Verkstæði sem sinnir Toyota?
Sent: Þri 06. Des 2016 20:48
Er með gamla ('99) Toyotu sem sárvantar umhyggju. Er eitthvað verkstæði hérna sem rukkar ekki vangefið mikið einsog umboðin? Það er fullt sem þyrfti að laga og langar að fá tilboð. Góðar tillögur vel þegnar.