður fengið svokallað bílateppi

Sent: Fim 22. Mar 2018 12:37
af vesi
ertu búinn að kíkja á bilanaust,stilling,bílasmiðurinn,aukaraf,nesradíó

Edit:kæmi er ekki á óvart ef þetta fengist í byko,húsasmiðjunni líka.

Re: Hvar getur maður fengið svokallað bílateppi

Sent: Fim 22. Mar 2018 14:38
af njordur
Bauhaus er með eitthvað af teppum. Þegar ég gerði þetta fyrir nokkrum árum þá fékk ég teppið úr Harðviðarval eða Álfaborg, man ekki hvor það var en báðir aðilar eru með úrval af teppum til sölu.

Re: Hvar getur maður fengið svokallað bílateppi

Sent: Fim 22. Mar 2018 18:12
af ÓmarSmith
strákarnir í Aukaraf eru með þetta á kristaltæru.

http://aukaraf.is/