Að kaupa kóðalesara fyrir bíla
Sent: Mán 24. Apr 2017 21:56
Er að panta frá Amazon og langaði að nota tækifærið til að kaupa svona græju. Tegundir sem þetta gæti verið notað við eru t.d. Land Rover, VW, Nissan, Chevrolet, Skoda, Ford, Hyundai, Mazda, Opel, Toyota, Benz...
Hef einkum verið að skoða þessa þrjá:
Innova 3100j (https://www.amazon.com/dp/B01MR7FZS1)
Autel AL619 (https://www.amazon.com/dp/B0091DJWV0)
Autel AL539 (https://www.amazon.com/dp/B0091DJWKG)
Munurinn á Autel lesurunum er sá að AL619 skoðar ABS og SRS kóða en AL539 er með multimeter og einhver basic test fyrir rafkerfið. Langaði að kanna hvort það séu ekki einhverjir sérfræðingar hér sem gætu ráðlagt um hvað á að kaupa.
Autel er $10-15 dýrari en Innova. Fídusarnir virðast vera þeir sömu eða svipaðir á Innova og AL619, en á Innova tölvunni er eftirfarandi sérstaklega tekið fram: Battery & alternator tests check the performance of a vehicle's charging system. Oil Reset feature provides step-by-step reset procedures for most 1996 and newer OBD2 vehicles. Innova tölvan virðast því vera bestu kaupin.
Fyrir Innova er sagt "Quickly reveal the cause of Check Engine light warnings on any 1996 or newer OBD2 car, read/erase ABS&SRS light trouble codes on most OBD2 vehicles." Hins vegar sýnist mér að þegar það er verið að telja upp bílategundir þá sé hún aðallega stíluð inn á USA bíla. Ummæli eru mjög misvísandi. Stundum er sagt að þetta sé OK fyrir alla bíla sem eru framleiddir eftir '96. Einn segir að þetta virki ekki fyrir Nissan hjá sér en framleiðandinn segir að þetta virki fyrir Nissan o.s.frv.
Fyrir Autel tölvuna eru allar bílategundirnar sem þetta kemur til með að vera notað fyrir taldar upp þannig að hún virðist vera meira stíluð á International markað.
Er það rétt að þessar tölvur virka almennt fyrir alla bíla með OBD2 tengjum, þannig að ég get verið óhræddur með að kaupa Innova tölvuna?
Og að lokum: eru $15 Bluetooth / WiFi græjurnar á ebay að gera nákvæmlega það sama?
Hef einkum verið að skoða þessa þrjá:
Innova 3100j (https://www.amazon.com/dp/B01MR7FZS1)
Autel AL619 (https://www.amazon.com/dp/B0091DJWV0)
Autel AL539 (https://www.amazon.com/dp/B0091DJWKG)
Munurinn á Autel lesurunum er sá að AL619 skoðar ABS og SRS kóða en AL539 er með multimeter og einhver basic test fyrir rafkerfið. Langaði að kanna hvort það séu ekki einhverjir sérfræðingar hér sem gætu ráðlagt um hvað á að kaupa.
Autel er $10-15 dýrari en Innova. Fídusarnir virðast vera þeir sömu eða svipaðir á Innova og AL619, en á Innova tölvunni er eftirfarandi sérstaklega tekið fram: Battery & alternator tests check the performance of a vehicle's charging system. Oil Reset feature provides step-by-step reset procedures for most 1996 and newer OBD2 vehicles. Innova tölvan virðast því vera bestu kaupin.
Fyrir Innova er sagt "Quickly reveal the cause of Check Engine light warnings on any 1996 or newer OBD2 car, read/erase ABS&SRS light trouble codes on most OBD2 vehicles." Hins vegar sýnist mér að þegar það er verið að telja upp bílategundir þá sé hún aðallega stíluð inn á USA bíla. Ummæli eru mjög misvísandi. Stundum er sagt að þetta sé OK fyrir alla bíla sem eru framleiddir eftir '96. Einn segir að þetta virki ekki fyrir Nissan hjá sér en framleiðandinn segir að þetta virki fyrir Nissan o.s.frv.
Fyrir Autel tölvuna eru allar bílategundirnar sem þetta kemur til með að vera notað fyrir taldar upp þannig að hún virðist vera meira stíluð á International markað.
Er það rétt að þessar tölvur virka almennt fyrir alla bíla með OBD2 tengjum, þannig að ég get verið óhræddur með að kaupa Innova tölvuna?
Og að lokum: eru $15 Bluetooth / WiFi græjurnar á ebay að gera nákvæmlega það sama?