Hvert fer ég í bremsuviðgerðir?
Sent: Þri 29. Ágú 2017 20:34
Þarf að fara með bílinn í viðgerð og er að spá í hvar það væri ódýrast.
Vandamálið er í bremsunum, það er eins og bremsudiskurinn hafi losnað í sundur þarna (sjá mynd) og að þessir tveir diskar sitji í raun ekki rétt saman núna.
Skilst á félaga mínum sem er aðeins minni hálfviti þegar það kemur að bílum en ég að það ætti að vera nóg að skipta um diska (ef þið vitið betur þá megiði endilega láta mig vita). Ætla að láta skipta um bæði diskana og borðana báðu megin að framan.
Hvað haldiði að eitthvað svona myndi kosta og hvar í höfuðborginni er ódýrast að fara með hann til að láta gera þetta?
Vandamálið er í bremsunum, það er eins og bremsudiskurinn hafi losnað í sundur þarna (sjá mynd) og að þessir tveir diskar sitji í raun ekki rétt saman núna.
Skilst á félaga mínum sem er aðeins minni hálfviti þegar það kemur að bílum en ég að það ætti að vera nóg að skipta um diska (ef þið vitið betur þá megiði endilega láta mig vita). Ætla að láta skipta um bæði diskana og borðana báðu megin að framan.
Hvað haldiði að eitthvað svona myndi kosta og hvar í höfuðborginni er ódýrast að fara með hann til að láta gera þetta?