Verkstæði sem sinnir Toyota?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Verkstæði sem sinnir Toyota?

Pósturaf appel » Þri 06. Des 2016 20:48

Er með gamla ('99) Toyotu sem sárvantar umhyggju. Er eitthvað verkstæði hérna sem rukkar ekki vangefið mikið einsog umboðin? Það er fullt sem þyrfti að laga og langar að fá tilboð. Góðar tillögur vel þegnar.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkstæði sem sinnir Toyota?

Pósturaf hagur » Þri 06. Des 2016 21:24

Ég hef mjög góða reynslu af Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur með mína Toyotu. Þeir eru reyndar ekkert sérstaklega ódýrir held ég, en líklega ódýrari en umboðið samt.